Morgunblaðið - 03.01.2013, Page 43
ÍSLENDINGAR 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 2013
Pálmi Hannesson, rektorMenntaskólans í Reykjavík,fæddist 3.1. 1898 á Skíðastöð-
um í Lýtingsstaðahreppi í Skaga-
firði. Hann var sonur Hannesar Pét-
urssonar, bónda á Skíðastöðum, og
k.h., Ingibjargar Jónsdóttur hús-
freyju.
Pálmi var bróðir Péturs spari-
sjóðsstjóra, föður Hannesar skálds.
Hannes á Skíðastöðum var bróðir
Jóns á Nautabúi, afa Pálma Jóns-
sonar, stofnanda Hagkaups,
og Elínar Pálmadóttur, rithöf-
undar og fyrrv. blaðamanns við
Morgunblaðið.
Pálmi lauk gagnfræðaprófi á Ak-
ureyri 1915, stúdentsprófi frá
Menntaskólanum í Reykjavík 1918,
cand.phil.-prófi frá Kaupmanna-
hafnarháskóla 1919 og stundaði nám
í dýrafræði, grasafræði, jarðfræði,
eðlisfræði og efnafræði, og lauk
magistersprófi í dýrafræði árið 1926.
Pálmi var ráðunautur Bún-
aðarfélags Íslands og Fiskifélags Ís-
lands um veiðimál 1926-29 og jafn-
framt kennari við
GagnfræðaskólaAkureyrar.
Jónas frá Hriflu var stórhuga
menntamálaráðherra 1927-31. Hann
veitti Gagnfræðaskólanum á Ak-
ureyri menntaskólaréttindi, stofnaði
héraðsskóla á landsbyggðinni, lét
endurbæta húsnæði MR og skipaði
Pálma þar rektor 1929 og sinnti
hann því starfi til dauðadags 1956.
Pálmi var alþm. Skagfirðinga fyr-
ir Framsóknarflokkinn
1937-42, bæjarfulltrúi í Reykjavík,
var formaður Veiðimálanefndar um
árabil og sat í Útvarpsráði, Mennta-
málaráði og í Rannsóknarráði rík-
isins.
Eiginkona Pálma var Ragnhildur
Skúladóttir Thoroddsen húsfreyja,
dóttir Skúla Thoroddsen alþm. og k.
h. Theodoru Thoroddsen skáldkonu
en meðal systkina hennar voru al-
þingismennirnir Katrín læknir, Sig-
urður og Skúli Thoroddsen.
Börn Pálma og Ragnhildar: Jón
Skúli, f. 1927; Ingibjörg Ýr, f. 1931;
Pétur Jökull, f. 1933; Skúli Jón, f.
1938, og Pálmi Ragnar, f. 1940, en
dóttir Pálma og Mattheu Kristínar
Pálsdóttur: Rannveig, f. 1924.
Merkir Íslendingar
Pálmi
Hannesson
100 ára
Bergþóra Þorsteinsdóttir
90 ára
Þórir Magnússon
Þuríður Þorsteinsdóttir
85 ára
Hrefna Guðmundsdóttir
Kristinn Arason
80 ára
Halldór Kristjánsson
Sigursveinn Helgi
Jóhannesson
Þórsteinn Glúmsson
75 ára
Alice Lid Þórðarson
Hulda Hjaltadóttir
Loftur Jónsson
Ragna Guðný Pedersen
70 ára
Börkur Þórir Arnljótsson
Guðmundur Pálsson
Ingveldur Eiðsdóttir
60 ára
Arnheiður Jónsdóttir
Guðrún Linda
Þorvaldsdóttir
Hallur Þorgils Sigurðsson
Kolbrún Stefánsdóttir
Kristín Edda Jónsdóttir
Rósa Sigurlaug Eiríksdóttir
Sigurður P. Ingólfsson
Skírnir Björnsson
Sveinn Klausen
50 ára
Árni Karl Harðarson
Einar Sveinn Arason
Guðjón Theódórsson
Gunnar Leó Helgason
Natalya Gryshanina
Sveinn Dal Sigmarsson
40 ára
Baldvin Kristján Jónsson
Böðvar Páll Jónsson
Guðlaugur Agnar Pálmason
Gunnar Karl Níelsson
Hlín Jóhannesdóttir
Jesus Manuel Navarro
Gonzalez
Ragnheiður Elíasdóttir
Sigrún Lína Barhams
Sveinn Vilberg Jónsson
Svetlana Luchyk
Sævar Már Sævarsson
30 ára
Anna Genowefa Wywrocka
Anna Sigga Lúðvíksdóttir
Haukur Hauksson
Haukur Óskar Hafþórsson
Ingi Hauksson
Margrét Úrsúla Ólafsd.
Hauth
Sandra Björk Björnsdóttir
Sigríður Þyrí Pétursdóttir
Wioletta Taraskowska
Þóra Elísabet
Kristjánsdóttir
Örn Jóhannsson
Til hamingju með daginn
30 ára Þórdís ólst upp á
Galtavík í Innri-
Akraneshreppi og stundar
nú nám í ensku við HÍ og
starfar hjá N-1.
Maki: Magnús Andr-
ésson, f. 1982, nemi á
Akranesi.
Foreldrar: Gissur Bach-
mann Bjarnason, f. 1957,
starfsmaður hjá Járn-
blendifélaginu á Grund-
artanga, á Akranesi, og
Hafdís Sigursteinsdóttir,
f. 1963, húsfreyja.
Þórdís B.
Gissurardóttir
30 ára Erla ólst upp í
Reykholti í Borgarfirði en
er nú búsett á Álftanesi.
Hún lauk stúdentsprófi
frá FÁ og er í fæðing-
arorlofi.
Maki: Haukur Sigurðs-
son, f. 1983, húsasmiður.
Börn: Emilía Ósk, f. 2007,
og Brynjar Breki, f. 2011.
Foreldrar: Kristján Gunn-
ar Kristjánsson, f. 1963,
og Erna Björk Jónasdóttir,
f. 1963, reka ferðaþjón-
ustuna Mountain Taxi.
Erla Lilja
Kristjánsdóttir
30 ára Sigríður er nú bú-
sett á Akranesi, lauk próf-
um á hestabraut á Hólum
og er viðkurkenndur bók-
ari frá HR.
Maki: Brynjar Atli Krist-
insson, f. 1976, starfs-
maður við Járnblendi-
félagið á Grundartanga.
Börn: Birkir Atli, f. 2005;
Arnar Freyr, f. 2008, og
Tinna Björg, f. 2010.
Foreldrar: Svava Sigurð-
ardóttir, f. 1955, og Þor-
steinn Ragnarsson, f. 1951.
Sigríður
Þorsteinsdóttir
skólaskipinu Sæbjörgu.
Höskuldur hóf aftur störf hjá
Slökkviliði Reykjavíkur 1992, er síð-
ar varð Slökkvilið höfuðborg-
arsvæðisins og hefur starfað þar
síðan, nú sem deildarstjóri með
slökkvistörf til sjós, hættuleg efni
og stórar brunahættur sem aðal-
viðfangsefni.
Höskuldur hefur verið leiðbein-
andi á fjölda námskeiða Bruna-
málastofnunar, nú Mannvirkjastofn-
unar, og ferðast með námskeið um
slökkvi- og björgunarstörf um allt
land. Hann hefur einnig kennt á
fjölmörgum námskeiðum Slökkvi-
liðs höfuðborg-
arsvæðisins um
nánast allt sem
lýtur að starfi
slökkviliðsmanns
en þó oftast með
aðaláherslur á
reykköfun og
störf slökkviliðs-
manna við eitur-
efnaleka. Þá hef-
ur hann einnig
verið með fræðslu á eigin vegum hjá
hinum ýmsu fyrirtækjum og stofn-
unum varðandi öryggismál gagn-
vart bruna og viðbrögðum við slíku.
Höskuldur sat í stjórn Bruna-
varðafélags Reykjavíkur um tíma,
var gjaldkeri Landssambands
slökkviliðsmanna 1978-’81 og síðar
formaður þess 1981-’86.
Ávallt með hugann við öryggis-
mál, björgun og slökkviliðs-
störf
Höskuldur vísar í ævistarfið þeg-
ar hann er inntur eftir áhuga-
málum:
„Það er erfitt að vinna tiltekin
frumkvöðlastörf á sviði björgunar-
og öryggismála, án þess að fá mik-
inn áhuga á viðfangsefninu og vera
stöðugt að hugsa um það,“ segir
Höskuldur. „Öryggismál slökkvi-
liðsmanna og sjómanna hafa verið
mitt sérsvið, einkum við reykköfun
og önnur slökkvistörf. Það má vera
að ýmsum hafi þótt nóg um þennan
áhuga minn en það verður þá bara
að hafa það. Í þessum störfum
verða menn ávallt að vera viðbúnir
alvarlegum og erfiðum aðstæðum.
En ég hef nú reyndar einnig haft
áhuga á ferðalögum og geri ráð fyr-
ir að maður geti farið sinna því
áhugamáli betur með aldrinum.“
Fjölskylda
Höskuldur kvæntist 21.6.1975
Sigríði Ragnheiði Ólafsdóttur, f.
22.6. 1950, leikskólakennara. Hún er
dóttir Ólafs Jónssonar frá Skála og
Guðlaugar Helgu Sveinsdóttur sem
bæði eru nú látin.
Börn Höskuldar eru Sigfús Óm-
ar, f. 23.12. 1970, símsmíðameistari
en eiginkona hans er Ásdís Bjarna-
dóttir flugfreyja og eru synir þeirra
Baldvin Haukur, Styrmir Goði og
Nökkvi Freyr; Hlynur, f. 7.9. 1977,
slökkviliðsmaður og bráðatæknir,
en eiginkona hans er Sigríður
Karlsdóttir hjúkrunarfræðingur, og
eru börn þeirra Elfa Dís, Karl Logi
og Katrín Lára;
Helga, f. 4.10. 1987, nýútskrifaður
lögreglumaður.
Alsystur Höskuldar eru Sigrún
Björk, f. 30.6. 1944, húsmóðir í
Reykjavík; Þórlaug Erla, f. 29.1.
1947, húsmóðir í Reykjavík.
Hálfsystkini Höskuldar: Gunnar
Helgi Einarsson, f. 15.8.1936, d.
25.7. 1999 ; Guðrún Einarsdóttir, f.
1.12. 1940, húsfreyja frá Teigi í
Hvammssveit.
Foreldrar Höskuldar: Einar Þór-
ir Steindórsson, f. 10.9. 1916, d.
19.4. 1991, bifvélavirki og bifreið-
arstjóri langferðabifreiða í Reykja-
vík, og Elínborg Gísladóttir, f. 15.8.
1914, d. 15.10. 2006, húsmóðir.
Úr frændgarði Höskuldar H. Einarssonar
Höskuldur H.
Einarsson
Guðný Jónasdóttir
húsfr. á Þremi
Guðlaugur Jóhannesson
b. á Þremi í Garðsárdal
Sigrún Guðlaugsdóttir
húsfr. í Arnarnesi
Gísli Gilsson
b. í Arnarnesi í Dýrafirði
Elínborg Gísladóttir
húsfr. í Rvík
Guðrún Gísladóttir
húsfr. í Arnarnesi
Gils Þórarinsson
b. í Arnarnesi
Kristrún Eyjólfsdóttir
frá Stuðlum í Reyðarfirði
Björn Björnsson
búfr. og hreppstj. í Gröf í Mosfellssveit
Steindór Björnsson
frá Gröf, efnisstj. hjá Pósti og
síma og leikfimikennari í Rvík
Guðrún Guðnadóttir
húsfr. í Gröf
Einar Steindórsson
bivélavirki og langferðabílstj. í Rvík
Ástríður Finnsdóttir
húsfr. á Keldum
Guðni Guðnason
b. á Keldum, bróðursonur Sigríðar,
langömmu Halldórs Kiljan Laxness
Vilborg
Guðnadóttir
Sigríður Eiríksdóttir
hjúkrunarfræðingur í Rvík
Vigdís Finnbogadóttir
fyrrv. forseti Íslands
Eybjörg Steindórsd.
húsfr. í Rvík
Björn Vignir
Sigurpálsson
fyrrv. fréttaritstj.
Morgunblaðsins
Helga Björnsdóttir
húsfr. á Hulduhólum og
á Engi í Mosfellssveit
Sigurður Hreiðar
Hreiðarsson
fyrrv. ritstj.
Guðný Gilsdóttir
húsfr.
Guðmundur Gilsson
tónlistarmaður
Sigtryggur Guðlaugsson
pr. og skólastj. á Núpi í Dýrafirði
Þröstur Sigtryggsson
skipherra
Hlynur Sigtryggsson
veðurstofustjóri
Afmælisbarnið
Höskuldur.
Allir þeir sem senda blaðinu mynd af nýjum
borgara eða mynd af brúðhjónum fá fría áskrift að
Morgunblaðinu í einn mánuð.
Hægt er að senda mynd og texta af slóðinni
mbl.is/islendingar eða á islendingar@mbl.is
Börn og brúðhjón
Þjónusta
Vörubílastöðin Þróttur býður fjöl-
breytta þjónustu s.s. jarðefnaflutninga,
hífingar, fjarlægja tré og garðúrgang
o.fl. og ræður yfir stórum flota
atvinnutækja til margvíslegra verka.
Sjáðu meira á heimasíðunni okkar
www.throttur.is
ÞRÓTTUR TIL ALLRA VERKA
Þekking • Reynsla • Traust þjónusta
Þið þekkið okkur á merkinu
SÆVARHÖFÐA 12 · SÍMI 577 5400 · THROTTUR.IS
• Vörubílar
• Kranabílar
• Flatvagnar
• Körfubílar
• Grabbar
• Grjótklær
• Hellusandur
• Holtagrjót
• og óteljandi
aukabúnaður
Bílar - tækjakostur og efni