Morgunblaðið - 25.09.2012, Side 25

Morgunblaðið - 25.09.2012, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 2012 Atvinnuauglýsingar Vélavörður óskast! Sægarpur ehf. óskar eftir vélaverði á 1424 ex. Þórsnes II SH sem gerður er út frá Grundarfirði á beitukóngsveiðar í Breiðafirði. Upplýsingar hjá skipstjóra: Sveinn, 852-7782. ÍNN auglýsir eftir markaðsstjóra Sjónvarpsstöðin ÍNN auglýsir eftir markaðsstjóra með mikla reynslu af auglýsingamarkaði og sölumennsku. Reynsla af fjölmiðlum er kostur en ekki skilyrði. Umsóknir sendist á ingvihrafn@inntv.is eða hlynur@inntv.is Umsóknarfrestur er til 2. október. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Fulltrúakjör til 40. þings Alþýðusambands Íslands Allsherjaratkvæðagreiðsla verður viðhöfð við kjör fulltrúa á 40. þing Alþýðusambands Íslands sem haldið verður í Reykjavík dagana 17.-19. október 2012. Tillögur vegna þingsins með nöfnum 48 aðalfulltrúa og jafnmörgum til vara ásamt meðmælum 120 fullgildra félagsmanna skulu hafa borist skrifstofu Eflingar-stéttarfélags fyrir kl. 16.00 þriðjudaginn 2. október 2012. Kjörstjórn Eflingar-stéttarfélags. Tilboð/útboð Tillaga að landsskipulagsstefnu 2013 - 2024 Í samræmi við 6. mgr. 11. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006 auglýsir Skipulagsstofnun hér með tillögu að landsskipulagsstefnu 2013 – 2024 ásamt umhverfisskýrslu. Gögnin er hægt að nálgast á www.landsskipulag.is. Tillagan verður lögð fyrir Alþingi til þingsályktunar en hún varðar: a) skipulagsmál á miðhálendi Íslands b) búsetumynstur og dreifingu byggðar c) skipulag á haf- og strandsvæðum Fylgiskjöl tillögunnar sem einnig er hægt að nálgast á www.landsskipulag.is eru: 1.Yfirlit yfir stefnu stjórnvalda í einstökum málaflokkum sem varða landnotkun 2. Greinargerð um stöðu og þróun skipulagsmála 3. Greinargerð um stöðu haf- og strandsvæðaskipulags 4. Skýrsla um ferðamennsku á miðhálendi Íslands Tillagan ásamt fylgiskjölum liggur einnig frammi hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, og í Þjóðarbókhlöðunni. Allir sem þess óska geta gert athugasemdir við tillöguna og umhverfismat hennar en þær þurfa að hafa borist Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, eigi síðar en 20. nóvember 2012 eða á netfangið landsskipulag@skipulagsstofnun.is. Stefnt er að því að halda kynningarfundi í landshlutunum í október og verða þeir auglýstir síðar. Nánari upplýsingar veitir Einar Jónsson hjá Skipulagsstofnun, einar@skipulagsstofnun.is Skipulagsstofnun. Félagsstarf eldri borgara                         !"  #       $%# & ' (   ) %   $ #     ! ' (   '    *+ + '+       , ,"  -,        !   # . (   /0  & # 1 % ) 2  3  %  +/04 56 # #      56 (  *          6 ' (#  / $  # % 7#8   9  % :    ,    !    " # $ %       % '+   0 9 , %     7   / ! '  $ 8    9   %  ,  * 3     ;  #  #    % % +  # ,  <' !&    ' () *  = # %       1 ,    /   1 - (#   %  +/ !&    ' () *  $    56 (  / !& +  , $      ' (   +   %   ,   6 #      %'       (1'    !& +  ,+$     ;'  6 #          + %#   ,  0 !&+  -  %& *   : 8 #    !' +     ) 8%  /* ) 8%   9    * !&  .       , "  >+    6%#&6 #  &   # 5?)7      " 7 #    0 # (# (     /   &8"   8% %  ,   8 %  * ) "  /* %'  &4 !&  ,          # ' + (    $  6    #   5' /0    ;    8    6    ' ' - ' % -  " 1  , @  :A+ ' @   ( ,  ,*     B# "   ! ' ' (   # , # 9 (  ,$    9;#   / /"  0  ! ' (   ) %   ) 8%  / /"     #  8 ##     C          '   #8    (   8 ;'           * 1. & ,  %'  % 9  (   D  4  DD  0  DDD    3  % % *+00*  EEE ' 23*     F '   %   #    )    * $    ' ,  5#  9   ,    F6 (   ' (   ' 6 ;  4 4  #   9  #   F      * 7    )     F;' &" #    #, # #8 '   %  +  2  * ' , "  9;# '  / / $"    B "#   # !   )% % '  %     F (  ' 8   % $ ,  ,    3 ! F       G6  ,  '    F          ;# -  % % 40 5   6  H ( 1   /    '  81,  #8  ' ,  ) ' F "   3  % % +/0* 5   6  $   ' (  ' (#  ( 1    , #     (  5  ' &+  -  )"   81#   #,         / ' (    6+ (  * Félagslíf  FJÖLNIR 6012092519 I Fjhst. Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Atvinnuhúsnæði Geymsluhúsnæði til leigu 300fm með 6m lofthæð og inn- keyrsludyrum. Einnig er rými uppá 100fm. Uppl. S. 66 45 900. Ýmislegt NÝTT-NÝTT CAPRI COLLECTION, áður GREEN-HOUSE. Fallegur haust- og vetrarfatnaður fyrir konur á öllum aldri er kominn. Góð tilboð á eldri vörum og fallegur bæklingur. Verið velkomin. Opið þriðjudag og miðvikudag 13-17 og laugardaga kl. 11-14. Capri Collection, Þverholti 18, 105 Reykjavík, sími 777 2281. Teg. 4457 - gamli góði íþrótta- haldarinn í B, C, D skálum á kr. 5.800, aðhaldsbuxur í stíl á kr. 2.995. Teg. 8115 - léttfylltur, mjúkur í B, C skálum á kr. 5.500, buxur í stíl á kr. 1.995.. Teg. 86120 - léttfylltur og fer vel í B,C skálum á kr. 5.500, boxer- og bandabuxur í stíl á kr. 1.995. Teg. 11001 - sívinsæll og frábær, fáanlegur líka í hvítu í C, D, E, F skálum á kr. 5.800, buxur í stíl á kr. 1.995. Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-föst. 10-18, opið á laugardögum kl. 10-14. Þú mætir - við mælum og aðstoðum. www.misty.is - vertu vinur Teg. I 16. Léttar og liprar dömu- mokkasíur úr leðri, skinnfóðraðar með gúmmísóla. Litur : grár. Stærðir: 36 - 42 - Verð: 14.685. Teg. 706. Gerðarlegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir og með góðan sóla. Stærðir 36 - 42 - Verð: 14.560. Teg. 804. Þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 36 - 42 - Verð: 17.500. Teg. 7322. Þægilegir dömuskór úr leðri, fóðraðir. Stærðir: 36 - 42 - Verð: 16.500. Teg. 3010. Þægilegir dömuskór úr leðri, fóðraðir. Stærðir: 36 - 42 - Verð: 15.950. Teg. 3006. Þægilegir dömuskór úr leðri, fóðraðir. Litir: rautt og svart - Stærðir: 36 - 42 - Verð: 15.950. Teg. 5104. Þægilegir dömuskór úr leðri, fóðraðir. Stærðir: 36 - 42 - Verð: 16.500. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán. - föst. 10 - 18. Opið laugardaga 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Byggingavörur Smáauglýsingar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.