Morgunblaðið - 03.07.2012, Qupperneq 27
ÍSLENDINGAR 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 2012
anna 1987-91, var forseti efri deildar
Alþingis 1983-87 og varaforseti
Sameinaðs þings 1988-91 og var
stjórnarformaður Þjóðmenning-
arhússins á árunum 1996-2011.
Salome er heiðursborgari
Mosfellsbæjar frá 2007.
Nýflutt úr Mosfellsdalnum
Salome er nýflutt úr Mosfells-
dalnum og í öryggisíbúðir aldraðra
að Hlaðhömrum: „Þetta eru óneitan-
lega miklar breytingar á mínum
högum en ég er mjög ánægð með
þetta nýja heimili mitt og sé ekki eft-
ir því að hafa komið mér hér vel fyrir
meðan ég er við góða heilsu og get
notið lífsins. Nú hef ég meiri tíma
fyrir barnabörnin sem eru orðin átta
talsins og langömmubörnin sem
einnig eru átta að tölu.“
En fylgist Salome með pólitíkinni?
„Já, ég er alltaf jafn pólitísk og
fylgist vel með þjóðmálunum.
Ég get nú ekki sagt að mér lítist á
blikuna. Það er óvissa um flesta hluti
nema óvinsældir þessarar ríkis-
stjórnar. Hún hefur staðið sig illa á
flestum sviðum en verst í þeim mál-
efnum sem lagt var upp með, að
standa vörð um hag heimila og vel-
ferðarmál. Það veldur vonbrigðum.“
Fjölskylda
Salome giftist 22.2. 1947 Jóel
Kristni Jóelssyni, f. 22.1. 1921, d.
16.6. 2007, garðyrkjubónda. Hann
var sonur Jóels Kristins Jónssonar,
skipstjóra í Reykjavík, og k.h., Mar-
grétar Jónu Sveinsdóttur húsmóður.
Börn Salome og Jóels Kristins eru
Anna, f. 29.5. 1947, MA í uppeldis-
og kennslufræði og myndlistar-
maður, búsett í Bandaríkjunum, gift
dr. George Thomas Fox, prófessor í
uppeldis- og kennslufræði, og á hún
tvo syni frá fyrra hjónabandi; Jóel
Kristinn, f. 21.2. 1951, verslunar-
maður, búsettur á Seltjarnarnesi,
kvæntur Kristínu Orradóttur skrif-
stofumanni og eiga þau tvö börn,
auk þess sem hann á dóttur frá
fyrrv. sambúð; Þorkell, f. 28.5. 1952,
tónlistarmaður, búsettur í Mosfells-
bæ, kvæntur Sigrúnu Hjálmtýsdótt-
ur söngkonu og eiga þau þrjár
dætur.
Systkini Salome eru Ingibjörg, f.
15.3. 1926, fyrrv. fulltrúi, búsett í
Kópavogi; Sigurður, f. 23.2. 1932,
fyrrv. ríkisféhirðir, búsettur í
Reykjavík; Kristín, f. 4.12. 1936,
auglýsingateiknari og myndlist-
armaður, búsett í Kópavogi.
Foreldrar Salome: Þorkell Sig-
urðsson, f. 18.2. 1898, d. 1.3. 1969,
vélstjóri í Reykjavík, og k.h., Anna
Þorbjörg Sigurðardóttir, f. 18.9.
1900, d. 6.5. 2000, húsfreyja.
Úr frændgarði Salome Þorkelsdóttur
Sigurður Gunnarsson
hákarlaskipstj. í Saurbæ
í Vatnsdal.
Þorbjörg Jóelsdóttir
húsfr. í Saurbæ
Sigríður Jónsdóttir
húsfr. í Óseyrarnesi
Þorsteinn Guðmundsson
b. á Flóagafli
Guðrún Bjarnadóttir
húsfr. á Flóagafli
Salome
Þorkelsdóttir
Þorkell Sigurðsson
vélstj. í Rvík.
Anna Þorbjörg Sigurðardóttir
húsfr. í Rvík.
Kristín Jóhannesd.
húsfr. á Reykjanesi
Sigurður Sigurðsson
vitav. á Reykjanesi
Sigurður Þorsteinsson
rith. og form. í Þorlákshöfn
Ingibjörg Þorkelsdóttir
húsfr. í Þorlákshöfn
Þorkell Jónsson
hreppst. í Óseyrarnesi í Flóa.
Árni Sigurðsson
fríkirkjupr. í Rvík
Ásgeir Sigurðsson
skipstj.
Sigurður I. Sigurðss.
oddviti á Selfossi
Jóhannes Sigurðsson
prentari og trúboði
Stefán Sigurðss.
trésmiður í Hafnarf.
Ásmundur
Sæmundsson
b. að Hvarfi í Aðaldal
Valdimar
Ásmundsson
ritstj.
Héðinn
Valdimarsson
alþm. og forstjóri.
Jóhannes Torfason
b. í Miðhrauni í
Aðaldal.
Sæmundur Torfason
b. í Þingeyjars.
Gunnlaugur
Stefánsson
kaupm. í
Hafnarf.
Stefán
Gunnlaugss.
fyrrv. bæjarstj.
í Hafnarf.
Sigríður yngri
húsfr. á Stokkseyri
Vilhjálmur Árnason
útgerðarm
Árni Vilhjálmss
hagfræðiprófessor
Börnin Þorkell, Anna og Jóel, börn
Salome og Jóels Kristins.
Konráð Gíslason, málfræð-ingur og Fjölnismaður,fæddist 3. júlí 1808 á Löngu-
mýri í Skagafirði. Hann var elsta
barn hjónanna Gísla Konráðssonar
sagnaritara og Efemíu
Benediktsdóttur.
Konráð fékk tilsögn frá föður sín-
um og séra Jóni Konráðssyni. Við
átján ára aldur fór hann suður til
sjóróðra og vann um sumarið fyrir
Hallgrím Scheving, kennara við
Bessastaðaskóla. Hallgrímur kom
auga á námshæfileika hans og veitti
honum styrk til skólagöngu í
Bessastaðaskóla.
Vorið 1831 lauk Konráð námi,
sigldi til náms við Kaupmannahafn-
arháskóla um haustið að nema lög-
fræði. Fljótlega náði áhugi hans á
norrænum fræðum og íslenskri
tungu yfirhöndinni.
Árið 1834 stofnaði Konráð tímarit-
ið Fjölni ásamt skólafélögum sínum
úr Bessastaðaskóla og Höfn, þeim
Jónasi Hallgrímssyni, Brynjólfi
Péturssyni og Tómas Sæmundssyni.
Fyrsta tölublaðið leit dagsins ljós
árið eftir.
Konráð var mikilvirkur málfræð-
ingur og brautryðjandi á sviði rann-
sókna á íslenskri tungu. Hann hafði
mikil áhrif á íslenskt ritmál og
reyndi meðal annars að laga íslenska
stafsetningu að framburði og reyndi
að innleiða nýja stafsetningu í
öðrum árgangi Fjölnis.
Árið 1839 var hann styrkþegi
Árnastofnunnar og vann að orða-
bókargerð og rannsóknum á ís-
lensku máli. Hann setti saman
Danska orðabók, 1851 og átti stóran
þátt í íslensk-enskri orðabók sem
kennd er við R. Cleasby og Guð-
brand Vigfússon. Hann rannsakaði
fornmálið og gerði fyrstur grein fyr-
ir muninum á íslensku fornmáli og
nútímamáli og birti niðurstöður sín-
ar í ritinu „Um frumparta íslenzkrar
túngu í fornöld“ (1846). Konráð gaf
út m.a. út Njálu (1875-1889) þar sem
hann valdi saman texta úr ólíkum
handritum.
Hann var kennari í norrænum
fræðum við Kaupmannahafnar-
háskóla og prófessor 1853.
Konráð lést 4. janúar 1891.
Merkir Íslendingar
Konráð
Gíslason
85 ára
Guðrún Sigvaldadóttir
Guðrún Sólveig Jónasdóttir
Ragna H. Hjartar
Salome Þorkelsdóttir
Sjöfn Lára Janusdóttir
80 ára
Dagmar Guðmundsdóttir
Hlíf Valdimarsdóttir
Sigvaldi Jóhannsson
Sæmundur Örn Sveinsson
75 ára
Gestur Óli Guðmundsson
Guðlaug Þorgeirsdóttir
Hólmfríður Friðriksdóttir
70 ára
Arnar Haukur Bjarnason
Bjarni Stefánsson
Jón H. Halldórsson
Lárus Þórðarson
Sandra Lee Best
Sólveig Ásta Ásgeirsdóttir
Sveinberg Th. Laxdal
Unnur Kristinsdóttir
60 ára
Elín Benediktsdóttir
Grétar Reynisson
Guðni Björn Kjærbo
Hafsteinn Þór Garðarsson
Helga Alexandersdóttir
Herdís J. Sigurbjörnsdóttir
Jóhann Guðnason
Magnús Valgarðsson
Oddrún Jónasdóttir
Ólafur Magnússon
Sigrún Sigmarsdóttir
50 ára
Árelíus Örn Þórðarson
Baldvin Örn Berndsen
Elínborg A. Benediktsdóttir
Guðbjörg Oddfríður
Friðjónsdóttir
Hildur Magnúsdóttir
Jóhann Lúther Einarsson
Katrín Sigurjónsdóttir
Phong Duc Nguyen
Sigurveig Guðmundsdóttir
Þráinn Valur Hreggviðsson
40 ára
Ágúst Guðmundsson
Árni Þór Jónsson
Bee Boh Ding
Dóra Guðmundsdóttir
Freyja Hálfdanardóttir
Sigrún Þuríður Geirsdóttir
Védís Elfa Torfadóttir
30 ára
Ásta Sigurlaug Ólafsdóttir
Brandi Leigh Carlson
Edyta Iza Kurpiewska
Elín Ragnarsdóttir
Hilda Rós Pálsdóttir
Kristinn Magnússon
Sandra Rut Þorgeirsdóttir
Til hamingju með daginn
40 ára Elín er fædd og
uppalin í Áshól í Ásahrepp
og er búsett að Riddara-
garði. Hún vinnur hjá Rík-
isskattstjóra á Hellu.
Maki Árni Pálsson, f.
1974, verktaki.
Börn Alexandra Lind, f.
1990, Svanhildur Sigríður
Mar, f. 1995, Thelma Lind,
f. 2008 og Víkingur
Almar, f. 2010.
Foreldrar Almveig Lára
Bergrós Kristjánsdóttir
Röðull, f. 1945, húsmóðir í
Áshól og Grétar Geirsson,
f. 1937, harmonikku snill-
ingur og frístundabóndi.
Elín
Grétarsdóttir
30 ára Eyjólfur Júlíus
Pálsson er borinn og
barnfæddur Hafnfirð-
ingur. Hann rekur fisk-
verslunina Hafið í Kópa-
vogi.
Maki Kristín Björg
Flygenring, f. 1983,
hjúkrunarfræðingur.
Börn Salka Líf Eyjólfs-
dóttir, f. 2006 og Sölvi
Snær Eyjólfsson, f. 2010
og eitt á leiðinni.
Foreldrar Páll Breiðfjörð
Eyjólfsson, f. 1954, skip-
stjóri og Svava Hlíf Svav-
arsdóttir, f. 1955, nuddari.
Eyjólfur Júlíus
Pálsson
50 ára Snjólaug H. Ósk-
arsdóttir er fædd á Kald-
árhöfða í Grímsnesi og er
búsett í Reykjavík. Snjó-
laug starfar sem dag-
mamma og hefur gert
síðustu 25 árin.
Maki Elvar Harðarson, f.
1962, bifvéla- og rafvirkja-
meistari.
Börn Óskar Páll, f. 1984,
ljósmyndari og Hulda
Björg, f. 1986, versl-
unarstjóri Subway.
Foreldrar Óskar Ög-
mundsson, f. 1923, d.
1997 og Pálína Þorsteins-
dóttir, f. 1927, d. 2008.
Snjólaug H.
Óskarsdóttir
Draghálsi 14 - 16
110 Reykjavík
Sími 4 12 12 00
www.isleifur.is