Morgunblaðið - 02.06.2012, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.06.2012, Blaðsíða 11
Morgunblaðið/Árni Sæberg Bréfasafn Gísli Harðarson er stoltur af bréfasafninu sínu sem geymir svo mörg gullkorna sem raun ber vitni. skrifuð á jólasveininn í „Reindeer Land Iceland“ (Hreindýralandinu Íslandi), eða „Toy Factory Iceland“ (Leikfangaverksmiðju Íslandi) eða jafnvel „Joyland Iceland“ (Gleðilandi Íslandi). Eitt er stílað á „Father Christmas c/o The Fairy Queen.“ (Faðir jólanna, berist til álfadrottn- ingar). Önnur hafa til dæmis áritun á heimilisfangið „Igloo Nr. 1 Reykja- vík“ (Snjóhús 1 í Reykjavík) eða „Fairy Workshop Land of Snow North Pole Iceland“ (Álfavinnustofa Snjólandi Norðurpólnum Íslandi). Og eitt er skrifað á hvorki meira né minna en „Father Christmas, Cloud 9 Second on the left past the Milky Way, Galaxy Land Iceland.“ (Faðir jólanna, níunda skýi til vinstri framhjá Vetrarbrautinni, Stjörnu- þokunni Íslandi.) Og tónlistarsjónvarp takk Innihald og útlit bréfanna er oft mjög skemmtilegt, sérstaklega vegna hugmyndaríkra óska barn- anna um gjafir og loforð um að vera þæg og góð. Vill sá listi verða nokkuð langur. Sem dæmi um innihald bréf- anna er bréf frá Richard Purkiss frá Surrey í Englandi, en hann var fjög- urra ára árið 1978 þegar hann skrif- aði svohljóðandi bréf sem móðir hans hjálpaði honum að skrifa: „Kæri Jólasveinn. Ég bað mömmu um að skrifa þetta bréf því að ég kann ekki ennþá að skrifa. Mig langar að fá í jólagjöf byssu, te-sett, stóran kassa, lítið píanó og tónlistarsjónvarp takk. Ég vona að það verði mikill snjór og að amma mín og afi geti komist. Ef þú kíkir á veröndina mína á jólanótt finnurðu kökusneið og drykk og kex handa hreindýrinu þínu.“ Í öðru bréfi skrifuðu af Andrew Archer frá London segir: „Kæri Jóla- sveinn. Vinir mínir segja að þú sért ekki til. Vertu svo vænn að sanna að þú sért til. Gætirðu fært mér bílabraut, mótorhjólagalla og mótor sem er festur á venjulegt hjól en hljómar eins og al- vöru mótorhjól. Og líka eitthvað fallegt fyrir mömmu mína.“ Ástarkveðja Craig óskar eftir miklu sælgæti frá sveinka. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 2012 Er Lónkot félagi í Slow Food-sam- tökunum. Lónkot býður upp á rómantíska og fjölskylduvæna gistingu í sér- innréttuðum herbergjum sem henta sérstaklega vel fyrir pör og smærri hópa. Þá gefur að líta í Sölvastofu, veitingahúsi Lónkots, hina sér- stæðu myndlist frægasta föru- manns Íslands, Sölva Helgasonar, Sólons Íslandusar. Árið 1995 var Sölva reistur heið- ursminnisvarði sem unninn var af Gesti Þorgrímssyni myndhöggvara. Fleiri valinkunnir myndlistarmenn hafa dvalið og skilið eftir sig verk í Lónkoti. Lónkot er rómað fyrir einstæða náttúrufegurð með stórkostlegu út- sýni til Þórðarhöfða og hinna sögu- frægu Drangeyjar og Málmeyjar. xxxxxxxxxxxxx Lónkot Sannarlega rómað fyrir einstæða náttúrufegurð og gott útsýni. Sýning Landssambands ís- lenskra frímerkjasafnara, FRÍ- MERKI 2012, inniheldur veglegt safn sjaldgæfra og óvenjulegra muna er tengjast frímerkjasöfn- un og póstsögu Íslands. Hún hófst í gær föstudag og stendur yfir til sunnudagsins 3. júní. Sýnt verður fjölbreytt úr- val af íslenskum og erlendum söfnum þar sem margur áhuga- verður dýrgripurinn leynist. Sýningin FRÍMERKI 2012 er haldin í rúmgóðum sal KFUM og K við Holtaveg 28, beint á móti Langholtsskóla. Opnið í dag laugardag kl. 11–18 og á morg- un sunnudag kl. 11–17. Aðgang- ur ókeypis. Frímerki 2012 SÝNING Hreindýraland á Norðurpólnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.