Morgunblaðið - 30.03.2012, Qupperneq 41
MENNING 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. MARS 2012
Þrjár myndir verða frumsýndar
um helgina og er ein af þeim ís-
lenska heimildarmyndin Amma
Lo-fi í leikstjórn Ingibjargar Birg-
isdóttur, Orra Jónssonar og Krist-
ínar Bjarkar Kristjánsdóttur.
Fjallar myndin um Sigríði Níels-
dóttur sem fór að semja tónlist á
áttræðisaldri.
Wrath of the Titans
Hér er á ferðinni framhald af
myndinni Clash of the Titans og
gerist sagan tíu árum eftir að Per-
seus, hinn mennski sonur Seifs,
sigraði Kraken hinn illa. Perseus
hefur reynt hvað hann getur til að
draga sig í hlé frá átökum og lifir
kyrrlátu lífi í litlu sjávarþorpi
ásamt 10 ára syni sínum en at-
burðarásin neyðir hann til að snúa
aftur á vígvöllinn og berjast enn á
ný fyrir hinu góða gegn hinum
illu. Jonathan Liebesman leikstýrir
myndinni og með aðalhlutverk
fara Liam Neeson, Ralph Fiennes,
Bill Nighy, Sam Worthington, Ro-
samund Pike, og Toby Kebbell.
Rotten Tomatoes: 93%
IMDB: Einkunn ókomin
Carnage
Hér er á ferðinni skemmtileg
mynd frá Roman Polanski um
tvenn hjón sem reyna að leysa úr
vanda sona sinna en allt fer á end-
anum í háaloft.
Rotten Tomatoes: 71%
IMDB: 73/100
Roman Polanski-mynd
frumsýnd um helgina
AFP
B́́íó Carnage eftir Roman Polanski
verður frumsýnd um helgina.
Will Ferrell snýr aftur sem hinn
stórkostlegi fréttaþulur Ron Burg-
undy í framhaldsmynd af Anchor-
man: The Legend of Ron Burgundy
sem kom út árið 2004. Adam McKay
mun leikstýra myndinni en hann
var leikstjóri fyrstu myndarinnar.
Will Ferrell tilkynnti þetta í
spjallþætti Conans O’Briens en þar
mætti hann í gervi sjálfs Rons
Burgundys. Fyrsta myndin þótti
mjög góð og skiluðu vinsældir
hennar 91 milljón dollara í kassann
fyrir framleiðendur myndarinnar.
Ron Burgundy snýr aftur á hvíta tjaldið
Fréttaþulur Ron Burgundy.
NÝTT Í BÍÓ
BRIDESMAIDS
eru æðisleg í þessari frábæru gamanmynd
„SCOTT EFFORTLESSLY
STEALS THE SHOW“
– L.S. EW.com
„SEXY, SOPHISTICATED AND SAVVY“
– P.H. Boxoffice Magazine
„FRIENDS WITH KIDS IS THE BEST
BREEDER MOVIE IN YEARS“
– D.E. NEW YORK MAGAZINE
„KRISTEN WIIG IS SERIOUSLY GOOD“
– P.T. ROLLING STONE
Kristen Wiig, Jon Hamm, Maya Rudolph og Chris O’Dowd úr
MÖGNUÐ ÆVINTÝRAMYND Í
SAM WORTHINGTON ROSAMUND PIKE RALPH FIENNES LIAM NEESON
FYRSTA STÓR-
MYND ÁRSINS.
Geðveikt grín í geggjuðustu partýmynd allra tíma!
Í ÍÓ
BRIDESMAIDS
eru æðisleg í þessari frábæru gamanmynd
Kristen Wiig, Jon Hamm, Maya Rudolph og Chris O’Dwod úr
EGILSHÖLL
16
16
7
7
ÁLFABAKKA
10
7
7
7
12
12
12
VIP
16
L
L
L
12
12
7
12
12
12
AKUREYRI
WRATHOF THE TITANS KL. 6 - 8 - 10:10 3D
AFEWBESTMEN KL. 6 2D
FRIENDSWITHKIDS KL. 8 2D
JOHNCARTER KL. 10:10 2D
WRATHOF THE TITANS3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 3D
WRATHOF THE TITANS 5:50 - 8 - 10:10 2D
WRATHOF THE TITANS VIP3:40 - 5:50 - 8 -10:102D
FRIENDSWITHKIDS KL. 5:40 - 8 - 10:20 2D
PROJECT X KL. 8 - 10:10 2D
JOHNCARTER KL. 5:20 - 8 - 10:40 2D
PÁSKATILBOÐ KR.450
THEMUPPETSMOVIE KL. 3:20 2D
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINNM/ÍSL.TALI KL. 3:20 2D
JOURNEY2 KL. 3:40 2D
FJÖRFISKARNIRM/ÍSL.TALI KL. 3:40 2D
HUGOMEÐTEXTA KL. 5:30 2D
L
L
L
L
L
12
16
12
7
KRINGLUNNI
WRATHOF THE TITANS3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 3D
THE LORAX- 3DM/ÍSL.TALI KL. 4 - 6 3D
THE LORAXM/ÍSL.TALI KL. 4 - 6 2D
THE LORAXM/ENSKU.TALI KL. 8 2D
FRIENDSWITHKIDS KL. 8 2D
PROJECT X KL. 10:20 2D
JOHNCARTER KL. 10 3D
16
L
L
SELFOSS
12
12
WRATHOF THE TITANS KL. 8 - 10:10
FRIENDSWITHKIDS KL. 8
THEWOMAN INBLACK KL. 10:10
PÁSKATILBOÐKL.6KR.450
PUSS INBOOTSM/ÍSL.TALI KL. 6
FJÖRFISKARNIRM/ÍSL.TALI KL. 6
WRATHOF THE TITANS KL. 5:40 - 8 - 10:20 3D
PROJECT X KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D
FRIENDSWITHKIDS KL. 5:40 - 8 - 10:20 2D
JOURNEY2 KL. 3:10 - 5:50 2D
JOHNCARTER KL. 8 2D
THEWOMAN INBLACK KL. 10:30 2D
STÍGVÉLAÐI KÖTTUR KL. 15:10 2D
PRÚÐULEIKARARNIR KL. 15:10 2D
KEFLAVÍK
L
L
12
12
LORAXM/ÍSL.TALI KL. 6 3D
WRATHOF THE TITANS KL. 8 - 10:20 3D
FRIENDSWITHKIDS KL. 8 - 10:20 2D
FJÖRFISKARNIRM/ÍSL.TALI 6 (PÁSKATILBOÐ) 2D
MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM
SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT
SPARBÍ
SAM WORTHINGTON, RALPH FIENNES OG
LIAM NEESON Í MAGNAÐRI ÆVINTÝRA-
MYND STÓRKOSTLEG ÞRÍVÍDD
Þeir fyrstu sem kaupa miða á
SAMbio.is á Wrath of the Titans
eiga möguleika á að vinna
Motorola Razr síma.
FRIENDS WITH KIDS
Kristen Wiig, Joh a , ´
HEYRNARSTÖ‹IN
Kringlunni • Sími 568 7777 • heyrnarstodin.is
Heyrðu, það er góðhugmynd :)
- á föstudögum