Morgunblaðið - 26.07.2012, Page 33
DÆGRADVÖL 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 2012
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
2 8 6 4 3
9 2 3 8
4 1
1 5
1 5 3 9 2 8
8
1 6 9
4
2 5
4 8 3
9 1 7 4
8 4 3
6 5 1
7 6
1 9
1 7 5
5 9 8 4
2 9 4
1 3
4 6 5
5 3 8
8
8 2 9 6
3 4 6 2 9
5
3 9 5 4
7 2 1 5 4 8 6 3 9
3 5 8 1 9 6 4 7 2
9 4 6 2 7 3 5 1 8
8 3 4 9 6 7 2 5 1
2 6 9 3 5 1 8 4 7
5 1 7 4 8 2 3 9 6
1 9 3 6 2 4 7 8 5
4 7 2 8 1 5 9 6 3
6 8 5 7 3 9 1 2 4
6 1 5 3 4 9 8 7 2
7 9 8 2 5 1 6 3 4
2 3 4 7 6 8 9 5 1
9 5 3 4 2 7 1 8 6
1 2 6 8 9 3 5 4 7
4 8 7 6 1 5 2 9 3
3 4 9 1 8 2 7 6 5
5 7 2 9 3 6 4 1 8
8 6 1 5 7 4 3 2 9
9 7 3 5 8 4 6 1 2
1 8 4 7 2 6 3 5 9
5 2 6 9 1 3 8 7 4
2 3 5 6 4 9 7 8 1
8 4 1 3 7 2 5 9 6
7 6 9 8 5 1 2 4 3
4 9 7 2 3 5 1 6 8
3 1 8 4 6 7 9 2 5
6 5 2 1 9 8 4 3 7
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 draugagangur, 8 viljugan, 9
gallinn, 10 askur, 11 búi til, 13 synji, 15
málms, 18 nurla saman, 21 ætt, 22 sjáv-
armál, 23 þjálfun, 24 einlæga.
Lóðrétt | 2 tungumál, 3 op, 4 aldurs-
skeiðið, 5 gladdi, 6 eldstæðis, 7 iðju-
semi, 12 spaða, 14 rengja, 15 róa, 16
skattur, 17 kvenvargur, 18 borða, 19
ærslahlátur, 20 ilmi.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 rúbín, 4 sópur, 7 múkki, 8 end-
ur, 9 nær, 11 alin, 13 barr, 14 ýsuna, 15
kurr, 17 klár, 20 hak, 22 neyða, 23 risti,
24 ræddi, 25 ranga.
Lóðrétt: 1 rúmba, 2 bakki, 3 náin, 4 sver,
5 padda, 6 rýrar, 10 æruna, 12 nýr, 13
bak, 15 konur, 16 reynd, 18 lúsin, 19
reisa, 20 hani, 21 krár.
1. d4 Rf6 2. Bg5 Re4 3. Bf4 c5 4. f3
Rf6 5. d5 d6 6. e4 Rbd7 7. c4 g6 8.
Rc3 Bg7 9. Dd2 O-O 10. Rh3 a6 11. a4
Da5 12. Ha3 Db4 13. Dc2 Da5 14. Rf2
h6 15. Be2 Re8 16. O-O e5 17. dxe6
fxe6 18. Bd2 Dd8 19. Dc1 Kh7 20. f4
Bd4 21. Kh1 Rb8
Staðan kom upp á skoska meistara-
mótinu sem lauk fyrir skömmu í Glas-
gow. Einn sigurvegara mótsins, al-
þjóðlegi meistarinn Bragi Þorfinnsson
(2465), hafði hvítt gegn heimamann-
inum Michael Grove (1955). 22. f5!
gxf5 23. exf5 exf5 24. Bxh6 Hg8 25.
Rd5! Dh4 26. Hh3 Bxf2 27. Hxf2
Dxf2 28. Bf8+ Kg6 29. Bh5+ Kh7
30. Dh6 mát. Bragi fékk 7 vinninga af
9 mögulegum og deildi fyrsta sætinu
ásamt fjórum öðrum skákmönnum.
Frammistaða Braga samsvaraði ár-
angri upp á 2575 skákstig og mun
hann hækka um 15 stig vegna þessa.
Alls tóku níu íslenskir skákmenn þátt í
mótinu og gekk þeim prýðilega.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik
Orðarugl
!
"
#
$
% &
!
Hagstæð vindátt. A-NS
Norður
♠ÁK
♥Á6542
♦KD76
♣53
Vestur Austur
♠72 ♠10984
♥G8 ♥D1097
♦Á105 ♦G983
♣ÁD8762 ♣9
Suður
♠DG653
♥K3
♦42
♣KG104
Suður spilar 3G dobluð.
Vindáttin var Mónakó-mönnum
hagstæð í síðustu lotunni gegn Nic-
kell í úrslitaleik Vanderbilt og skýrir
það að hluta hina ótrúlegu nið-
urstöðu: 52-0 í 16 spilum.
Þetta byrjaði allt með því að
Meckstroth og Rodwell misstu geim.
Eftir pass í austur og suður opnaði
Fantoni í vestur á 2♣. Meckstroth
kom inn á 2♥ og Rodwell sagði 2♠ á
móti. Meckstorth vildi ekki þenja sig
meira á móti pössuðum makker og lét
gott heita: 140 í NS.
Hinum megin opnaði vestur á 1♣.
Þar gaf Helgemo og Helness meira
svigrúm til samtals. Helgemo sagði
1♥, fékk 1♠ á móti, sagði 2♦, Hel-
ness 2G og Helgemo lyfti í þrjú. Wein-
stein í austur hugnaðist ekki tilhugs-
unin um útspil í laufi og doblaði!
Levin kom þá út með ♥G, en það
góða útspil dugði ekki til: 550 í NS og
9 stig til Mónakó.
Ballið byrjað.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Við getum sem betur fer ekki „ollið tjóni“. Þar er sögnin að
vella – vall, ullum, ollið. Stundum vellur vitleysan upp úr
manni. Hraunið vall niður hlíðina. Grautartaumarnir ullu niður
á eldavélarhelluna. Og allt hefur þetta sem sagt ollið.
Málið
26. júlí 1925
Skátamót var haldið í
Þrastaskógi. Þar komu sam-
an skátar úr þremur fé-
lögum. Baden Powell, stofn-
anda skátahreyfingarinnar,
var sent „símskeyti í minn-
ingu um fyrsta skátamót Ís-
lands,“ eins og það var orðað
í Morgunblaðinu.
26. júlí 1959
Til mikilla átaka kom á dans-
leik á Siglufirði þar sem á
annað hundrað skip voru í
höfn vegna brælu á síldar-
miðunum. Tólf menn slös-
uðust. „Róstusamasta nótt í
sögu Siglufjarðar,“ sagði í
Morgunblaðinu.
26. júlí 1963
Kona á sjötugsaldri, Jóna
Sigríður Jónsdóttir, fannst
heil á húfi á Arnarvatnsheiði
eftir víðtæka leit. Hún hafði
verið á ferð á hesti sínum,
Ljóma, en misst hann frá sér
og legið úti í fimm nætur.
Þetta gerðist…
Leiðarljós aftur á dagkrá
Ég er ein af þeim mörgu sem
hafði gaman af því að horfa á
Leiðarljós í sjónvarpinu.
Þetta er ekki mjög menning-
arlegt efni en það gerir eng-
um illt. Ég sé heldur ekki að
dagskráin sé að færast á neitt
hærra plan. Boltaleikir og
aðrar íþróttir eiga mikinn for-
gangsrétt í dagskránni. Mig
grunar að þær beinu útsend-
ingar kosti sitt svo ekki er
hægt að afsaka sig með að
Leiðarljós sé dýrara en annað
sjónvarpsefni. Hvernig þætti
boltaáhugafólki ef útsendingu
væri hætt í hálfleik á EM?
Öll borgum við okkar gjald,
er ekki alveg rúm fyrir Leið-
arljós í dagskránni með bolt-
anum?
Páll Magnússon og Sigrún
Stefánsdóttir, þið verðið að
átta ykkur á því að þið eruð í
Velvakandi
Ást er…
… þegar hann mærir þig
ótt og títt í netheimum.
vinnu hjá allri þjóðinni en
ekki bara hluta hennar. Að
endingu vil ég segja það að
enginn á að vera útvarpsstjóri
í meira en 3-4 ár án endur-
ráðningar.
Þóra gamla.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is
falleg minning á fingur
www.jonogoskar.is Sími 5524910 / Laugavegi 61 / Kringlan / Smáralind
PI
PA
R\
TB
W
A
•
SÍ
A
•
12
16
6
6
Giftingarhringar