Kjarninn - 31.07.2014, Blaðsíða 52

Kjarninn - 31.07.2014, Blaðsíða 52
04/04 piStill svikararnir upp á snilldarlegri leið til þess að fá fórnarlömb- in sjálf til þess að gefa til kynna hvort þau séu auðginnt. Nígeríusvindlararnir vita best sjálfir að enginn sem býr yfirlágmarkskunnáttu á tölvur, eða kann að nota leitarvél (Google stingur upp á leitarorðinu scam í hvert sinn sem ein- hver slær upp Nigeria), eða á vini og ættingja sem bera hag hans fyrir brjósti myndi nokkurn tímann svara Nígeríubréfi. Þá stendur eftir nákvæmlega sá hópur sem hrappurinn vill komast í samband við. Hinir auðtrúa. Með öðrum orðum hafa Nígeríusvindlararnir skýrt mark- mið með því að hafa Nígeríubréfið eins ófrumlegt og grun- samlegt og hægt er; nefnilega að draga úr falskri svörun. Heimska eða klaufaskapur kemur þar hvergi nærri. Herley dregur þá ályktun að þessi viðleitni þeirra bendi til þess að fölsk svörun sé meiriháttar veikleiki í viðskiptalíkani Nígeríusvindlara, en stærðfræðileg greining sem hann hefur útbúið leiðir í ljós að með því að auka falska svörun viljandi (t.d. að eyða tíma þeirra í vitleysu, eins og útvarpsþátturinn Tvíhöfði gerði með nokkrum tilþrifum um árið) sé hægt að draga verulega úr gróðavon svikahrappanna og minnka þar með hvatann til þess að stunda svikin. Það gæti jafnvel orðið hluti af skipulögðum vörnum við slíku. Hvað sem verður er í það minnsta ljóst að þeir sem deila Nígeríubréfum hlæjandi á Fésbókinni, sendandanum til háðungar, eru á villigötum. Okwy er enginn aukvisi, heldur leikjafræðingur – og helvíti snjall. Einmitt þess vegna þarf að passa sig á honum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.