Morgunblaðið - 05.05.2012, Side 51

Morgunblaðið - 05.05.2012, Side 51
MENNING 51 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. MAÍ 2012 Nú stendur yfir í Artíma galleríi, Skúlagötu 28, innangengt af Nýlistasafninu, sýningin Meet the Locals, sem er íslenskt-skoskt samstarfs- verkefni. Upphafsmenn verkefnisins eru mynd- listarkonurnar Eva Ísleifsdóttir og Rakel McMahon og markmiðið að mynda sýningar- vettvang þar sem íslenskir og erlendir lista- menn heimsækja landið, kynnast þjóðinni og vinna í kjölfarið að samsýningu á erlendum grundvelli. Undanfari sýningarinnar var þegar fimm íslenskir myndlistarmenn opnuðu sýningu í The Old Abulance Depot í Edinborg í sept- ember sl. undir yfirskriftinni My Friend the Foreigner. Að þessu sinni sækja fimm skoskir listamenn Ísland heim; Alisa Lochhead, Katie Orton, Luke Cooke-Yarborough, Shona Macnaughton og Calvin Laing. Sýningarstjórar sýningar- innar eru þær Eva Ísleifsdóttir, Hildur Rut Halblaub, Karina Hanney Marrero og Rakel McMahon. Á sunnudaginn kl. 15 verður haldið lista- mannaspjall í umsjón þeirra Hildar Rutar og Karinu Hanney, gefst þá áhorfendum tækifæri til að spyrja listmennina um sýninguna og að- komu þeirra að verkefninu. Eva og Rakel verða einnig á staðnum til þess að svara spurn- ingum varðandi aðdraganda og framhald verk- efnisins. Sýningin stendur til 7. maí. arnim@mbl.is Skosk myndlist í Artíma  Fimm listamenn sýna undir yfirskriftinni Meet the Locals  Aðeins sýnt yfir helgina Samstarf Skosku listamennirnir Alisa Lochhead, Katie Orton, Luke Cooke-Yarborough, Shona Mac- naughton og Calvin Laing. Aðalfundur FTT, Félags tónskálda og textahöfunda, var haldinn sl. miðvikudags- kvöld í Hörpu og var Sigtryggi Baldurssyni, framkvæmda- stjóra Útflutn- ingsskrifstofu tónlistar, ÚTÓN, þar veitt sérstök viðurkenning fyrir störf sín í þágu félagsins. Sigtrygg- ur hefur setið í stjórn FTT um ára- bil og gegnt ýmsum trúnaðar- störfum fyrir félagið. Það var Jakob Frímann Magnússon, for- maður FTT, sem afhenti honum viðurkenninguna. Sigtryggur hlaut viðurkenningu FTT Sigtryggur Baldursson NÝTT Í BÍÓ Avengers.Marvel.com Stærsta ofurhetjumynd allra tíma! Tommi, Kvikmyndir.is „Svöl, skemmtileg, grípandi og fyndin“ „Þær gerast varla betri en þetta!“ Empire Total film Variety Hörku Spennumynd frá framleiðendum The Girl with the Dragon Tattoo og Safe House UNDRALAND IBBA Skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd með íslensku tali MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPA BÍÓ EGILSHÖLL 16 16 14 KRINGLUNNI ÁLFABAKKA VIP 12 1212 12 12 12 L LL L L 7 10 10 10 10 10 10 10 L 16 10 SELFOSS KEFLAVÍK L 16 12 12 10 AKUREYRI THEAVENGERS KL. 2 - 4 - 5 - 7 - 8 - 10 - 11 3D THEAVENGERS KL. 3 - 6 - 9 2D TITANIC KL. 8 3D UNDRALAND IBBA KL. 2 2D BATTLESHIP KL. 3 2D THECOLDLIGHTOFDAY KL. 5:5 2D THEAVENGERSKL. 2 - 4 - 5 - 7 - 8 - 10 - 10:50 3D THEAVENGERSVIP KL. 2 - 5 - 8 - 10:50 2D THEAVENGERS KL. 2 - 5 - 10:20 2D UNDRALAND IBBAM/ÍSL.TALIKL. 2 - 4 - 6 2D CABIN IN THEWOODS KL. 5:50 - 8 - 10:20 2D BATTLESHIP KL. 8 - 10:40 2D AMERICANPIE: REUNION KL. 3:40 - 8 2D FJÖRFISKARNIRM/ÍSL.TALI KL. 2 2D JOURNEY2 KL. 1:30 2D THEAVENGERSKL. 3 - 5 - 6 - 8 - 9 - 10:50 3D THEAVENGERS KL. 3 2D CABIN IN THEWOODS KL. 10:10 2D COLDLIGHTOFDAY KL. 6 - 8 2DTHEAVENGERS (3D) KL. 2 - 5 - 8 - 10:50 3D UNDRALAND IBBA ÍSLTAL KL. 2 - 4 - 6 2D GONE KL. 8 2D WRATHOF THE TITANS KL. 10:10 2D THEAVENGERS KL. 5 - 8 - 10:10 UNDRALAND IBBA ÍSLTAL KL. 4 - 6 SVARTURÁLEIK KL. 8 THEAVENGERS KL. 2 - 5 - 8 - 10:50 3D UNDRALAND IBBA ÍSLTAL KL. 2 - 4 2D FRIENDSWITHKIDS KL. 5:50 2D GONE KL. 8 2D SVARTURÁLEIK KL. 10 2D Avengers.Marvel.com TRYGGÐU ÞÉR MIÐA! Stærsta frumsýningarhelgi allra tíma á Íslandi! Mynd sem þú mátt ekki missa af í bíó Yfir 30.000 gestir nú þegar! um land allt

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.