Morgunblaðið - 25.09.2012, Síða 32

Morgunblaðið - 25.09.2012, Síða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 2012 honum ýmis bolabrögð í kosninga- slagnum. Færist þá fjör í leikinn og allt stefnir í sigur Huggins. Babb kemur hins vegar í bátinn þegar hann kemst að því að Motch-bræður ætla að reisa þrjár gríðarstórar verksmiðjur nærri heimabæ hans og flytja inn ódýrt vinnuafl frá Kína. The Campaign er að hluta til háðsádeila á kosningaframboð í Bandaríkjunum, fjársterkir aðilar stjórna frambjóðendunum sem svíf- ast einskis í því að klekkja á and- stæðingum sínum. Kosningastjóri Bradys hamrar á því að hann þurfi aðeins að nefna þrennt í ræðum sín- um: þjóðrækni, Jesú og frelsi. Ádeil- Fáir bandarískir gamanleik-arar eru jafnfyndnir ogWill Ferrell og Zach Gal-ifianakis, að mati þess er hér rýnir. Og þeir klikka svo sann- arlega ekki í The Campaign, kitla hláturtaugar bíógesta allhressilega sem kostulegir frambjóðendur til Bandaríkjaþings. Í stuttu máli segir myndin af hrokafullum og siðlausum þing- manni í Norður-Karólínu, Cam Brady (Ferrell), sem gerir ráð fyrir því að verða sjálfkjörinn á þing aftur þar sem enginn er mótframbjóðand- inn. Brady gerir hins vegar rækilega í buxurnar þegar hann hringir í rangt símanúmer og les inn klúr skilaboð á símsvara strangkrist- innar fjölskyldu en skilaboðin átti hjákona hans að fá. Spilltum og moldríkum iðnjöfrum, Motch- bræðrum, líst ekki á blikuna. Telja þeir daga Bradys sem þingmanns talda og fá einfeldninginn Marty Huggins til að bjóða sig fram gegn honum. Huggins reynist alltof mikið ljúfmenni til að hjóla í Brady og er þá kallaður til harðsvíraður kosn- ingastjóri til að herða hann og kenna an ristir þó ekki djúpt, fíflalæti og kjánagrín ræður ferðinni sem ætla má að unnendur Ferrells og Galif- ianakis kunni vel að meta. Stundum fer grínið yfir strikið í ósmekkleg- heitum, t.d. þegar börn Huggins eru með sóðakjaft við matarborðið og eitt atriða myndarinnar (þeir sem ekki vilja vita meira fari að næstu setningu) gæti farið fyrir brjóstið á einhverjum, þegar Brady slær ung- barn í andlitið með krepptum hnefa. Grínið er ekki gallalaust og væmni í endann skemmir ögn fyrir. Ferrell og Galifianakis klikka þó ekki frekar en fyrri daginn, þeir eru spreng- hlægilegir sprelligosar. Harka Will Ferrell og Zach Galifianakis heyja harða og kostulega kosninga- baráttu og kitla hláturtaugar bíógesta í The Campaign. Þjóðin, Jesús, frelsi! Sambíóin The Campaign bbbmn Leikstjóri: Jay Roach. Aðalhlutverk: Will Ferrell, Zach Galifianakis, Jason Sudeik- is og Dylan McDermott. Bandaríkin, 2012. 85 mín. HELGI SNÆR SIGURÐSSON KVIKMYNDIR DJÚPIÐ Sýnd kl. 6 - 8 - 10 DREDD 3D - ÓTEXTUÐ Sýnd kl. 8 - 10 THE BOURNE LEGACY Sýnd kl. 10:15 INTOUCHABLES Sýnd kl. 5:50 - 8 PARANORMAN 3D Sýnd kl. 6 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð ÍSL TEXTI 60.000 MANNS! - “...meiriháttar töff! Stallone á ekkert í þennan nýja Dredd.” -kvikmyndir.is HHHH -Þ.Þ., Fréttatíminn HHHHH - J.I., Eyjafréttir.is HHHHH - H.S.S., Morgunblaðið HHHH - H.V.A., Fréttablaðið HHHH - K.G., DV -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR ÍSL TAL 10 7 12 Þriðjudagstilboð Þrið judagstilboð 16 HÖRKU SPENNUMYND 16 TILBOÐSDAGUR TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR –BARA LÚXUS www.laugarasbio.is ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ TRYGGÐU Þ ÉR MIÐA Á “...MEIRIHÁTTAR TÖFF! STALLONE Á EKKERT Í ÞENNAN NÝJA DREDD.” KVIKMYNDIR.IS ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN GILDA EKKI Í BORGARBÍÓ SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS DJÚPIÐ KL. 3.40 - 5 - 5.50 - 8 - 10.10 10 DJÚPIÐ LÚXUS KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 10 DREDD 3D ÓTEXTUÐ KL. 8 - 10.10 16 RESIDENT EVIL KL. 8 16 RESIDENT EVIL 3D ÓTEXTUÐ KL. 10.10 16 ÁVAXTAKARFAN KL. 4 - 6 L THE EXPENDABLES 2 KL. 8 - 10.20 16 THE WATCH KL. 5.40 12 ÍSÖLD 4 2D ÍSL.TAL KL. 3.40 L DJÚPIÐ KL. 5.50 - 7 - 8 - 9.10 - 10.10 10 THE DEEP ÍSL.TAL – ENSKUR TEXTI KL. 5.50 10 RESIDENT EVIL KL. 8 - 10.10 16 INTOUCHABLES KL. 5.30 - 8 - 10.30 L DÓMSDAGUR NÁLGAST! DJÚPIÐ KL. 6 - 8 - 10 10 DREDD 3D KL. 8 16 RESIDENT EVIL KL. 6 16 BOURNE LEGACY KL. 10 16 - Þ.Þ., FRÉTTATÍMINN - J.I., EYJAFRÉTTIR - K.G., DV - H.S.S., MORGUNBLAÐIÐ - H.V.A., FRÉTTABLAÐIÐ ÞRÍR FRAKKAR Baldursgötu 14, Reykjavík - Sími: 552 3939 Opið virka daga 11:30 - 14:30 og 18:00 - 22:00 Opið um helgar frá 18:00 - 23:00 frakkar@islandia.is - www.3frakkar.com Í gamla bænum - rétt við hjarta miðborgarinnar Þrír Frakkar Café & Restaurant Steiktar gratineraðar Gellur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.