Morgunblaðið - 10.04.2012, Síða 35
MENNING 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 2012
Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið)
Mið 11/4 kl. 19:30 AUKAS. Fim 26/4 kl. 19:30 AUKAS. Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn
Fim 12/4 kl. 19:30 14.sýn Fös 27/4 kl. 19:30 18.sýn Lau 12/5 kl. 15:00 AUKAS.
Fös 13/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 28/4 kl. 19:30 19.sýn Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn
Lau 14/4 kl. 19:30 AUKAS. Sun 29/4 kl. 19:30 20.sýn Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn
Sun 15/4 kl. 19:30 15.sýn Fim 3/5 kl. 19:30 AUKAS. Fös 18/5 kl. 19:30
Fös 20/4 kl. 19:30 AUKAS. Fös 4/5 kl. 19:30 21.sýn Lau 19/5 kl. 19:30
Lau 21/4 kl. 15:00 AUKAS. Lau 5/5 kl. 15:00 AUKAS. Sun 20/5 kl. 19:30
Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn Lau 5/5 kl. 19:30 22.sýn Fim 24/5 kl. 19:30
Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Sun 6/5 kl. 19:30 23.sýn Fös 25/5 kl. 19:30
Mið 25/4 kl. 16:00 AUKAS. Fim 10/5 kl. 19:30 AUKAS. Lau 26/5 kl. 15:00
Aukasýningar komnar í sölu - aðeins sýnt fram í júní.
Dagleiðin langa (Kassinn)
Fös 13/4 kl. 19:30 19.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 22.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 24.sýn
Lau 14/4 kl. 19:30 20.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 23.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 25.sýn
Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar
Afmælisveislan (Kassinn)
Fös 27/4 kl. 19:30 Frums Lau 5/5 kl. 19:30 6.sýn Mið 23/5 kl. 19:30 11.sýn
Lau 28/4 kl. 19:30 2.sýn Sun 6/5 kl. 19:30 7.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 12.sýn
Sun 29/4 kl. 19:30 3.sýn Mið 9/5 kl. 19:30 8.sýn Fös 25/5 kl. 19:30 13.sýn
Mið 2/5 kl. 19:30 4.sýn Fim 10/5 kl. 19:30 9.sýn Lau 26/5 kl. 19:30 14.sýn
Fim 3/5 kl. 19:30 5.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 AUKAS. Mið 30/5 kl. 19:30 15.sýn
Fös 4/5 kl. 19:30 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 10.sýn Fim 31/5 kl. 19:30 16.sýn
Frumsýnt 27. apríl
Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan)
Sun 15/4 kl. 13:30 Sun 22/4 kl. 15:00 Sun 6/5 kl. 13:30
Sun 15/4 kl. 15:00 Sun 29/4 kl. 13:30 Sun 6/5 kl. 15:00
Sun 22/4 kl. 13:30 Sun 29/4 kl. 15:00
Hjartnæm og fjörmikil sýning
Sjöundá (Kúlan)
Mið 11/4 kl. 19:30 Aukas. Fös 20/4 kl. 19:30 Aukas.
Ný leiksýning um morðin á Sjöundá
Skýjaborg (Kúlan)
Lau 14/4 kl. 13:30 Lau 14/4 kl. 15:00
Danssýning ætluð börnum frá sex mánaða til þriggja ára
Uppistand - Mið-Ísland (Stóra sviðið)
Mið 18/4 kl. 20:00
Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!
Orð skulu standa (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fim 12/4 kl. 21:00
Útvarpsþátturinn Orð skulu standa öðlast nýtt líf á sviði!
568 8000 | borgarleikhus.is
Tengdó – HHHHH–EB Fbl
Hótel Volkswagen (Stóra sviðið)
Fös 13/4 kl. 20:00 4.k Sun 29/4 kl. 20:00 Sun 13/5 kl. 20:00
Sun 15/4 kl. 20:00 5.k Lau 5/5 kl. 20:00
Sun 22/4 kl. 20:00 6.k Lau 12/5 kl. 20:00
Nýtt íslenskt verk eftir Jón Gnarr í leikstjórn Benedikts Erlingssonar
Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið)
Lau 14/4 kl. 14:00 Lau 21/4 kl. 14:00 Lau 28/4 kl. 14:00
Sun 15/4 kl. 14:00 Sun 22/4 kl. 14:00 Sun 29/4 kl. 14:00
Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma
Rómeó og Júlía (Stóra svið )
Fös 20/4 kl. 20:00 3.k Fös 27/4 kl. 20:00 Fös 11/5 kl. 20:00
Lau 21/4 kl. 21:00 4.k Fös 4/5 kl. 20:00
Fim 26/4 kl. 20:00 5.k Fim 10/5 kl. 20:00
Ógleymanleg uppfærsla Vesturports - hátíðarsýningar á 10 ára sýningarafmæli.
NEI, RÁÐHERRA! (Stóra svið)
Lau 14/4 kl. 20:00 Lau 28/4 kl. 20:00
Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Örfár aukasýningar í apríl og maí.
Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið)
Fös 27/4 kl. 20:00 frums Fös 11/5 kl. 20:00 6.k Fös 25/5 kl. 20:00 13.k
Sun 29/4 kl. 20:00 2.k Lau 12/5 kl. 20:00 7.k Þri 29/5 kl. 20:00 14.k
Mið 2/5 kl. 20:00 3.k Sun 13/5 kl. 20:00 aukas Mið 30/5 kl. 20:00 15.k
Fim 3/5 kl. 20:00 4.k Þri 15/5 kl. 20:00 aukas Fim 31/5 kl. 20:00 16.k
Fös 4/5 kl. 20:00 aukas Mið 16/5 kl. 20:00 8.k Lau 2/6 kl. 20:00 17.k
Lau 5/5 kl. 17:00 aukas Fim 17/5 kl. 20:00 9.k Sun 3/6 kl. 20:00 18.k
Sun 6/5 kl. 20:00 5.k Fös 18/5 kl. 20:00 aukas Mið 6/6 kl. 20:00 19.k
Þri 8/5 kl. 20:00 aukas Sun 20/5 kl. 20:00 10.k Lau 9/6 kl. 20:00 20.k
Mið 9/5 kl. 20:00 aukas Mið 23/5 kl. 20:00 11.k Sun 10/6 kl. 20:00
Fim 10/5 kl. 20:00 aukas Fim 24/5 kl. 20:00 12.k
Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Hrífandi saga um þrá og eftirsjá
Tengdó (Litla sviðið)
Fim 12/4 kl. 20:00 3.k Lau 21/4 kl. 20:00 5.k Fim 26/4 kl. 20:00
Fös 13/4 kl. 20:00 4.k Sun 22/4 kl. 20:00 Fös 27/4 kl. 20:00
Eina litaða barnið í Höfnum. Sönn saga. Í samstarfi við CommonNonsense
Saga Þjóðar (Litla sviðið)
Lau 14/4 kl. 20:00 Mið 18/4 kl. 20:00 Fös 20/4 kl. 20:00
Sun 15/4 kl. 20:00 Fim 19/4 kl. 20:00
Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum.
Gói og baunagrasið (Litla sviðið)
Sun 15/4 kl. 13:00 Sun 22/4 kl. 13:00
Sun 15/4 kl. 14:30 Lau 28/4 kl. 13:00
Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri
Rétt fyrir síðustu aldamótflykktust bólugrafnirunglingar í bíóhús til aðsjá kvikmyndina Am-
erican Pie. Myndin, sem í grunn-
inn fjallar um vandræðaleg sam-
skipti kynjanna, virtist höfða
einstaklega vel til ungdómsins og
innan skamms voru myndirnar
orðnar þrjár. Í nýútkominni mynd
er á ferðinni endurkoma vinahóps-
ins sem gerði garðinn frægan um
aldamótin síðustu. Vinirnir hafa
haldið hver í sína áttina og margt
hefur breyst. Til að mynda eru Jim
(Jason Biggs) og Michelle (Alyson
Hannigan) komin með tveggja ára
barn og Oz (Chris Klein) orðinn
frægur íþróttaþulur. Leiðir þeirra
allra liggja þó saman að nýju þeg-
ar efnt er til endurfunda sökum 13
ára útskriftarafmælis.
Myndin gæti vart orðið dæmi-
gerðari. Allt varðandi uppbygg-
ingu og frásagnarstíl hennar er
mjög hefðbundið og áhorfandinn
þarf lítið að hugsa til að átta sig á
framvindu hennar. Söguþráðurinn
er mjög fyrirsjáanlegur og myndin
í heild algjör klisja. Formúla
flækju og endurlausnar í myndinni
er svo hrikalega einföld og augljós
að það liggur við að hún sé móðg-
andi fyrir áhorfandann. Það koma
fyrir atriði sem fá mann til að
brosa út í annað en ódýr húmorinn
er þó ansi takmarkaður.
Ef skellt er í hlutlausan þá held-
ur myndin hins vegar athygli
áhorfandans ágætlega og afþrey-
ingargildi hennar því nokkuð.
Leikarar myndarinnar standa sig
ágætlega. Enginn af þeim sýnir þó
neinn stórleik enda býður handrit
myndarinnar einfaldlega ekki upp
á það.
Þú veist að þú ert ekki lengur
ungbarn þegar persónur úr kvik-
mynd sem þú manst vel eftir úr
barnæsku snúa aftur á hvíta tjald-
ið í svokallaðri endurkomu. Sem
betur fer hefur húmorinn þroskast
með aldrinum og typpagrínið kitl-
ar hláturtaugarnar ekki jafn mikið
og forðum. Því miður bætir fátt
annað í myndinni upp tómarúmið
sem sá þroski skilur eftir sig.
Klisja Úr kvikmyndinni American Pie: Reunion. Föngulegur kvenmaður fangar hér athygli fyrrverandi skólafélaga
sem nú eru komnir á fullorðnisár. Söguþráðurinn er mjög fyrirsjáanlegur og myndin í heild algjör klisja, að mati rýnis.
Endurkoma hinnar
amerísku böku
Sambíóin, Laugarásbíó, Há-
skólabíó, Borgarbíó, Smárabíó
American Pie: Reunion bbnnn
Leikstjórn: Jon Hurwitz og Hayden
Schlossberg. Handrit: Jon Hurwitz og-
Hayden Schlossberg. Aðalhlutverk: Jas-
on Biggs, Alyson Hannigan, ChrisKlein,
Thomas Ian Nicholas, Eddie Kaye Thom-
as, Seann William Scott, TaraReid og
Mena Suvari. 113 mín. Bandaríkin, 2012.
DAVÍÐ MÁR
STEFÁNSSON
KVIKMYNDIR
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is