Morgunblaðið - 26.07.2012, Side 1

Morgunblaðið - 26.07.2012, Side 1
F I M M T U D A G U R 2 6. J Ú L Í 2 0 1 2  Stofnað 1913  173. tölublað  100. árgangur  DALURINN, BRENNA, BREKKUSÖNGUR, LUNDI, VINÁTTA, PEYJAR, PÆJUR OG ALLT ANNA FR ÍT T EI NT AK –– Meira fyrir lesendur FYLGIR MEÐ MORGUNBLAÐINU Í DAG FÉKK INNGÖNGU Í VIRTAN LISTAHÁ- SKÓLA Í LONDON VIÐSKIPTI ÆTLAR AÐ SIGRA LONDON MEÐ GRILLSPAÐA Páll Óskar Hjálmtýsson vill klóna sjálfan sig TOMMI OPNAR BÚLLU VIÐSKIPTIÍSLENSKI HÖNNUÐURINN ANÍTA 34 Fá ekki vilyrði fyrir millj- arða hótelframkvæmd Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það eru meiri líkur en minni á að af þessu verði með þeim fyrirvara hvort hafnir í Fjarðabyggð eða Húsavík verða fyrir valinu. Vopnafjörður verður áfram til skoðunar,“ segir Valdimar O. Hermannsson, formaður Sambands sveitarfélaga á Austurlandi, um áhuga norskra og breskra aðila á að byggja þjónustuhöfn fyrir olíuleit á Reyð- arfirði. „Þeir sýna því mikinn áhuga að koma á olíu- þjónustuhöfn fyrir Drekasvæðið á Reyðarfirði. Viðræður hófust í vor en þær eru með milligöngu Olíudreifingar ehf. Horft er til hafna í Fjarða- leitar. Ef tilraunaboranir ganga vel þyrfti að reisa gáma- og þjónustusvæði vegna næsta áfanga í olíuleitinni. Nota mætti hafnarmannvirkin sem fyrir eru. Við höfum kynnt okkur níu þjónustu- hafnir á vesturströnd Noregs og sú reynsla sann- færir mig um að þetta sé boðlegt í byggð.“ Að sögn Valdimars eru óskyldir aðilar að kanna aðstæður fyrir olíubirgðastöð í Reyðarfirði. Hvað snerti hugmyndir um umskipunarhöfn sé ljóst að slík höfn kosti hundruð milljarða og myndi t.d. leggja undir sig allan Reyðarfjörð. Þær hugmynd- ir séu mun skemmra á veg komnar. „Menn hafa verið hugsi yfir því hversu fýsilegt það er.“ MOlíuhreinsun gegn stefnu VG »6 Olían í Reyðarfjörð  Norskir og breskir aðilar sýna áhuga á að bærinn þjónusti olíuleit  Einnig til skoðunar að reisa olíubirgðastöð  Hundruð milljarða færu í umskipunarhöfn byggð eða Húsavík en ef farið yrði út í fram- kvæmdir á Reyðarfirði yrði einnig horft til Egils- staða vegna flugvallarins þar.“ Bjartsýni um að olíuleit skili árangri Valdimar rifjar upp að útboð til olíuleitar árið 2008 hafi ekki gengið vel. Nú sé meiri bjartsýni. „Höfnin á Reyðarfirði annar fyrsta áfanga olíu- „Þeir sýna því mikinn áhuga að koma á olíuþjónustuhöfn fyrir Drekasvæðið.“ Valdimar O. Hermannsson Guðni Einarsson gudni@mbl.is Útlit er fyrir að meira en helmingi 1.009 hreindýraveiðileyfa á þessu veiðitímabili verði endurúthlutað áður en veiði á hreinkúm hefst, 1. ágúst. Veiði á törfum hófst 15. júlí. „Þetta er algjörlega ný staða,“ sagði Jóhann G. Gunnarsson, starfsmaður Umhverfisstofnunar á Egilsstöðum. Þetta er 7. veiðitíma- bilið sem hann sinnir umsýslu hreindýraveiðileyfa og samskiptum við hreindýraleiðsögumenn. Í gær hafði 471 leyfi komið til endurút- hlutunar og varð ekki séð fyrir end- ann á því. Þar af höfðu 209 komið vegna þess að staðfestingargjald var ekki greitt fyrir lokafrest, 2. apríl. Um 230 veiðimenn hafa síðan hætt við og skilað leyfum án þess að ganga undir skotpróf eða ekki haft tök á að nýta leyfi sem þeim var út- hlutað. Lokagreiðslu átti að inna af hendi 2. júlí en hana greiddu ekki allir. Eftir það var 110 veiðileyfum endurúthlutað 11. júlí og í gær var búið að skila 30-40 þeirra. Nú er þess krafist í fyrsta sinn að hrein- dýraveiðimenn standist skotpróf. Frestur til að ljúka skotprófinu var til 1. júlí en hann var framlengdur til 20. júlí. Jóhann taldi víst að skot- prófin hefðu haft áhrif á hve margir hættu við leyfin. Það markaði hann m.a. af því að ríflega 100 veiðimenn skiluðu leyfum án þess að reyna við skotprófið. Jóhann sagði að innan við 20 veiðileyfi hefðu komið inn vegna þess að veiðimenn féllu á prófinu. Helmingnum endurúthlutað Morgunblaðið/RAX Hreindýr Á Kringilsárrana eru hreindýrin oft á ferð.  Heimir Snorra- son rekur einka- rekna röntgen- stofu og fleiri fyrirtæki í Sví- þjóð. Röntgen- stofan heitir Di- rect Röntgen og lenti í öðru sæti hjá sænska við- skiptablaðinu Dagens Industri árið 2010 á lista yf- ir ört vaxandi fyrirtæki sem eru rekin með hagnaði. Heimir segir að veltan af umsvif- unum nemi um 50-60 milljónum sænskra króna eða um milljarði ís- lenskra króna. Hann stefnir á frek- ari vöxt og ráðgerir meðal annars að opna fleiri röntgendeildir. Umhverfið fyrir einkarekna heil- brigðisþjónustu er að verða betra í Svíþjóð. „Þetta er að verða norm- alt,“ segir hann. »Viðskipti Umsvifamikill í röntgen í Svíþjóð Heimir Snorrason Alþjóðlega knattspyrnuhátíðin Vodafone Rey Cup var sett í gærkvöldi með skrúðgöngu. Tók ungt knattspyrnufólk frá 77 liðum á aldrinum 13 dagskvöldið. Á mótið koma gestalið frá ýmsum löndum, t.d. Noregi og Finnlandi. Einnig mun eitt knattspyrnulið frá Bandaríkjunum taka þátt. til 16 ára þátt í henni. Þetta er í tíunda sinn sem Rey Cup er haldið. Af því tilefni verða haldnir opnir afmælistónleikar í Laugardalnum á föstu- Rey Cup mótið sett í tíunda skiptið með skrúðgöngu Morgunblaðið/Árni Sæberg Steingrímur J. Sigfússon, for- maður VG, segir hugmyndir um olíuhreinsunarstöð í Finnafirði ekki samræmast stefnu Vinstri grænna í umhverfismálum. Hann telur hins vegar líklegt að mannvirki vegna olíuleitar verði senn reist á Austurlandi. Steingrímur vildi ekki tjá sig um grein félaga sinna í VG á vefnum Vinstrivaktinni. Þeir segja sölu Grímsstaðalands ganga á stefnu VG og krefjast þess að hann geri grein fyrir því hvort hann hafi átt aðkomu að undanþágum sem greitt hafi götu Huang Nubo á Íslandi. Yrði þvert á stefnu VG OLÍUHREINSUN FINNUR.IS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.