Morgunblaðið - 02.06.2012, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 02.06.2012, Blaðsíða 54
54 MESSURá morgun – sjómannadaginn MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 2012 AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11 hefst með biblíu- fræðslu fyrir alla. Einnig er boðið upp á bibl- íufræðslu á ensku. Messa kl. 12. Eric Guð- mundsson prédikar. Aðventkirkjan Vestmannaeyjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 11. Boðið upp á biblíufræðslu fyrir alla. Guðsþjónusta kl. 12. Þóra Sigríður Jónsdóttir prédikar. Aðventsöfnuðurinn Suðurnesjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 11 í Reykja- nesbæ hefst með biblíufræðslu. Guðsþjón- usta kl. 12. Manfred Lemke prédikar. Aðventsöfnuðurinn Árnesi | Samkoma á Selfossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst með biblíufræðslu fyrir alla. Guðsþjónusta kl. 11. Jens Danielsen prédikar. Aðventsöfnuðurinn Hafnarfirði | Sam- koma í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst með fjölskyldusamkomu kl. 11. Björgvin Snorrason prédikar. Biblíufræðsla fyrir alla kl. 11.50. Biblíufræðslu á ensku. Samfélag aðventista á Akureyri | Sam- koma í Gamla Lundi í dag, laugardag, hefst kl. 11 með biblíufræðslu fyrir alla. Guðs- þjónusta kl. 12. AKRANESKIRKJA | Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Sjómenn heiðraðir. Gengið að minn- ismerki sjómanna á Akratorgi að guðsþjón- ustu lokinni. Minningarstund við minnis- merkið í kirkjugarðinum kl. 10. Tónleikar í safnaðarheimilinu Vinaminni kl. 13.30. Kvennakórinn Mastrakor frá Noregi syngur m.a. norsk sjómannalög. Stjórnandi er Sven Kåre Berg. Kór Akraneskirkju syngur, stjórn- andi er Sveinn Arnar Sæmundsson. ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti Peter Maté. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Kaffi á eftir. ÁSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti Magnús Ragnarsson. Kaffi á eftir. Sjá askirkja.is. ÁSTJARNARKIRKJA | Helgistund kl. 11 í umsjá sr. Halldórs Reynissonar verkefn- isstjóra. Helga Þórdís Guðmundsdóttir tón- listarstjóri leiðir tónlistina. Hressing á eftir. BAKKAGERÐISKIRKJA | Guðsþjónusta við Bakkagerðishöfn kl. 11 ef veður leyfir, annars í kirkjunni. Prestur sr. Jóhanna I. Sigmarsdóttir. Organisti Kristján Giss- urarson, kór Bakkagerðiskirkju leiðir söng. BREIÐHOLTSKIRKJA | Sameiginleg göngu- messa safnaðanna í Breiðholti í Fella- og Hólakirkju kl. 20. Genginn frá kirkju kl. 19. BÚSTAÐAKIRKJA | Leikmannamessa kl. 11. Leikmenn úr hópi messuþjóna annast helgihaldið. Á eftir er boðið upp á kaffisopa. DIGRANESKIRKJA | Blúsmessa kl. 20. Blússveit Þollýjar mun annast tónlistarflutn- ing. Á eftir verður vöfflusala til styrktar hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð. Aðalfundur Digranessóknar kl. 11. Sjá www.digra- neskirkja.is. DÓMKIRKJAN | Sjómannamessa kl. 11 og henni útvarpað. Biskup Íslands prédikar, sr. Hjálmar Jónsson þjónar fyrir altari. Dómkór- inn syngur, organisti er Kári Þormar. Ein- söng syngur Þóra Einarsdóttir, einleikur á trompett Ásgeir Steingrímsson. FELLA- og Hólakirkja | Göngumessa. Samstarfsverkefni á milli kirknanna í Breið- holti. Gengið frá Fella- og Hólakirkju kl. 19. Að lokinni göngu verður helgistund kl. 20. Sr. Svavar Stefánsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Ragnhildi Ásgeirsdóttur djákna. Organisti er Guðný Einarsdóttir. Kirkjuvörður og meðhjálpari er Kristín Ing- ólfsdóttir. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sjómannadags- messa kl. 11. Hafnfirskir sjómenn taka þátt. Ferming og barn borið til skírnar. Kór og hljómsveit kirkjunnar leiða sönginn undir stjórn Arnar Arnarsonar. Organisti Skarphéð- inn Þór Hjartarson, bassaleikari Guðmundur Pálsson. Einsöng syngur Erna Blöndal. FRÍKIRKJAN Kefas | Samkoma kl. 16.30. Lofgjörð. Björg R. Pálsdóttir prédikar. Kaffi- sopi á eftir. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Sjómannadags- messa kl. 14. Sr. Bryndís Valbjarnardóttir þjónar fyrir altari. Anna Sigga og kór Fríkirkj- unnar í Reykjavík leiða tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni orgelleikara. GARÐAKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Jóhann Baldvinsson organisti leiðir al- mennan safnaðarsöng. Sjá gardasokn.is. GLERÁRKIRKJA | Sjómannadagsmessa kl. 11. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar, kór Glerárkirkju leiðir söng. Að messu lokinni, kl. 12.15, verður athöfn við minnisvarða um týnda og drukknaða sjómenn. Lagður verður blómsveigur, ritningarorð og bæn. GRAFARVOGSKIRKJA | Helgistund kl. 10 við voginn. Félagar úr Björgunarsv. Ársæli taka þátt. Þorvaldur Halldórsson leiðir söng við undirleik Flemmings Viðars Valmunds- sonar harmónikkuleikara. Messa kl. 11. Sr. Lena Rós Matthíasdóttir þjónar fyrir altari. Ræðumaður er Ingi Þór Hafdísarson, nýút- skrifaður úr Stýrimannaskólanum. Ritning- arlestra flytur Guðmundur Jónsson sjómað- ur. Þorvaldur Halldórsson leiðir safnaðar- söng. Veitingar á eftir. Messa á Hjúkrunar- heimilinu Eir kl. 15.30. Sr. Vigfús Þór Árna- son prédikar og þjónar fyrir altari. Þorvaldur Halldórsson syngur og leiðir safnaðarsöng. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10, bænastund kl. 10.15. Messa kl. 11. Altaris- ganga og samskot til ABC-barnahjálpar. Messuhópur þjónar. Kirkjukór Grensáskirkju syngur, organisti er Árni Arinbjarnarson. Prestur er sr. Ólafur Jóhannsson. Kaffisopi á eftir. GUÐRÍÐARKIRKJA Grafarholti | Sjó- mannadagsmessa kl. 11. Prestur sr. Sigríð- ur Guðmarsdóttir. Organisti Hrönn Helga- dóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Meðhjálpari Aðalsteinn D. Októsson. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Birgir Ásgeirsson prédikar og þjónar fyrir alt- ari ásamt sr. Leonard Ashford og messu- þjónum. Félagar úr Mótettukór Hallgríms- kirkju syngja. Organisti er Hörður Áskelsson. Sögustund fyrir börnin. HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Organisti Kári Allansson, prestur Tómas Sveinsson. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Messa kl. 11. Sumarsamstarf þjóðkirkjusafnaðanna í Kópavogi. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Fé- lagar úr kór kirkjunnar leiða safnaðarsöng, organisti er Jón Ólafur Sigurðsson. Sunnu- dagaskóli í Lindakirkju kl. 11. Sjá hjalla- kirkja.is og kopakirkjur.blogspot.com. HRAFNISTA Reykjavík | Guðsþjónusta kl. 13.30 í samkomusalnum Helgafelli, 4. hæð í aðalbyggingu. Einsöngur Viðar Gunn- arsson. Starfsmenn Landhelgisgæslunnar, Níels Finsen og Rögnvaldur Úlfarsson lesa ritningarlestra. Organisti Magnús Ragn- arsson og félagar úr kór Áskirkju ásamt sönghópi Hrafnistu leiða sönginn. Sr. Svan- hildur Blöndal prédikar og þjónar fyrir altari. HRAUNGERÐISKIRKJA í Flóa | Hátíð- armessa kl. 13.30. Nýuppgerð kirkjan tekin aftur formlega í notkun eftir að hafa verið komið í upprunalegt horf. Söngkór Hraun- gerðis- og Villingaholtskirkna undir stjórn Inga Heiðmars Jónssonar leiðir söng. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson, sóknarprestur Selfossprestakalls, þjónar. HVALSNESKIRKJA | Sjómannadagsmessa kl. 11. Söngsveitin Víkingarnir syngur, org- anisti Steinar Guðmundsson. Blómsveigur lagður að minnismerki um drukknaða sjó- menn. Prestur sr. Sigurður Grétar Sigurðs- son. HVERAGERÐISKIRKJA | Útimessa kl. 14 á gamla kirkjustæðinu í Reykjum í Ölfusi (Garðyrkjuskóla). HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam- koma og brauðsbrotning kl. 11. Guðni Ein- arsson prédikar. Kaffi á eftir. Samkoma á ensku hjá Alþjóðakirkjunni kl. 14. Helgi Guðnason prédikar. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Samkoma kl. 20. Lofgjörð, fyrirbænir og Ragnar Schram prédikar. KAÞÓLSKA kirkjan: Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og laugardag kl. 18. Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa kl. 11. Virka daga er messa kl. 18. Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og virka daga kl. 18.30 (nema föstu- daga). Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30 og virka daga kl. 8. Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30, kl. 13.00 á pólsku og á ensku kl. 18. Virka daga er messa kl. 18. Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laugardaga er messa á ensku kl. 18.30. Stykkishólmur | Messa kl. 10. Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16. KÓPAVOGSKIRKJA | Messa kl. 11. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur pré- dikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogs- kirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová. LANGHOLTSKIRKJA | Hlaupamessa kl. 11. Skírn. Hlauparar hvattir til að mæta í hlaupagallanum. Hlauparar lesa ritning- arlestra. Sumarsálmar og söngvar sungnir. Kristín Sveinsdóttir syngur einsöng og leiðir sönginn. Organisti er Jón Stefánsson. Prest- ur Sigrún Óskarsdóttir. Á eftir verður gengið eða hlaupið í Laugardalinn og heim aftur þar sem boðið er upp á kaffi og orkudrykk. LÁGAFELLSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Vorboðarnir syngja undir stjórn Páls Helgasonar. Organisti er Arnhildur Valgarðs- dóttir. Einsöngvari er Jóhannes Freyr Bald- ursson. Ferming. Meðhjálpari er Arndís Linn. Sr. Skírnir Garðarsson þjónar fyrir alt- ari og prédikar. NESKIRKJA | Messa kl. 11. Félagar úr Há- skólakórnum leiða safnaðarsöng, organisti er Gunnsteinn Ólafsson. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Kaffi á eftir. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17 í safnaðarheimili Grensáskirkju. Ræðumað- ur er Guðlaugur Gunnarsson. SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Krist- inn Ágúst Friðfinnsson þjónar. Kirkjukór Sel- foss undir stjórn Glúms Gylfasonar leiðir söng. Veitingar á eftir. SELJAKIRKJA | Gönguguðsþjónusta safn- aðanna í Breiðholti. Gengið frá Fella- og Hólakirkju kl. 19 og tekið þátt í guðsþjón- ustu þar kl. 20. SELTJARNARNESKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sjómenn taka virkan þátt í athöfn- inni. Sóknarprestur og organisti þjóna. For- söngvari verður Guðrún Helga Stefánsdóttir. Sýning í forkirkju á ýmsu er tengist sjó- mennsku, myndir og fleira. Kaffiveitingar. Gömlu dansarnir og sjómannavalsar í Norð- ursal á neðri hæð kirkjunnar kl. 12.30. Guð- rún Lára Ásgeirsdóttir stjórnar dansinum. Friðrik Vignir Stefánsson leikur á harm- óniku. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Egill Hallgrímsson sóknarprestur annast prestsþjónustuna og organisti er Jón Bjarna- son. ÚTSKÁLAKIRKJA | Sjómannadagsmessa kl. 14. Söngsveitin Víkingarnir syngur, org- anisti er Steinar Guðmundsson. Blóm- sveigur lagður að minnismerki um drukkn- aða sjómenn. Prestur sr. Sigurður Grétar Sigurðsson. Kaffi Slysavarnadeildarinnar Unu í Þorsteinsbúð á eftir. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Helgi- stund kl. 20. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttur. Prestur er sr. Bragi J. Ingibergsson. YTRI-Njarðvíkurkirkja | Helgistund í Duus- húsum kl. 11. Stefán Helgi Kristinsson org- anisti leikur undir söng. ÞORLÁKSKIRKJA | Sjómannaguðsþjón- usta kl. 10.30. ORÐ DAGSINS: Kristur og Nikódemus. (Jóh. 3) Morgunblaðið/Sigurður ÆgissonHraungerðiskirkja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.