Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.02.2013, Qupperneq 40

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.02.2013, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10.2. 2013 Föt og fylgihlutir H átískuvika var haldin í París í lok síðasta mánaðar þar sem hönnuðir sýndu vor- og sumarhátískuna í ár. Mikil vinna liggur að baki hátískufatnaði og er hann verðlagður eftir því. Á hátískuviku gefur að líta glæsilegustu kjólana og meðfylgj- andi myndir sýna úrval af þeim allra flottustu. Þessir kjólar myndu sóma sér vel á rauða dreglinum á Óskarsverðlaunahátíð- inni, sem haldin verður síðar í þessum mánuði. Að minnsta kosti eru kjólarnir það flottir að fæstir fá mörg tilefni til að klæðast kjól- um sem þessum. Smáatriðin eru mörg og flott og á hátískuviku eru gjarnan notaðar fjaðrir, bróderí og alls kyns dúllur þó sumir hönnuðir kjósi auðvitað straumlínulagaðri línur. Hér er hugað að hverju smá- atriði og þessir kjólar gleðja sann- arlega augað. Hönnun Raf Simons fyrir Christian Dior. HÁTÍSKUVIKA Í PARÍS Fjaðrir og fínirí Á NÝLIÐINNI HÁTÍSKUVIKU Í PARÍS SÝNDU HÖNNUÐIR STÓRKOST- LEG SKÖPUNARVERK SÍN. HÉR ERU TEKNIR FYRIR NOKKRIR AF FLOTT- USTU KJÓLUNUM, SEM ERU SANNKALLAÐ AUGNAKONFEKT. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Dásamlegur kjóll frá Elie Saab. FRÆGA FÓLKIÐ Á HÁTÍSKUVIKUNNI Í PARÍS Fáguð götutíska Hátískuvikan í París hefur jafnan mikið aðdráttarafl fyrir fræga og ekki síður ríka fólkið enda eru hátísku- vörurnar dýrar og á færi fæstra að kaupa þær. Há- tískusýningarnar eru margar en samhliða þeim fer fram önnur sýning á götum Parísarborgar. Það er nefnilega vinsælt myndefni hjá ljósmyndurum að mynda fína og fræga fólkið sem mætir á sýningarnar. Tískusýningin sem fer fram ut- an dyra er oft ekki síðri en það sem fram fer inni. Þessi götutíska einkennist þó af dýrari merkjum og fínni fatnaði en gerist jafn- an þegar verið er að mynda almenna tískuborgara fyrir eitthvert af fjöl- mörgum tískubloggum samtímans. Það er samt sem áður hægt að fá inn- blástur frá þessu smekklega fólki. ingarun@mbl.is Alexandra Golovan- off er frönsk dag- skrárgerðarkona. Spænska leikkonan Paz Vega er töff. Ivanka Trump lét sig ekki vanta á hátískuvikuna. Diane Kruger mætir hér á Chanel-sýninguna. Skraut- legt frá Giam- battista Valli. Hönnun Iris Van Herpen. Glóandi glæsileiki frá Zuhair Murad.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.