Morgunblaðið - 03.07.2012, Page 9

Morgunblaðið - 03.07.2012, Page 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 2012 - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is Sumarilmurinn frá Elizabeth Arden, Cherry Blossom dregur fram fínlegan kvenleika með sínum ferska blæ. Dalvegi 6-8 201 Kópavogur S. 535 3500 www.kraftvelar.is kraftvelar@kraftvelar.is atvinnubílar í fremStu röð nánari upplýsingar á www.kraftvelar.is AS440S50TX/P Árgerð 2008 Ekinn 305.000 km Verð kr. 5.900.000,- án vsk (kr. 7.404.500,- m/vsk) • • • • til sölu notaður iveco Stralis• Flottar gallabuxur Bæjarlind 6, sími 554 7030 Eddufelli 2, sími 557 1730 www.rita.is Ríta tískuverslun Bonito ehf. | Friendtex | Faxafen 10 | 108 Reykjavík | sími 568 2870 | www.friendtex.is Kíkið við á meðan við höfum úrvalið 40% afsláttur af nýrri vöru frá friendtex og einnig af barnavöru frá soo.dk Opnunartími mánudag - föstudag 11:00-18:00 LOKAÐ á laugardögum Mjódd, sími 557 5900 Útsalan er hafin Verið velkomnar Frú Sigurlaug Mjóddin s. 774-7377 Aðhaldsföt Sundbolir Tankini Bikini Náttföt Undirföt Sloppar GALLABUXNATILBOÐ KR. 14.900 SUMARÚTSALA LJÓSAR SUMARBUXUR / KVART OG SÍÐAR/MARGIR LITIR Laugavegi 63 • S: 551 4422 Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt konu á þrítugsaldri í 12 mán- aða fangelsi, þar af 9 mánuði skil- orðsbundið fyrir fjölmörg auðg- unarbrot. Þá er henni gert að greiða rúmar 160.000 kr. í skaða- bætur. Fram kemur í dómi héraðs- dóms að eldri skilorðsdómur hafi verið dæmdur upp. Í lok júní var konan ákærð fyrir þjófnað, tilraun til þjófnaðar, skjalafals, nytjastuld og fjársvik, sem hún framdi í fyrra. Konan játaði skýlaust brot sín. Samkvæmt sakavottorði var hún dæmd til sektargreiðslu vegna ölv- unaraksturs í júní í fyrra. Mánuði síðar var hún dæmd í tveggja mán- aða fangelsi, skilorðsbundið í tvö ár, fyrir þjófnað, nytjastuld og fjár- svik. Í dómi héraðsdóms segir, að við ákvörðun refsingar verði litið til þess að konan hafi gengist greið- lega við brotum sínum og samþykkt bótakröfur. Þykir refsing hennar hæfilega ákveðin fangelsi í 12 mánuði, en fresta skuli fullnustu 9 mánaða af refsingunni. Kona dæmd í fangelsi og til greiðslu skaðabóta fyrir fjölmörg auðgunarbrot Drengur á áttunda ári er sagður hafa sloppið vel eftir að hafa ekið reiðhjóli á bifreið, sem var á ferð, í Hveragerði um hádegisbil í gær. Drengurinn var með hjálm á höfðinu og telur lögreglan að hann hafi sennilega komið í veg fyrir stórslys, enda höggið töluvert. Drengurinn er óbrotinn eftir óhappið en sömu sögu er ekki að segja um hjálminn að sögn lögreglu. Drengurinn var fluttur á slysa- deild í Reykjavík til aðhlynningar. Morgunblaðið/Frikki Mildi Hjálmurinn bjargaði. Hjálmur bjargaði dreng

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.