Morgunblaðið - 14.07.2012, Síða 42

Morgunblaðið - 14.07.2012, Síða 42
Lára Hilmarsdóttir larah@mbl.is Í Akureyrarkirkju á morgun spila organistarnir Sigrún Magna Þór- steinsdóttir og Eyþór Ingi Jónsson á sumartónleikum sem hefjast kl. 17. Átök á orgelbekknum „Jafnaldrarnir Sigrún og Eyþór starfa hlið við hlið við Akureyr- arkirkju, deila skrifstofu og skiptast á að spila við athafnir í kirkjunni en þau hafa aldrei spilað saman. Það verða eflaust átök á orgelbekknum á þessum tón- leikum,“ segir í tilkynningu. Saman munu þau leika verk fyrir fjórar hendur og fjóra fætur, eða átta arma, eftir hin ýmsu tónskáld, m.a. W.A. Mozart, Christian Höp- ner, Johann Strauss yngri, Michael Burkhardt, og Franz Berwald. Einnig eru verk eftir þrjú íslensk tónskáld á efnisskránni, Þorkel Sig- urbjörnsson, Pál Ísólfsson og Jón Hlöðver Áskelsson. Organistadúett Sigrún Magna og Eyþór Ingi eiga sér bæði langan tónlistarferil að baki. Sigrún Magna stundaði tónlistarnám m.a. við Tónskóla Þjóðkirkjunnar og í Konunglega danska tónlistarháskólanum í Kaupmannahöfn. Í námi sínu lagði hún sérstaklega áherslu á tónlistar- uppeldi og -þroska barna. Hún hef- ur síðan stjórnað hinum ýmsu kór- um bæði í Reykjavík, í Kaupmannahöfn og á Akureyri, en startar nú sem bæði barnakór- stjóri, organisti og tónlistarkennari. Eyþór Ingi lauk tónlistarnámi m.a. frá Tónskóla Þjóðkirkjunnar og Tónlistarháskólanum í Piteå í Sví- þjóð sem hann lauk með hæstu ein- kunn. Eyþór Ingi er í fjölbreyttum tónlistarverkefnum, en þar má nefna organistastöðu við Akureyr- arkirkju, kennslu við orgelleik og kórstjórn. Bæði hafa þau Sigrún Magna og Eyþór Ingi spilað á fjölda tónleika, bæði sem einleikarar og meðleik- arar. Aðgangur á tónleikana er ókeyp- is og því tilvalið fyrir áhugasama að sjá hvað kemur út úr þessum átta arma sumartónleikum. Átta armar á orgelinu  Organistar takast á á orgelbekknum á sumartónleikum Akureyrarkirkju  Spila íslensk og erlend verk Samstarf Sigrún og Eyþór starfa hlið við hlið í Akureyrarkirkju. 42 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. JÚLÍ 2012 ekki sé talað um endinn. MacFarlane notar eins einfaldan söguþráð og hægt er og byggir myndina frekar í kring- um einnarlínubrandara og gálgahúm- or. Þeir virka þó ágætlega og tilvilj- anakennt grínið í raun það eina við myndina sem maður hefur ekki séð milljón sinnum áður. Myndin er því af- þreying sem endist einungis í þær 106 mínútur sem hún er í gangi, ekki sek- úndunni lengur. Wahlberg og Kunis eru ágæt í hlut- verkum sínum þó svo þau sýni engan stórleik. Aukaleikarar myndarinnar eru margir og koma sterkt inn. Til að mynda er atriðið þegar Sam J. Jones, sem þekktur er fyrir hlutverk sitt sem Flash, birtist John mjög skemmtilega útfært. Margir þekkja MacFarlane úr teiknimyndunum Family Guy en hann er skapari þáttanna. Húmornum í myndinni svipar mjög til Family Guy og óspart gys er gert að dægurmenn- ingunni vestanhafs. Þar sem handrit kvikmyndarinnar hefur enga dýpt umfram Family Guy þá er hún einna líkust löngum þætti. Samband barns og bangsa get-ur orðið ansi náið. Í viðkom-andi mynd óskar John Benn-ett (Mark Wahlberg) þess að bangsinn sem hann fékk í jólagjöf lifni við og úr verður jólakraftaverk. Bangsinn, sem hann nefnir Ted (Seth MacFarlane), verður að stjörnu á skammri stundu enda ekki á hverjum degi sem tuskubangsi lifnar við. Frægðin fer þó illa með kauða og óregla, eiturlyfjaneysla og samskipti við vændiskonur setur mark sitt á líf hans. John er nú orðinn 35 ára og kærasta hans, Lori Collins (Mila Kun- is), setur honum þá afarkosti að velja á milli hennar eða bangsans. Ted er þessi hefðbundni „brómans“ þar sem aðalpersónan verður að velja á milli þess að slæpast um með vini sínum eða þroskast. Í þessu tilviki er formúlan gerð einstaklega augljós þar sem vinurinn er í raun tuskubangsinn hans. Söguþráðurinn er því margnot- aður, augljós og klisjukenndur; svo Smárabíó, Háskólabíó, Borgarbíó, Laugarásbíó og Sambíóin Egilshöll. Ted bbbnn Leikstjóri: Seth MacFarlane. Handrit: Seth MacFarlane, Alec Sulkin og Welles- ley Wild. Aðalhlutverk: Mark Wahlberg, Mila Kunis, Seth MacFarlane, Giovanni Ribisi. 106 mín. Bandaríkin, 2012. Davíð Már Stefánsson KVIKMYNDIR Vinir Hræddir við þrumuveður. Bangsi særir blygðunarkennd TED Sýnd kl. 5:50 - 8 - 10:15 ÍSÖLD 4 3D Sýnd kl. 2 - 4 - 6 ÍSÖLD 4 2D Sýnd kl. 2 THE AMAZING SPIDERMAN 3D Sýnd kl. 10:20 INTOUCHABLES Sýnd kl. 4 - 8 - 10:20 MADAGASCAR 3 3D Sýnd kl. 2 - 4 Vinsælasta mynd veraldar! LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar MANNI, DÝRI OG LÚLLI ERU MÆTTIR AFTUR Í STÆRSTU FJÖLSKYLDUMYND SUMARSINS! -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU MYNDIN SEM ALLIR ERU AÐ TALA UM! ÍSL TEXTI HHHH -FBL HHHH -MBL HHHH -TV, KVIKMYNDIR.IS HHHH -VJV, SVARTHÖFÐI MYNDIN SEM ALLIR ERU AÐ TALA UM! SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS ÍSÖLD 4 3D ÍSL.TAL KL. 1(TILB) - 3.20 - 5.40 L ÍSÖLD 4 3D ENSK. ÓTEXT KL. 8 L ÍSÖLD 4 2D ÍSL.TAL KL. 1(TILB) - 3.20 L TED KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 TED LÚXUS KL. 8 - 10.20 12 SPIDER-MAN 3D KL. 1(TILB) - 5 -8 -10.5010 SPIDER-MAN 3D LÚXUS KL. 2 - 5 10 SPIDER-MAN 2D KL. 1(TILB) - 5 - 10.10 10 WHAT TO EXPECT KL. 8 L PROMETHEUS 3D KL. 10.25 16 HLUTI AF HVERJUM SELDUM BÍÓMIÐA ALLAN JÚLÍ - rennur til Barnaheilla MANNI, DÝRI OG LÚLLI ERU MÆTTIR AFTUR :) - TV, KVIKMYNDIR.IS - VJV, SVARTHÖFÐI VINSÆLASTA MYND VERALDAR! BESTI SPIDER-MAN ALLRA TÍMA! - NEWSWEEK ÍSÖLD 4 3D ÍSL.TALKL. 3(TILB) - 5.50 L TED KL. 8 – 10.20 12 SPIDER-MAN 3D KL 3(TILB) - 6 - 9 10 STARBUCK KL. 8 L WHATTOEXP.. KL 10.25 L INTOUCHABLES KL. 3(TILB) -5.30 - 8 -10.30 12 MIB KL. 3(TILB) - 5.30 10 ÍSÖLD 4 3D KL. 2 - 4 - 6 L ÍSÖLD 4 2D KL. 2 - 4 L SPIDERMAN 3D KL. 8 - 10.30 10 TED KL. 8 - 10 12 INTOUCHABLES KL. 6 12

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.