Morgunblaðið - 22.02.2013, Síða 45

Morgunblaðið - 22.02.2013, Síða 45
DÆGRADVÖL 45 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2013 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 1 4 9 3 9 2 4 8 6 3 5 4 2 1 6 5 8 4 8 3 9 4 2 1 3 8 9 6 4 7 3 9 1 3 4 1 8 7 6 9 4 3 9 2 8 4 7 6 1 4 1 3 4 8 1 6 9 7 4 6 2 8 7 8 1 2 5 1 6 8 7 4 3 6 5 1 6 2 8 9 4 7 3 3 7 9 1 6 4 2 8 5 2 4 8 7 3 5 9 1 6 7 2 4 5 1 3 6 9 8 8 9 3 6 2 7 5 4 1 6 5 1 4 9 8 3 2 7 4 6 7 8 5 2 1 3 9 9 8 5 3 4 1 7 6 2 1 3 2 9 7 6 8 5 4 1 4 3 6 2 9 5 8 7 6 2 5 7 8 4 3 1 9 7 9 8 5 1 3 2 6 4 3 1 2 9 4 8 6 7 5 9 8 6 3 5 7 4 2 1 5 7 4 1 6 2 9 3 8 4 3 9 2 7 1 8 5 6 2 5 1 8 9 6 7 4 3 8 6 7 4 3 5 1 9 2 4 8 1 6 9 2 3 5 7 3 9 6 8 7 5 1 2 4 5 7 2 4 3 1 8 9 6 9 4 5 7 8 6 2 3 1 8 2 3 5 1 4 7 6 9 6 1 7 9 2 3 5 4 8 7 6 8 2 5 9 4 1 3 2 3 9 1 4 8 6 7 5 1 5 4 3 6 7 9 8 2 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 lögun, 8 litlir munnar, 9 hryggð, 10 held, 11 kaka, 13 nemur, 15 menntasetur, 18 moð, 21 hlemmur, 22 skapvond, 23 yfirhöfnin, 24 fágar. Lóðrétt | 2 málmur, 3 hluta, 4 ein- kenni, 5 afkvæmi, 6 mjög góð, 7 þrjósk- ur, 12 verkfæri, 14 þjóta, 15 veik, 16 guð, 17 vondur, 18 skips, 19 Sama, 20 dug- lega. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hamur, 4 valan, 7 rósin, 8 rifur, 9 gat, 11 Adam, 13 erta, 14 ætlar, 15 glær, 17 rúma, 20 frá, 22 lundi, 23 lifur, 24 norpa, 25 aðrar. Lóðrétt: 1 harma, 2 moska, 3 röng, 4 vart, 5 lofar, 6 narra, 10 aular, 12 mær, 13 err, 15 gálan, 16 ærnar, 18 úlfur, 19 aurar, 20 fita, 21 álka. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O b5 6. Bb3 Bb7 7. d3 Bc5 8. a4 h6 9. Rc3 b4 10. Rd5 d6 11. a5 O-O 12. Be3 Rd7 13. Dd2 Kh7 14. c3 Bxe3 15. fxe3 Rc5 16. Bc2 b3 17. Bb1 Hb8 18. d4 Rd7 19. Bd3 Kh8 20. Ha3 Rxa5 21. Hxa5 c6 22. c4 cxd5 23. cxd5 Db6 24. Ha4 Hbe8 25. Hb4 Da7 26. Hxb3 Bxd5 27. exd5 e4 28. Rh4 exd3 29. Rf5 Hb8 30. Dxd3 Hxb3 31. Dxb3 Rf6 Staðan kom upp í A-flokki Tata Steel skákhátíðarinnar sem lauk fyrir skömmu í Wijk aan Zee í Hollandi. Fa- biano Caruana (2781) frá Ítalíu hafði hvítt gegn heimamanninum Ivan Sokolov (2667). 32. Rxh6! Hb8 33. Da3 Dc7 34. Rf5 Re4 35. Dd3 He8 36. Rg3 Rxg3 37. hxg3 a5 38. e4 Hb8 39. Dd2 Hb4 40. Kh2 f6 41. De2 Kg8 42. Dg4 Kf8 43. Hf5 og svartur gafst upp. Fimmta umferð N1- Reykjavíkurskákmótsins hefst í dag kl. 16.30 í Hörpu. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                   !  "   #          $   %   &                                                                                                                  !                  "     !        !                  #                                             !                           Ofurönd 322/1/6. Norður ♠K75 ♥53 ♦ÁDG54 ♣853 Vestur Austur ♠G1098 ♠642 ♥KG4 ♥D762 ♦92 ♦K1076 ♣G972 ♣D10 Suður ♠ÁD3 ♥Á1098 ♦83 ♣ÁK64 Suður spilar 3G. Með nafni skal bragð negla. Eric Rodwell leggur mikið upp úr nafn- giftum í bók sinni góðu, Rodwell- skjölin. Nöfnin á brögðunum eru mis- góð og sum þurfa langar neðanmáls- greinar til skýringar. „Super Duck 322/1/6“ er af þeim toga. Suður fær út ♠G gegn 3G. Ef sagnhafi svínar tígli í öðrum slag dugir austri að gefa slaginn til að bana spilinu. Legan er slæm og samgangur ekki lengur til staðar til að fría og nýta fimmta tígulinn. Leiðin til vinnings felst í því að spila strax litlum tígli frá báð- um höndum! „Super Duck“, kallar Rodwell- bragðið, en „322“ merkir að fyrirstöður til hliðar þurfi að vera þrjár í útspilslit og tvær í hvorum hinna. Talan „1“ tákn- ar innkomufjöldann á líflitinn (spaða- kóngur), en talan „6“ merkir slagafjöld- ann til hliðar. „Djúpdúkkun“ væri ekki slæm þýð- ing, en „ofurönd“ situr betur í minninu. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Þágufall dregur lo. tengdur að sér eins og segull járn: „Deildin fæst við að upplýsa glæpi tengdum slíkum málum.“ „Þá kom til kasta manna tengdum fyrirtækinu.“ Rétt er: upplýsa glæpi tengda slíkum málum og kom til kasta manna tengdra fyrirtækinu. Málið 22. febrúar 1903 Fríkirkjan í Reykjavík var vígð. Í söfnuðinum, sem var stofnaður haustið 1899, voru þá um fimm þúsund manns. 22. febrúar 1952 Byggingarnefnd Þjóðminja- safns afhenti mennta- málaráðherra hús safnsins við Suðurgötu, en bygging þess hófst í ágúst 1945. Húsið var sagt vera „morgungjöf lýðveldisins til þjóðarinnar“. 22. febrúar 1979 Menningarverðlaun Dag- blaðsins voru veitt í fyrsta sinn. Þau hafa verið veitt ár- lega síðan. 22. febrúar 1980 Hæstiréttur kvað upp dóma í Guðmundar- og Geirfinns- málum en mennirnir höfðu horfið rúmum fimm árum áð- ur. Sex sakborningar voru dæmdir í fangelsi frá einu ári upp í sautján ár. „Hæsti- réttur mildaði dóma undir- réttarins,“ sagði Dagblaðið. 22. febrúar 1984 Snjóflóð féll á steypustöð á Ólafsvík. Tveir menn voru hætt komnir. Húsið eyðilagð- ist svo og ýmis tæki. Á sama tíma féllu snjóflóð á veginn um Ólafsvíkurenni. 22. febrúar 1991 Sigríður Snævarr afhenti trúnaðarbréf sitt sem sendi- herra í Svíþjóð og varð þar með fyrst íslenskra kvenna til að gegna slíku embætti. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Afarkjör Það er skondið að það skuli hafa átt að dæma fyrrverandi forsætisráðherra Geir Haarde fyrir að gegna skyldu sinni við störf. En það átti að dæma hann fyrir að setja neyðarlög sem útleggst í þessu tilviki sem aðhald í ríkisrekstri eða Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is ríkisbúskapnum. En neyð- arlög voru sett til að tryggja stöðu landsins út á við. Við hefðum eflaust getað fengið lán frá vinum okkar í USA. En skuldastaða okkar út á við þá jafnvel ýtt okkur í neyð inn í ESB með fullri aðild. Það hefði gert það að verkum að við hefðum glatað þeirri við- skiptavild sem við höfum við USA. Einnig hefðum við með fullri aðild að ESB glatað ann- ars góðum viðskiptatengslum við Kína og orðið við fulla aðild að ESB að sæta afarkjörum vegna aðildarinnar. Kristján Snæfells Kjartansson. GJÖRIÐ SVO VEL! Hafðu það hollt í hádeginu HAFÐU SAMBAN D OG FÁÐU TILBO Ð! HEITT & KALT | S: 533 3060 | heittogkalt@heittogkalt.is HEITT OG KALT býður starfsfólki fyrirtækja hollan og næringaríkan mat í hádegi. Matseðill fyrir hverja viku er birtur á: www.heittogkalt.is Sturla Birgisson er margverðlaunaður matreiðslumeistari og er í dómnefnd fyrir Bocuse d’Or sem er ein virtasta matreiðslukeppni heims.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.