Morgunblaðið - 05.05.2012, Page 47
DÆGRADVÖL 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. MAÍ 2012
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 setja í bönd, 4 skreppa sam-
an, 7 heilbrigð, 8 vínhneigður, 9 kraftur,11
skelin, 13 ró, 14 dögg, 15 falskur, 17 óþétt,
20 áfella, 22 slær, 23 líkamshlutarnir, 24
urga, 25 naga.
Lóðrétt | 1 lyfta, 2 hampa, 3 duft, 4
raspur, 5 fýsn, 6 ákveð, 10 reik, 12 lík, 13
bókstafur, 15 fjalls, 16 tré, 18 sandhólm-
inn, 19 steinn, 20 kraftur, 21 slæmt.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 gjörvuleg, 8 lúpan, 9 nefna, 10
níu, 11 ranga, 13 mæðan, 15 fella, 18
safta, 21 fet, 22 ritar, 23 ólata, 24 glaðn-
ings.
Lóðrétt: 2 Japan, 3 renna, 4 unnum, 5
erfið, 6 slór, 7 baun, 12 gil, 14 æða, 15
forn, 16 lítil, 17 afræð, 18 stóri, 19 flagg,
20 aðal.
5. maí 1639
Brynjólfur Sveinsson var
vígður Skálholtsbiskup.
Hann lét m.a. reisa veglega
kirkju í Skálholti og var einn
helsti talsmaður Íslendinga
við erfðahyllinguna í Kópa-
vogi.
5. maí 1945
Guðmundur Kamban rithöf-
undur var skotinn til bana í
Kaupmannahöfn, 56 ára.
Hann skrifaði leikrit og
skáldsögur, bæði á íslensku
og dönsku. Meðal verka hans
eru Hadda Padda (sem var
kvikmynduð 1924), Marmari
og Skálholt.
5. maí 1970
Eldgos hófst í Heklu. Askan
olli tjóni á gróðri, einkum
norðanlands. Gosið hætti að
mestu í júlí.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist…
Vatnsmýrarvandræði
Nú hefir okkar ágæta borgar-
stjórn látið gera upp fugla-
friðlandið í Vatnsmýrinni.
Fuglarnir lifa m.a. á hornsíl-
um sem ná sér í súrefni úr
vatninu. Ekkert súrefni –
engin síli. Þegar rignir sjúga
droparnir í sig súrefni úr loft-
inu. Þegar vatnið hitnar upp í
iðrum jarðar rýkur súrefnið
burt. Vegna þessa er hægt að
nota svört rör í hitakerfi.
Meira en helmingur vatnsins
sem rennur inn í friðlandið er
affall einhverra hitakerfa og
þ.a.l. súrefnislaust og öll
hornsílin löngu köfnuð. Vatn-
ið sem rennur inn í friðlandið
er 15°C heitt, en jarðvatnið í
mýrinni er 6°C, en það er
kjörhiti fyrir sílin. Hægt er að
nota kæliturna, til að kæla
vatnið með lofti sem leggur
Velvakandi Ást er…
… að panta ekki salat
þegar hann býður þér á
góðan veitingastað.
þá vatninu til súrefni. Með því
að laga landslagið er hægt að
búa til náttúrulega kælingu
og súrefnisupptöku. Hægt
væri að klára kælinguna í
kæliturni við Njarðargötu.
Gestur Gunnarsson
tæknifræðingur.
Síðumúla 11, 108 Reykjavík,
sími 568 6899, vfs@vfs.is
www.vfs.is
Byssuskápar
frá kr. 23.500
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
8 7
3 4
2
1 3 7
4 7 5 2 8
2 3 5
9 1
5 1 8
2 5 4 9
8 9 6 4 1
1 2 3
2 4 3 6
3 5
5 3
4 1 5
8 1 9
9 4 3
9 1 3
3 2 6 4
7
6 4 5 9
7 6 1 2
8
5 3 2 9 4
2 8 1
7 9 8 2 1 4 6 3 5
2 4 1 3 5 6 9 7 8
3 6 5 8 7 9 1 2 4
5 8 6 9 2 3 7 4 1
4 3 2 1 8 7 5 9 6
9 1 7 4 6 5 2 8 3
1 7 3 5 9 8 4 6 2
8 5 9 6 4 2 3 1 7
6 2 4 7 3 1 8 5 9
9 2 4 6 3 5 1 8 7
7 3 5 2 8 1 6 4 9
6 1 8 4 9 7 2 5 3
5 4 7 1 2 3 8 9 6
2 6 9 5 7 8 4 3 1
3 8 1 9 6 4 5 7 2
1 7 2 8 5 9 3 6 4
4 5 3 7 1 6 9 2 8
8 9 6 3 4 2 7 1 5
9 4 5 6 8 7 1 2 3
6 2 3 1 4 5 9 8 7
8 1 7 2 9 3 5 6 4
5 9 4 3 7 8 6 1 2
3 7 1 5 6 2 4 9 8
2 8 6 9 1 4 3 7 5
1 3 8 7 5 6 2 4 9
7 6 2 4 3 9 8 5 1
4 5 9 8 2 1 7 3 6
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
1. c4 Rf6 2. d4 g6 3. Rc3 d5 4. Bg5
Re4 5. Bh4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. e3 c5
8. Rf3 Rc6 9. Be2 O-O 10. O-O dxc4
11. Bxc4 Bf5 12. He1 Hc8 13. Hc1 a6
14. d5 Ra5 15. Bf1 Be4 16. c4 Bxf3 17.
Dxf3 Dd6 18. Hb1 e5 19. e4 b6 20.
Bg5 Hb8 21. Da3 Bf6 22. Bd2 Hfc8
23. Hb2 Bd8 24. f4 Bc7 25. f5 De7 26.
Dh3 Rb7 27. Hb3 Rd6 28. Hg3 Bd8
29. fxg6 fxg6 30. Be2 Hc7 31. Hf1
Rxe4
Staðan kom upp í Evrópukeppni ein-
staklinga sem lauk fyrir skömmu í
Plovdiv í Búlgaríu. Rússneski stór-
meistarinn Dmitry Andreikin (2689)
hafði hvítt gegn franska kollega sínum
Sebastien Maze (2577). 32. Bh6! og
svartur gafst upp þar sem taflið er
tapað eftir t.d. 32… Rxg3 33. De6+!
Kh8 34. Dxe5+ Kg8 35. hxg3.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik
Orðarugl
! " #
!
Öfugur endi. S-AV
Norður
♠G53
♥ÁG53
♦Á1092
♣75
Vestur Austur
♠8 ♠K
♥9872 ♥KD4
♦G84 ♦653
♣ÁKG84 ♣D1097632
Suður
♠ÁD1097642
♥106
♦KD7
♣--
Suður spilar 2♠.
Tveir sérfræðingar sátu saman yfir
kaffibolla, þrjátíu mínútum fyrir leik og
sammæltust um kerfi. Þeir höfðu ekki
áður spilað saman og ákváðu því að
spila „bara Standard“ en nota þó Na-
myats-yfirfærslur í hálitina. Hálftíminn
sem þeir höfðu til umráða fór í það að
ræða framhaldið eftir opnanir á 4♣ og
4♦. Hófst svo spilamennska. Meist-
arinn í suður opnaði á 1♠, sá í norður
sagði 2♦, suður 2♠ og norður pass!
Þrettán slagir og niðurlægjandi 260 í
dálkinn.
Chthonic: „Bara Standard! Gáum að
því að Standard er heill hópur af kerfum
og eitt af því sem er gagnólíkt er skil-
greiningin á kröfusögninni „tveir-yfir-
einum“. Hversu langt nær sú krafa –
einn hring, í tvö grönd, alla leið í geim?
Að móta kerfi er eins og að smíða hús:
það verður að byrja á grunninum og
hafa hann traustan.“
Mannvilla #1: Byrjað á öfugum enda
við uppbyggingu á kerfi.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Eitt ber að varast þegar á og meðan eru notuð saman. „[D]óm-
ari leiksins tók ekki eftir því [brotinu] á meðan honum stóð“,
og lái honum þeir sem treystast til. Sé orðunum víxlað, meðan
á honum stóð, verður ljósara að átt er við leikinn, hafi það ver-
ið ætlunin.
Málið
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is