Kjarninn - 31.07.2014, Blaðsíða 16

Kjarninn - 31.07.2014, Blaðsíða 16
08/09 nEytEnduR minni aðilar hafa áhyggjur Líkt og áður sagði er tæpur helmingur af áfengissölu tekjum ÁTVR vegna sölu á bjór. Þorri bjórsins sem keyptur er í verslunum fyrirtækisins er framleiddur innanlands, eða 72 prósent. Það hlutfall hefur farið ört vaxandi á undanförnum árum. Árið 2004 var hlutfallið 64 prósent. Margir neytendur virðast hafa áhyggjur af því að vöru- úrval minnki ef sala á bjór og léttvíni fer inn í matvöru- verslanir. Agnes Sigurðardóttir, einn eigenda Bruggverk- smiðjunnar á Árskógssandi sem bruggar Kalda, sagði við Fréttablaðið um miðjan júlí að hún væri hrædd um að Íslendingar myndu taka nokkur skref aftur á bak ef af þessum breytingum yrði. Litlar bruggverksmiðjur myndu líklega eiga erfitt að koma vörum sínum að. Í sömu frétt lýsti Dagbjartur Arilíusson, forstjóri bruggverksmiðjunnar Steðja í Borgarfirði, andverðri skoðun. Vínbúðir ÁTVR sinni ekki íslenskri framleiðslu nægilega vel og því hafi minni fram- leiðendur engu að tapa með breytingunum. Hafnar því að vöruúrval dragist saman Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segist aðspurður ekki geta útallað sig um það hvort vöruframboð muni dragast saman verði frumvarpið að lögum. „Það er markaðsaðila að segja til um það, en ég þekki rökin og skil sjónarmiðið. Ég veit að innflytjendur áfengis eru þeirrar skoðunar að framboðið kynni að dragast saman. En samtökin eru samt sem áður þeirrar skoðunar að það beri að leggja ÁTVR niður í núverandi mynd og færa þessa verslun inn í búðir. Við erum á móti því að ríkið stundi verslun með nauðsynjavörur.“ Andrés telur nauðsynlegt að ráðast í breytingar á fyrir- komulagi á skattlagningu áfengis samhliða því að einokun ríkisins á sölu þess yrði aflétt. „Verð á vöru hefur afgerandi áhrif á ákvarðanir fólks við kaup á vöru. Vegna þess hversu skattlagningin á áfengi er mikil þá skiptir máli að hún verði endurskoðuð þannig að vöruúrval þurfi ekki að minnka.“ Finnur Árnason, forstjóri Haga, sem rekur meðal annars
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.