Kjarninn - 31.07.2014, Blaðsíða 41

Kjarninn - 31.07.2014, Blaðsíða 41
03/04 álit heimsstyrjöldina en næstum 40 milljónir manna flúðu eða var vísað úr landi á árum milli 1945 og 1950. Þar af flúðu um það bil 170 þúsund Palestínuarabar á árunum 1946 til 1948. Til samaburðar má nefna að 4.800 hermenn Bandaríkjanna og bandamanna þeirra féllu í Írak frá 2003 til 2014 og næstum 33 þúsund særðust. Talið er að 35 þúsund íranskir hermenn og uppreisnarmenn hafi fallið, en samkvæmt sumum rannsóknum hafa um 500 þúsund almennir íranskir borgarar látist á einn eða annan hátt vegna átakanna. Í seinni heimsstyrjöldinni er áætlað mannfall Þjóðverja um 6,8 milljónir, þar af féllu 3,6 milljónir almennra borgara. Á tuttugustu öldinni hafa upp undir 120 milljónir manna (talan er óáreiðanleg) orðið fyrir barðinu á þjóðernis- hreinsunum, eins og þær eru skilgreindar í dag. Tölur sem þessar segja okkur hins vegar ekki mikið um þær hörmungar, sársauka og þjáningar sem milljónir manna upplifðu og upplifa enn í dag vegna stríðsátaka. Nú sjáum við átökin í beinni út- sendingu fyrir tilstilli fjölmiðla og samfélagsmiðla. Það færir okkur vissulega nær vígvellinum en ekki endilega nær sannleikanum. Átök og þjóð- ernishreinsanir í Kambodíu, Rúanda og fyrrum Júgóslavíu seint á síðustu öld og átökin í Mið- Austur löndum nú sýna að rétt eins og fyrir 100 árum, við upphaf fyrri heimstyrjaldar, eru afleiðingar stríðsátaka óútreiknanlegar. Í eðli sínu eru stríðsátök óræð (irrational), í þeim skilningi að um leið og þau hefjast og vopnin fara að tala tekur við lögmál sem er óútreiknanlegt, óháð allri skynsemi, skipulagningu, áætlunum og væntingum. Enginn sá fyrir hörmungar, skot- grafahernað og mannfall fyrri heimsstyrj aldar fyrir sléttum 100 árum. Á sama hátt tók hið óræða völdin þegar Hitler réðst á Sovét ríkin 1941, þegar Japanir réðust á Perluhöfn í desember 1942, þegar Lyndon B. Johnson og Robert McNamara tóku ákvörðun um að stigmagna stríðið í Víetnam í júlí 1965 og þegar George W. Bush og hinir nýíhaldssömu (neo- conservative) ráðgjafar hans í varnar- og utanríkismálum tóku ákvörðun um að ráðast á Írak árið 2003. „Í fyrri heims- styrjöldinni var rúmlega þriðjungur fórnarlambanna almennir borgarar, eða um fimm milljónir manna. “
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.