Morgunblaðið - 17.09.2012, Blaðsíða 27
starfi. Blaðamennskan hefur fært
mér gæfu því af henni lærði ég að
fylgjast með því sem gerist fyrir ut-
an minn eigin litla reynsluheim. Ég
er enn blaðamaður en það er erfitt
að vera blaðamaður í Mexíkó því
þar geisa eiturlyfjastríð. Það eru
átök og morð á fjölförnum stöðum
og enginn er óhultur. Þetta er við-
varandi ástand og ég veit ekki
hvernig hægt er að binda enda á
það. Þeir sem vilja uppræta þetta
ástand eru í lífshættu. Núna er ég
að skrifa um drápin og eitur-
lyfjastríðið“
Setur það þig ekki í hættu að
skrifa um þessi mál?
„Allt er hættulegt Í Mexíkó.“
Ertu mjög pólitísk?
„Ég er mjög pólitísk og afar
vinstrisinnuð. Ég er ekki mann-
eskja sem veit einhver ósköp um
pólitík en ég veit hvað misbýður
mér og réttlætiskennd minni og ég
hef andstyggð á spillingu. Ég held
að ráðamenn í Mexíkó hafi mig ekki
í sérstökum hávegum.“
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Elena Poniatowska Ég reyni að
standa með því fólki sem aldrei er
tekið tillit til og ég stend staðfastlega
með fátæka fólkinu í Mexíkó.“
MENNING 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2012
Johanna Schneller, blaðamaður
kanadíska dagblaðsins The Globe
and Mail, fjallar með skemmti-
legum hætti á vef blaðsins um þá
sex daga sem hún sótti kvik-
myndahátíðina í Toronto og þá m.a.
um viðtal sem hún tók við Baltasar
Kormák vegna kvikmyndar hans,
Djúpið. Schneller er augljóslega
sátt við útlit Baltasars því hún segir
tvisvar í stuttum texta sínum að
hann sé „hunky“, eða kynþokka-
fullur. „Hann lítur út fyrir að vera
hinn íslenski Colin Farrell,“ segir
Schneller eftir að hafa lýst klæða-
burði Baltasars og hárgreiðslu. Allt
í einu hafi hún fengið gífurlegan
áhuga á íslenskri kvikmyndagerð.
Líklega hefur kynþokki Baltasars
eitthvað haft um það að segja.
Hinn kynþokkafulli
Baltasar Kormákur
Þokki Baltasar heillaði blaðamann.
Morgunblaðið/Golli
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Kortasalan í fullum gangi
Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið)
Fim 20/9 kl. 20:00 5.k Fim 27/9 kl. 20:00 9.k Fim 4/10 kl. 20:00 aukas
Fös 21/9 kl. 20:00 6.k Fös 28/9 kl. 20:00 10.k Fös 5/10 kl. 20:00 13.k
Lau 22/9 kl. 20:00 7.k Lau 29/9 kl. 20:00 11.k Lau 6/10 kl. 20:00 14.k
Sun 23/9 kl. 20:00 8.k Sun 30/9 kl. 20:00 12.k Sun 7/10 kl. 20:00 15.k
Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Hrífandi saga um þrá og eftirsjá
Gulleyjan (Stóra sviðið)
Lau 22/9 kl. 14:00 4.k Lau 29/9 kl. 14:00 6.k Lau 6/10 kl. 14:00 9.k
Sun 23/9 kl. 16:00 5.k Sun 30/9 kl. 16:00 7.k Sun 7/10 kl. 14:00 10.k
Sun 23/9 kl. 19:00 aukas Sun 30/9 kl. 19:00 8.k
Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma
Á sama tíma að ári (Stóra sviðið)
Fös 28/9 kl. 20:00 frums Lau 6/10 kl. 22:00 4.k Lau 13/10 kl. 19:00 7.k
Lau 29/9 kl. 20:00 2.k Sun 7/10 kl. 20:00 5.k Lau 20/10 kl. 19:00 8.k
Lau 6/10 kl. 19:00 3.k Fös 12/10 kl. 19:00 6.k
Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur
Rautt (Litla sviðið)
Fös 21/9 kl. 20:00 frums Mið 26/9 kl. 20:00 4.k Lau 29/9 kl. 20:00 7.k
Lau 22/9 kl. 20:00 2.k Fim 27/9 kl. 20:00 5.k Sun 30/9 kl. 20:00 8.k
Sun 23/9 kl. 20:00 3.k Fös 28/9 kl. 20:00 6.k Mið 3/10 kl. 20:00 9.k
Margverðlaunað meistaraverk sem hreyfir við, spyr og afhjúpar
Gói og baunagrasið (Litla sviðið)
Sun 7/10 kl. 13:00 1.k Sun 14/10 kl. 13:00 2.k Sun 21/10 kl. 13:00 3.k
Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri
Við sýnum tilfinningar
Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is
Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið)
Sun 23/9 kl. 14:00 5.sýn Sun 14/10 kl. 14:00 11.
sýn
Sun 4/11 kl. 14:00 17.sýn
Sun 23/9 kl. 17:00 6.sýn Sun 14/10 kl. 17:00 12.sýn Sun 4/11 kl. 17:00 18.sýn
Sun 30/9 kl. 14:00 7.sýn Lau 20/10 kl. 14:00 AUKAS. Sun 11/11 kl. 14:00 19.sýn
Sun 30/9 kl. 17:00
TÁKNMÁL
Lau 20/10 kl. 17:00 AUKAS. Sun 11/11 kl. 17:00 20.sýn
Sun 7/10 kl. 14:00 9.sýn Sun 21/10 kl. 14:00 13.sýn Sun 18/11 kl. 14:00 21.sýn
Sun 7/10 kl. 17:00 10.sýn Sun 21/10 kl. 17:00 14.sýn Sun 18/11 kl. 17:00 22.sýn
Lau 13/10 kl. 14:00 AUKAS. Sun 28/10 kl. 14:00 15.sýn
Lau 13/10 kl. 17:00 AUKAS. Sun 28/10 kl. 17:00 16.sýn
Sýningar í október komnar í sölu. Tryggið ykkur sæti því miðarnir fljúga út!
Afmælisveislan (Kassinn)
Fös 21/9 kl. 19:30 Lau 22/9 kl. 19:30
Þrenn Grímuverðlaun! Sýningum lýkur í september!
Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið)
Fim 20/9 kl. 20:30 2.sýn Fös 28/9 kl. 20:30 7.sýn Lau 6/10 kl. 20:30 12.sýn
Fös 21/9 kl. 20:30 3.sýn Sun 30/9 kl. 20:30 8.sýn Sun 7/10 kl. 20:30 13. sýn.
Lau 22/9 kl. 20:30 5.sýn Fim 4/10 kl. 20:30 9.sýn
Fim 27/9 kl. 20:30 6.sýn Fös 5/10 kl. 20:30 10.sýn
Sýningin sem sló öll aðsóknarmet aftur á svið. Sýnd í september og október.
Gamli maðurinn og hafið (Kúlan)
Mið 7/11 kl. 19:30 Fim 15/11 kl. 19:30
Fim 8/11 kl. 19:30 Fös 16/11 kl. 19:30
Miðasala hafin. Aðeins þessar fjórar sýningar í nóvember.
FYRIR
ALVÖRU
KARLMENN
Fæst á hársnyrtistofum