Morgunblaðið - 29.11.2012, Síða 38

Morgunblaðið - 29.11.2012, Síða 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2012 Draghálsi 14 - 16 110 Reykjavík Sími 4 12 12 00 www.isleifur.is ANIMAL PLANET 16.20 Dogs 101 17.15 Monkey Life 17.40 E-Vet Int- erns 18.10 Gibbons: Back in the Swing 18.35 Going Ape 19.05 Wild France 20.00 Wild Animal Repo 20.55 Into the Pride 21.50 Animal Cops: South Af- rica 22.45 After the Attack 23.35 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 15.30 Extreme Makeover: Home Edition 16.15/ 19.10/21.45 QI 17.15 The Best of Top Gear 18.10 The Old Guys 20.10/23.55 Dragons’ Den 21.00 Al- an Carr: Chatty Man 22.45 Red Dwarf: Back to Earth 23.10 Live at the Apollo DISCOVERY CHANNEL 16.00 MythBusters 17.00 Wheeler Dealers 18.00 How Do They Do It? 18.30 The Gadget Show 19.00 Auction Kings 19.30 Auction Hunters 20.00 How We Invented the World 21.00 Mighty Planes 22.00 Swamp Loggers 23.00 Whale Wars EUROSPORT 12.30/15.15 Biathlon 13.30/18.15/23.45 Ski Jumping 14.15 Football 19.15 Fight sport 21.15/ 23.45 Ski Jumping 22.00 Poker 23.00 Football MGM MOVIE CHANNEL 12.50 Modern Girls 14.15 Another Pretty Face 15.45 Calendar Girl Murders 17.20 Cannon for Cor- doba 19.00 Hawks 20.50 Critical Assembly 22.15 Marked for Murder 23.45 Coming Home NATIONAL GEOGRAPHIC 14.00 Air Crash Investigation 15.00 Locked Up Abroad 16.00 Chasing UFOs 17.00 Untold Stories 18.00 Dog Whisperer 19.00/22.00 Megafactories 21.00/23.00 Strippers: Cars For Cash ARD 14.00/19.00 Tagesschau 14.05 Sportschau live 18.50/21.43 Das Wetter im Ersten 18.55 Börse im Ersten 19.15/23.20 Mordkommission Istanbul 20.45 Kontraste 21.15 Tagesthemen 21.45 Beck- mann 23.00 Nachtmagazin DR1 7.30 De britiske farvande 8.50 Olivers tvist 9.15 Grænsekontrollen 10.05 Aftenshowet 11.00/ 14.00/16.50 DR Update – nyheder og vejr 11.10 Penge 11.45 Bonderøven 12.15 Inspector Morse 14.10 Talismanen 15.00 Dyk Olli dyk 15.10 Masha og bjørnen 15.20 Tinga Tinga fabler 15.30 Elef- antvask 15.50 Ramasjang generationen 16.00 Hun så et mord 17.00 Price inviterer 17.30 TV Avisen med Sport 17.55 Vores Vejr 18.05 Aftenshowet 18.55/20.30 TV Avisen 19.00 Gintberg på kanten 19.30 Spise med Price 20.00 Generation XL 20.55 Bag Borgen 21.20 SportNyt 21.30 Dårligt nyt med Anders Lund Madsen 22.00 Hvorfor fattigdom? 22.55 Kontant 23.20 Dag 23.45 OBS 23.50 Spooks DR2 12.45 Drømmen om et nyt Europa 13.10 Jugoslavien som kulturel baggrund for de nye balkanstater 13.30 Drømmen om et nyt Europa 14.00 Historyslam 14.10 Høflighed på 100 dage 14.40/23.00 TV!TV!TV! 15.10 Hun så et mord 16.00 Deadline 17:00 16.30 P1 Debat på DR2 16.55 Apokalypse 17.55 Da The Doors ramte Søborg 18.15 Løven Christian 19.00 Debatten 20.00 Kommissær Cato Is- aksen: Orkestergraven 21.30 Deadline Crime 22.00 Smagsdommerne 22.40 The Daily Show 23.30 Quiz i en hornlygte NRK1 15.00/16.00 NRK nyheter 15.10 Fabelaktige bryl- laup! 16.10 Glimt av Norge 16.25 V-cup skiskyting 17.25 Oddasat – nyheter på samisk 17.40/19.55 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.45 Schröd- ingers katt 19.25 START – Norges første fly 20.30 Debatten 21.30 Migrapolis 22.00 Kveldsnytt 22.15 Utkant 22.45 Patricia Cornwell: Farlig spill NRK2 14.00/21.10 Urix 14.20 Matador 15.10 Jessica Fletcher 15.55 Derrick 16.55 Tegnspråknytt 17.00 Dagsnytt atten 17.25 V-cup skiskyting 18.05 Min idrett 18.35 Filmavisen 18.45 Kinas mat 19.15 Der ingen skulle tru at nokon kunne bu 19.45 Vitenska- pens verden 20.30 Filmbonanza 21.00 NRK nyheter 21.30 Hvorfor fattigdom? 22.20 Å se i blinde SVT1 15.00/17.00/18.30/22.15 Rapport 15.05 Gomor- ron Sverige 15.30 Välsmak och vetenskap 16.00 Tår- tor till tusen 16.30 Skidskytte 17.10/18.15 Regio- nala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 19.00 Mitt i naturen 19.30 Kinas mat 20.00 Histor- ieätarna 21.00 Debatt 21.45 Barnmorskorna – Norge 22.20 Uppdrag Granskning 23.20 Jakten på det perfekta livet 23.50 Kobra SVT2 14.05 Hotell Kom som du är 14.15 Doktor NO 15.05 Efter sprutan 15.50 Min andra familj 16.20 Nyhet- stecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Skid- skytte 18.00 Vem vet mest? 18.30 Scenen är min 19.00 Why poverty? 20.00 Aktuellt 20.40/23.25 Kulturnyheterna 20.45 Regionala nyheter 20.55 Ny- hetssammanfattning 21.00 Sportnytt 21.15 Hoc- keykväll 21.45 2 dagar i Paris 23.40 Why poverty? ZDF 14.05 Topfgeldjäger 15.00 heute in Europa 15.10 Die Rettungsflieger 16.00/18.00 heute 16.10 hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.05 SOKO Stutt- gart 18.20/21.12 Wetter 18.25 Notruf Hafenkante 19.15 Ein vorbildliches Ehepaar 20.45 ZDF heute- journal 21.15 maybrit illner 22.15 Markus Lanz 23.30 ZDF heute nacht 23.45 Magnum RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Skjár golf Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 Omega N4 20.00 Hrafnaþing Matís 4. þáttur um leitina að nýju gulli. 21.00 Auðlindakista Jón Gunnarsson skoðar í kistuna. 21.30 Perlur úr myndasafni Sérlega fallegar perlur. 22.00 Hrafnaþing 23.00 Auðlindakista Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. SkjárEinn 15.35 Kiljan (e) 16.25 Ástareldur 17.14 Konungsríki Benna og Sóleyjar 17.25 Múmínálfarnir 17.36 Lóa 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (e) 18.25 Hálandaleikarnir Samantektarþættir um Há- landaleikana, kraftakeppni að skoskum sið, sem fram fóru á Selfossi í sumar. (2:3) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Önnumatur í New York Anne Hjernøe bregð- ur sér til New York og töfrar fram kræsingar af ýmsu tagi. (1:8) 20.40 Hljómskálinn (2:4) 21.10 Sönnunargögn (Body of Proof II) Bandarísk sakamálaþáttaröð. Meina- fræðingurinn Megan Hunt fer sínar eigin leiðir í starfi og lendir iðulega upp á kant við yfirmenn sína. Að- alhlutverk: Dana Delany. Bannað börnum. (11:16) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Detroit 1-8-7 Strang- lega bannað börnum. (17:18) 23.05 Downton Abbey Breskur myndaflokkur sem gerist upp úr fyrri heimsstyrjöld og segir frá Crawley-fjölskyldunni og þjónustufólki hennar. (e) (2:8) 23.55 Kastljós (e) 00.25 Fréttir 00.35 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.05 Malcolm in the Middle 08.30 Ellen 09.15 Bold and Beautiful 09.35 Doctors 10.15 Hvítflibbaglæpir 11.00 Harry’s Law 11.50 Who Do You Think You Are? 12.35 Nágrannar 13.00 Betra með þér 13.25 Material Girl 14.25 Ást og aðrar hamfarir 16.05 Barnatími 16.50 Bold and Beautiful 17.10 Nágrannar 17.35 Ellen 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Gáfnaljós 19.45 Modern Family 20.10 Eldsnöggt með Jóa Fel Sérstakir hátíðarþættir þar sem Jói Fel hjálpar til við undirbúning jólanna. Þar mun jólamatnum vera gert sérstaklega hátt undir höfði. 20.35 Neyðarlínan Frétta- konan Sigrún Ósk Krist- jánsdóttir fylgir eftir sög- um fólks sem hringt hefur í Neyðarlínuna. 21.05 Person of Interest 21.55 Revolution 22.40 Breaking Bad 23.30 Spaugstofan 24.00 MasterChef Ísland 00.45 Homeland 01.35 The Mentalist 02.15 Boardwalk Empire 03.10 Species: The Awa- kening 04.45 Ást og aðrar hamfarir . 08.00 Rachael Ray 08.45 Dr. Phil 09.35 Pepsi MAX tónlist 14.20 The Voice Bandarískur raunveru- leikaþáttur þar sem leitað er hæfileikaríku tónlist- arfólki. Dómarar: Christina Aguilera, Adam Levine, Cee Lo Green og Blake Shelton. 16.50 Rachael Ray 17.35 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 18.15 Necessary Roug- hness 19.05 The Office 19.30 Everybody Loves Raymond 19.55 Will & Grace 20.20 Happy Endings Þætt- ir um skrautlegan vinahóp. 20.45 30 Rock 21.10 House 22.00 James Bond: Living Daylights 00.10 Parks & Recreation 00.35 CSI: Miami Horatio Caine fer fyrir þrautþjálf- aðri rannsóknardeild. 01.25 Bedlam Hrollvekj- andi bresk þáttaröð um íbúa fjölbýlishúss sem eitt sinn hýsti geðsjúka. Nýr íbúi flytur í húsið og er sá eini sem sér hina illu anda sem ásækja fólkið á geð- spítalanum gamla. Aðal- hlutverk eru í höndum Theo James, Charlotte Salt og Will Young. 09.40/15.00 Funny Money 11.15/16.35 Artúr og Mí- nímóarnir 13.00/18.30 Percy Jackson & The Olympians: The Lig- htning Thief 20.20/02.00 Invention Of Lying 22.00/03.40 It’s Complica- ted 24.00 Kick Ass 06.00 ESPN America 07.10/13.00 World Tour Championship 2012 12.10 Golfing World 18.00 Chevron World Challenge 20.00 World Challenge 2012 – BEINT Golfmót þar sem Tiger Wo- ods er í hlutverki gestgjafa. 23.00 US Open 2006 – Official Film 24.00 ESPN America Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 13.00/19.30 Joyce Meyer 13.30 Blandað efni 14.30 Way of the Master 15.00 Freddie Filmore 15.30 Ýmsir þættir 16.00 Blandað ísl. efni 17.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 18.00 Michael Rood 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince 20.00 Kvöldljós 21.00/23.30 Benny Hinn 21.30 Joni og vinir 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins 24.00 Joyce Meyer 07.00 Barnatími 17.00 Villingarnir 17.25 Xiaolin Showdown 17.50 Tricky TV 07.00/18.25 Þýski handb. (RN Löwen – Kiel) 17.00 Meistarad. í handb. (Flensburg – Hamburg) 19.50 Evrópudeildin (Liverpool – Young Boys) 21.30 Evrópud.mörkin 22.20 Spænsku mörkin 22.50 Þýski handboltinn (Magdeb./Fuchse Berlin) 07.00 Tottenham/Liverp. 15.45 Man. Utd./West H. 17.25 Everton – Arsenal 19.05 Premier League Rev. 20.00 Premier League W. 20.30 Football League Sh. 21.00 Premier League Rev. 21.55 Chelsea – Fulham 23.35 Wigan – Man. City 06.36 Bæn. Séra Sigríður Óladóttir 06.39 Morgunþáttur Rásar 1. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Litla flugan. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Alltaf að rífast. (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Gestakomur í Sauðlauksdal eftir Sölva Björn Sigurðsson. Höfundur les sögulok. (8:8) 15.25 Í kvöld um kaffileytið: Ást- arsaga Sue og Charles Mingus. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Til allra átta. (e) 16.45 Lesandi vikunnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf. 18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sinfóníukvöld – Á leið í tón- leikasal. 19.30 Sinfóníutónleikar. Bein útsending frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitar Íslands í Hörpu. Á efnisskrá er tónlist úr Stjörnustríðs- myndunum eftir John Williams. Stjórnandi: Lucas Richman. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Grétar Einarss. 22.20 Útvarpsperla: Björn á Keld- um. Heimildaþáttur um dr. Björn Sigurðsson fyrsta forstöðumann Tilraunastöðvar Háskóla Íslands í meinafræði á Keldum. Frá 1997. 23.15 Girni, grúsk og gloríur. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18.15 Doctors 19.00 Ellen 19.45/22.25 Strákarnir 20.15/22.55 Stelpurnar 20.35/23.15 Ríkið 21.00/23.40 Það var lagið 22.00/00.40 Friends 01.05 Tónlistarmyndbönd Ríkissjónvarpð sýndi snemma á sunnudagskvöldið stutta en hrífandi kvikmynd um skáld- ið Tomas Tranströmer. Sænska akademían sýndi í fyrra þann kjark sem brást þeim alltaf varðandi Astrid Lindgren, sem kvaddi þessa jarðvist án Nóbelsverðlauna; akademían veitti landa sínum Tranströmer verðlaunin. Hann var vel að þeim kominn, eitt fremsta skáld samtímans. Í kvikmyndinni voru skáld- ið og eiginkona hans heimsótt í gamla bláa húsið í skerja- garðinum, þar sem hann ólst upp. Sýnd voru viðtöl við Tranströmer frá árinu 1989, en þau voru tekin um það leyti er hann fékk Bók- menntaverðlaun Norð- urlandaráðs, og skömmu áð- ur en hann fékk heilablóðfall sem lamaði hægri hluta lík- amans og rændi hann rödd- inni. Síðan hefur hann skrifað hikandi með vinstri, og hríf- andi var að sjá hann leika á slaghörpuna bassaröddina í ljúfum tónverkum. Höfundarverk Tranström- ers er ekki mikið að vöxtum: bækurnar eru samtals 10,5 cm á þykkt. En ljóð hans eru þrungin galdrinum sem mikil skáld ráða yfir. Því má meðal annars kynnast í bókinni Eystrasölt, nýrri þýðingu Hjartar Pálssonar á frægri bók Tranströmers. Mállaust skáld magnaðra ljóða Ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson Ljósmynd/Jóhann Hjálmarsson Skáldið Tranströmer fékk Nóbelsverðlaunin í fyrra.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.