Kjarninn - 31.07.2014, Blaðsíða 10

Kjarninn - 31.07.2014, Blaðsíða 10
03/09 nEytEnduR eldsneytissala, 95 talsins. Sem sagt, ein vínbúð á hverjar tvær eldsneytisafgreiðslur N1. Bónus, stærsti söluaðili matvöru á landinu, rekur 29 verslanir um land allt. Það eru 19 færri en vínbúðir ÁTVR. Vínbúðunum hefur ekki bara fjölgað, þær hafa aukið þjónustu sína verulega, meðal annars með því að vera opnar miklu oftar og lengur en áður var. Margar þeirra eru nú opnar til 20:00 á virkum dögum og til klukkan 18:00 á laugar- dögum. Aðgengi hefur því aukist gríðarlega á undanförnum árum og áratugum. Þetta hefur gerst þrátt fyrir að sérstaklega sé tekið fram í lögum um verslun með áfengi og tóbak frá árinu 2011 að eitt þriggja markmiða laganna sé að „takmarka og stýra aðgengi að áfengi og tóbaki og draga þannig úr skaðlegum áhrifum áfengis- og tóbaksneyslu“. Mikið vöruúrval ÁTVR býður upp á yfir 2.000 vörutegundir. Um helmingur af áfengisveltu fyrirtækis- ins er vegna bjórsölu, sem er að mestu framleiddur innanlands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.