Kjarninn - 31.07.2014, Blaðsíða 26

Kjarninn - 31.07.2014, Blaðsíða 26
06/06 alþjóðamál gæti fengið hæstu sekt sögunnar Í einföldu máli snýst málið um það að Gazprom lúti ekki þeim reglum sem settar eru um jafnræði innan innri markaðar Evrópu. Fyrirtækið hafi þvert á móti nýtt sterka stöðu sína, sérstaklega í gömlum Austantjaldslöndum í Austur- og Mið-Evrópu, til að selja löndum þar orku á mjög mismunandi verði. Viðskiptavinir í þessum löndum greiða að jafnaði 50 prósent meira fyrir jarðgas en vestrænu Evrópusambandsríkin. Komist Evrópusambandið að þeirri niðurstöðu að Gazprom hafi brotið gegn samkeppnislögum sínum mun fyrir tækið því, að mati sérfræðinga, fá hæstu sekt sem nokkru sinni hefur verið sett á einkafyrirtæki af sambandinu. Auk þess munu allir þeir orkukaupendur sem hafa ofgreitt fyrir orkuna sína vegna ætlaðrar misnotkunar Gazprom geta farið í mál við orkurisann. Ráðamenn í Rússlandi hafa reynt mikið að semja um málalok í málinu og vonast til þess að niðurstöður rann- sóknarinnar verði ekki gerðar opinberar, en án árangurs. Frestun á birtingu niðurstöðu hennar, sem var búist við í maí 2014, er einvörðungu talin vera vegna ástandsins í Úkraínu. Þegar fyrir liggur hvernig spilast úr því, og hverjar aðgerðir Evrópusambandsríkjanna gegn Rússlandi vegna þess ástands verða, munu niðurstöðurnar ugglaust verða birtar. áfrýja Sergei Lavrov, utanríkisráð- herra Rússlands, hefur gefið það út að niðurstöðunni í Yukos-málinu verði áfrýjað. Ekki liggur fyrir hvort það verði gerlegt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.