Kjarninn - 31.07.2014, Blaðsíða 58

Kjarninn - 31.07.2014, Blaðsíða 58
01/02 kjaftæði l ife is what happens to you when you are busy making other plans” er ofnotaður texti úr lagi eftir John Lennon. Ef það væri rétt mætti segja að líf mitt væri hægðalosun. Ég tefli við páfann þrisvar til fjórum sinnum á dag að meðaltali. Þó að mér verði nú sjaldnast brátt í brók finnst mér óþægilegt og pínulítið ergilegt að þurfa að sinna þessu. Ég næ auðvitað ekki að klára það sem ég er að gera áður en ég hitti stóra postulínssímann. Þessi hlé sem ég þarf að gera á lífi mínu til að veita holræsakerfi Reykjavíkur- borgar frjáls framlög hafa því farið í taugarnar á mér. Sem eig- andi lítillar kjallaraíbúðar er ég þakklátur fyrir að fráveitugjöld miðast við stærð fasteignar en ekki framlög til holræsakerfisins. Talið er að við eyðum um 20% af ævinni á klósettinu*. Það er umtalsverður tími og því er nauðsynlegt að við veltum því fyrir okkur hvað við getum gert á meðan við skilum af okkur. Far símarnir hafa lengi hjálpað við að gera dvölina bærilegri, allt frá því að hægt var að spila Snake og þangað til núna þegar fordómalausa um- ræðu um hægðalosun Konráð Jónsson vill opna umræðu um hægðir og um leið verða Sigga Dögg endaþarmsins. kjaftæði konráð jónsson lögmaður kjarninn 31. júlí 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.