Morgunblaðið - 17.09.2012, Blaðsíða 25
DÆGRADVÖL 25
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2012
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
1 6 8 4
9
9 3 8 5
8 4 6
1 5 9
9 7 6
6 5 3 4
4 3 7 1
9 6 1 3
7
5 2 1 9 4
9 4 5 7
1
5 2
7 6 3 9
3 5 9 7 4
8 2 9
7
4 1 6
9 1 4
1 6
3 5 2
3 5 6
2
7 3 5 4 8
5 9 3 4 1 8 6 7 2
4 2 7 9 6 5 3 1 8
6 8 1 2 3 7 5 4 9
1 7 2 6 5 9 4 8 3
9 3 6 7 8 4 1 2 5
8 4 5 3 2 1 7 9 6
7 5 9 8 4 3 2 6 1
2 1 8 5 7 6 9 3 4
3 6 4 1 9 2 8 5 7
3 9 8 1 5 2 7 6 4
5 4 1 3 6 7 2 8 9
2 6 7 4 8 9 5 3 1
6 8 3 9 2 5 1 4 7
1 2 4 7 3 6 8 9 5
7 5 9 8 4 1 3 2 6
9 7 6 2 1 3 4 5 8
4 1 2 5 9 8 6 7 3
8 3 5 6 7 4 9 1 2
7 8 3 9 1 2 4 5 6
6 5 4 3 8 7 9 1 2
1 2 9 5 4 6 3 7 8
8 1 2 6 9 5 7 3 4
5 4 6 1 7 3 8 2 9
3 9 7 8 2 4 1 6 5
4 7 8 2 6 1 5 9 3
2 3 1 4 5 9 6 8 7
9 6 5 7 3 8 2 4 1
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 hreinlæti, 8 klettur, 9 seintek-
inn, 10 ætt, 11 skóf í hári, 13 mannsnafn,
15 dæld í vegi, 18 bauk, 21 hlemmur, 22
ganga, 23 í uppnámi, 24 afreksverk.
Lóðrétt | 2 staga, 3 gaffla, 4 gamla, 5
snaginn, 6 bílífi, 7 vex, 12 haf, 14 und-
irstaða, 15 hrósa, 16 þoli, 17 flandur, 18
skinn í skó, 19 neita, 20 hrygluhljóð.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 stakk, 4 fagur, 7 ræður, 8 önd-
uð, 9 Týr, 11 iðra, 13 assa, 14 skinn, 15
fisk, 17 nafn, 20 enn, 22 lofar, 23 ætlar,
24 narra, 25 torga.
Lóðrétt: 1 sorti, 2 arður, 3 kort, 4 fjör, 5
gadds, 6 riðla, 10 ýtinn, 12 ask, 13 ann,
15 fýlan, 16 sefur, 18 aflar, 19 norpa, 20
erta, 21 næmt.
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4
Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e5 7. Rb3 Be7 8.
O-O O-O 9. Kh1 Be6 10. f4 Dc7 11. f5
Bd7 12. g4 Bc6 13. Bf3 h6 14. g5 hxg5
15. Bxg5 Hc8 16. Hg1 Kf8 17. Df1 Rbd7
18. Dh3 Ke8 19. Dh8+ Bf8 20. Bh4 Ke7
21. Bh5 Dd8 22. Had1 De8 23. Ra5 Kd8
24. Bf3 Kc7 25. a4 Kb8 26. b3 b6 27.
Rc4 b5 28. Re3 Kb7 29. Hxg7 Bxg7 30.
Dxg7 Dh8 31. Bxf6 Rxf6 32. Dxf7+ Hc7
33. De6 Hg7 34. Bg2 Dh4 35. Dxd6 He8
36. axb5 axb5 37. Db4 Hh8 38. Rf1 Df2
39. Hd2
Staðan kom upp í opnum flokki Ól-
ympíumótsins í skák sem er nýlokið í
Istanbúl í Tyrklandi. Alþjóðlegi meist-
arinn Hjörvar Steinn Grétarsson
(2506) hafði svart gegn Claude Wage-
ner (2261) frá Lúxemborg. 39…
Hxh2+! 40. Rxh2 Dxd2 og hvítur gafst
upp.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik.
Orðarugl
!"
# "
# $
% &'
!
"
#
Tiltekt í borði.
Norður
♠D83
♥Á83
♦764
♣7543
Vestur Austur
♠K1042 ♠G9765
♥KG ♥--
♦K853 ♦G1092
♣G109 ♣D862
Suður
♠Á
♥D10976542
♦ÁD
♣ÁK
Suður spilar 6♥.
Slemman vinnst með blátt áfram
spilamennsku ef annað hvort trompið
fellur eða ♦K liggur fyrir svíningu. Það
gera 76% vinningslíkur, sem er allgott.
Með smá tiltekt í borði má jafnvel tosa
þá tölu aðeins hærra upp.
Austur mun aldrei lenda í vandræð-
um, en hafi vestur byrjað með ♥KG er
hugsanlega hægt að skaðspila hann í
trompinu. Hann verður þá að eiga ♠K
og ekki fleiri en þrjú lauf, því tæmandi
upphreinsun er útilokuð vegna skorts
á innkomum í borði.
Útspilið er ♣G. Sagnhafi tekur strax
annan laufslag og ♠Á, spilar hjarta á
ásinn og trompar lauf. Sendir svo
vestur inn á ♥K. Og viti menn: allt
sem vestur gerir kostar hann slag.
Þessi kattarþvottur eykur vinnings-
líkur sagnhafa aðeins um 2-3%, en
það munar um hvert prósentustigið
við spilaborðið, rétt eins og í kjarabar-
áttu.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Kvikur þýðir léttur í hreyfingum og að kvika þýðir að hreyfast en að hvika: hika, hörfa.
Hólmfastur var ákaflega kvikur á fæti en að sama skapi fastur fyrir í skoðunum. Þar
hvikaði hann hvergi, svo að hann hefði eins mátt heita Jarðfastur.
Málið
17. september 1844
Kosið var til Alþingis í fyrsta
sinn í Reykjavík, vegna
fyrsta ráðgjafarþingsins.
Sveinbjörn Egilsson rektor
hlaut flest atkvæði, 15, en
neitaði þingsetu. Fulltrúi
Reykvíkinga varð því Árni
Helgason stiftsprófastur sem
hafði hlotið 11 atkvæði.
17. september 1992
Landsbankinn ákvað að taka
eignir Sambands íslenskra
samvinnufélaga upp í skuld-
ir. Þar með mátti heita að
lokið væri starfsemi stærsta
fyrirtækis landsins um ára-
tugaskeið.
17. september 2001
José Carreras var vel fagnað
í Laugardalshöll þar sem
stórtenórinn söng fyrir fullu
húsi ásamt Diddú, kór Ís-
lensku óperunnar og Sin-
fóníuhljómsveit Íslands.
Carreras tók fjölda aukalaga
en alls stóðu tónleikarnir í
tæpa þrjá tíma.
17. september 2009
Íslenska kvennalandsliðið í
knattspyrnu sigraði Eista á
Laugardalsvelli með tólf
mörkum gegn engu. „Fá-
heyrðir yfirburðir,“ sagði
Morgunblaðið.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist…
Hverslags asnaskapur er þetta?
Þannig hljóðar fyrirsögn í grein í Mbl. 13.9. sl.
Greinin fjallar um innflutning á nýsjálensku
lambakjöti til Íslands. Ekki koma þessi við-
brögð mér á óvart eftir að hafa gert tilraun til
þess margsinnis að leggja mér það til munns.
Af margra ára veru til sjós á erlendum skipum
hef ég töluverða reynslu af þessu lambakjöti
og satt best að segja er engan veginn hægt að
líkja því við íslenskt lambakjöt. Mér finnst
dómur fv. ráðherra þegar upp kveðinn, því
sagt er í lok greinar: sjálfsagt verður reynt að
koma þessu kjöti inn á elliheimili og í grunn-
Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 velvakandi@mbl.is
skólana. Ég skil ekki hvernig á að bjóða fólki
þessa afurð á sama verði og sú íslenska er seld
á. Fyrir mörgum árum var ég staddur á
dönsku skipi. Brytaskipti höfðu farið fram og
pantaði sá nýi 10 skrokka af nýsjálensku
lambakjöti. Þegar boðið var upp á lambakjötið
í fyrsta skipti mætti enginn af stórri áhöfn.
Þannig var nú reynsla Dana af þessu kjöti.
Mér finnst að sérmerkja verði þessa vöru og
veitingahús auglýsi, að ekki sé um íslenskt
gæðakjöt að ræða. Ég undrast að ráðuneyti
skuli hafa veitt þetta leyfi, eins fáránlegt og
það er.
Svanur Jóhannsson.