Morgunblaðið - 14.07.2012, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 14.07.2012, Blaðsíða 39
DÆGRADVÖL 39 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. JÚLÍ 2012 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 larfur, 8 sárum, 9 aðkomu- manns, 10 ótta, 11 mannsnafn, 13 meiða, 15 umstang, 18 vísa, 21 kvendýr, 22 glæpafélagsskapur, 23 gróði, 24 lundi. Lóðrétt | 2 rotin, 3 sár, 4 beinpípu, 5 þagga niður í, 6 nokkra, 7 fjall, 12 bors, 14 hreysi, 15 heiður, 16 greftrun, 17 iðja, 18 gribba, 19 örlaga, 20 siga. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 skran, 4 sópur, 7 pontu, 8 rytja, 9 táp, 11 röng, 13 þrái, 14 áræða, 15 búnt, 17 karp, 20 eir, 22 tetur, 23 óskar, 24 romsa, 25 akrar. Lóðrétt: 1 sýpur, 2 rænan, 3 naut, 4 sorp, 5 pútur, 6 róaði, 10 ámæli, 12 gát, 13 þak, 15 bítur, 16 notum, 18 askar, 19 perur, 20 erta, 21 rófa. Loðin sögn. S-AV Norður ♠10 ♥ÁD10642 ♦Á9852 ♣6 Vestur Austur ♠Á8653 ♠K9 ♥G7 ♥983 ♦763 ♦4 ♣Á84 ♣DG109752 Suður ♠DG742 ♥K5 ♦KDG10 ♣K3 Suður spilar 5G. Tyrkinn Ismail Kandemir opnaði í suður á 1♠. Makker hans í norður, Su- leyman Kolata, svaraði með 2♥ – eðli- leg sögn, en þó ekki krafa í geim. Kan- demir sagði 2G við því, og Kolata 3♦. „Alert!“ Þriggja tígla sögnin lofar strangt tekið ekki lit. Ítrekun á hjarta- litnum (3♥) væri áskorun í geim og því þarf norður að krefja með sögn í lengri láglit ef hann er sterkur með langan hjartalit. Algeng aðferð í kerfi þar sem „tveir-yfir-einum“ er ekki skil- yrðislaus geimkrafa. Eigi að síður hlaut Kandemir að lyfta 3♦ í fjóra með næstum því „royal flush“ í litn- um. Misskilningurinn lá í loftinu: Kolata spurði um lykilspil með 4G, fékk upp eitt og sló þá af með 5♥. En Kandem- ir tók sögnina sem spurningu um ♦D og játaði henni með 5G. Allir pass. Sjö niður? Nei, bara einn. Vestur byrjaði á ♣Á. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Margir hafa reynt að laga hið dularfulla orðtak berja e-ð aug- um að skynsamlegu viti: „bera“ e-ð augum (svipta hulu af e-u svo það sjáist), jafnvel „bora“. Hið síðarnefnda fer merkilega nærri réttu lagi: reka augun í e-ð eða hvessa þau á e-ð. En berja er það. Málið Þetta gerðist… 14. júlí 1839 Skírnarfontur sem Bertel Thorvaldsen (f. 1770, d. 1844) gaf Dómkirkjunni í Reykjavík var vígður. Við at- höfnina var drengur skírður í höfuðið á listamanninum, sem var íslenskur í föðurætt. 14. júlí 1954 Stór farþegaflugvél lenti á nýjum flugvelli í Grímsey. Þetta var Douglas Dakota. Um 40% eyjarskeggja fóru í útsýnisflug. Aðeins einn þeirra hafði flogið áður. 14. júlí 1968 Morgunblaðið sagði frá áætl- unum Orkustofnunar um virkjun Hvítár í Árnessýslu og var „jafnvel reiknað með að ánni yrði veitt um jarð- göng fram hjá Gullfossi þannig að hann myndi hverfa nema gerðar yrðu sérstakar ráðstafanir til að hleypa á hann vatni“. 14. júlí 1974 Vegurinn yfir Skeiðarársand var opnaður og þar með var lokið við hringveginn um landið. Byggðar voru tólf brýr sem samanlagt voru 2.004 metrar að lengd, þar af var Skeiðarárbrú 904 metrar (lengsta brú landsins) og brúin yfir Súlu 420 metrar. Vegalengdin milli Núps- staðar og Skaftafells styttist úr tæpum 1.400 kílómetrum í 34 kílómetra. 14. júlí 1999 Örn Arnarson varð Evr- ópumeistari unglinga í 200 metra skriðsundi á móti í Moskvu. „Ég setti stefnuna á sigur,“ sagði Örn í viðtali við Morgunblaðið. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 4 3 8 5 7 1 6 9 3 9 9 6 7 4 1 6 4 5 5 6 4 8 1 4 3 8 8 3 7 6 9 3 7 6 3 5 5 7 2 2 8 8 3 9 4 6 4 7 6 6 7 8 5 7 3 1 6 7 6 7 4 3 2 8 1 7 2 5 4 9 8 8 5 2 4 2 5 9 8 6 3 7 1 7 1 6 3 2 5 8 9 4 9 8 3 7 1 4 2 5 6 1 9 7 2 3 8 4 6 5 3 5 8 6 4 1 7 2 9 6 4 2 5 9 7 1 3 8 8 7 9 4 6 2 5 1 3 2 6 1 8 5 3 9 4 7 5 3 4 1 7 9 6 8 2 1 6 5 3 7 2 4 8 9 8 4 3 9 1 6 5 2 7 7 2 9 8 5 4 1 3 6 2 7 8 6 3 5 9 4 1 9 3 6 7 4 1 8 5 2 4 5 1 2 9 8 6 7 3 3 9 4 5 6 7 2 1 8 6 1 2 4 8 3 7 9 5 5 8 7 1 2 9 3 6 4 6 3 8 9 1 2 4 5 7 1 7 2 5 8 4 9 6 3 5 4 9 6 7 3 8 2 1 9 6 5 8 4 1 7 3 2 7 2 1 3 9 6 5 8 4 4 8 3 7 2 5 1 9 6 3 9 6 4 5 7 2 1 8 2 5 4 1 3 8 6 7 9 8 1 7 2 6 9 3 4 5 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 Bb4 5. e5 h6 6. Bc1 Re4 7. Dg4 g6 8. Rge2 Rxc3 9. bxc3 Ba5 10. Ba3 Rd7 11. h4 Rb6 12. Bb4 Bxb4 13. cxb4 De7 14. a3 a5 15. b5 Rc4 16. Df3 Bd7 17. a4 Db4+ 18. Rc3 Ra3 19. Dd3 Hc8 20. Be2 c5 21. O-O cxd4 22. Rxd5 exd5 23. Hxa3 Bf5 24. Dg3 Hxc2 25. Hb3 Dxa4 26. Bd1 Hc1 27. e6 O-O 28. exf7+ Hxf7 29. h5 g5 30. Hb1 Dc4 31. Hxc1 Dxc1 32. Bb3 Dc5 33. De5 Be4 34. f3 d3+ 35. Kh2 d2 36. Hd1 Staðan kom upp í atskákeinvígi stórmeistaranna Francisco Vallejo Pons (2697) frá Spáni og Veselins Topalovs (2752) frá Búlgaríu en ein- vígið fór fram í Leon á Spáni og tefld- ar voru sex skákir. Sá spænski hafði svart í þessari stöðu: 36… Bxf3! 37. Hxd2 svartur hefði einnig unnið eftir 37. gxf3 Df2+. 37… Be4 38. Bxd5 Bxd5 39. Hxd5 De7 40. Db8+ Hf8 41. Dg3 Hf4! 42. Dd3 Hh4+ og hvítur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik Orðarugl                        ! "   !  #$ % &  '   (   )                                                                                                              ! !    "                                                                     #                          Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Áskorun til SkjásEins Nú, þegar sýningum á Leið- arljósi hefur verið endanlega hætt á RÚV, skora ég hér með á SkjáEinn að grípa gæs- ina og semja við dreifingarað- ila um áframhaldandi sýning- ar á Leiðarljósi. Engir fastir þættir eru á SkjáEinum fyrr en eftir kl. fjögur á daginn virka daga svo það er alveg tilvalið fyrir SkjáEinn að bæta Leiðarljósi inn í dag- skrána á virkum dögum. Ég er alveg viss um að áskrif- endum að SkjáEinum mundi fjölga um nokkur þúsund. Sævar. Velvakandi Ást er… … að samþykkja að fara á ísveiðar með honum. Opið 9-18 alla daga nema sunnudaga • Sími 553 1099

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.