Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.02.2013, Side 41

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.02.2013, Side 41
* Mynstrin í ár minna á „ljótu“mynstrin frá 9. áratugnum sem enginn hefði trúað að myndu sjást aftur. Bolirnir lengst til vinstri og hægri eru áströlsk hönnun en sá í miðið er frá 1985. * Gula sundbolnum, sem tilheyrir vor- og sumarlínuDKNY, svipar um margt til sundbola 9. áratugarins sem sjást hér til hliðar og ofurmódelin Elle MacPherson og Kim Alexis klæðast árið 1985 og 1987. 17.2. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 41 Edduverðlaunin fara fram á laug- ardag þar sem allra augu verða á kjólum, skarti, greiðslum og jakka- fötum þeirra sem mæta. Stöð 2 verður með beina útsendingu frá hátíðinni en Stöðvar 2 fólk ætlar að bjóða gestum heima í stofu upp á rauðan dregil, svipað og þekkist á Óskarsverðlaununum. Nú fá því áhorfendur tískuna hvort sem það verður flottur kjóll eða hreint og klárt tískuslys beint í æð. Stjörnur skjásins klæða sig allajafna í sitt fín- asta púss, setja á sig sína fínustu eyrnalokka og láta færustu hár- greiðslumeistara fitla við hárið á sér fyrir Edduna þannig að von er á há- tíð fyrir augu og eyru enda verður Logi Bergmann kynnir. EDDUVERÐLAUNIN Tískan í beinni Logi Bergmann Eiðsson. Morgunblaðið/Eggert Glær 49.000 Svartur 49.000 Kremaður 59.900 Silfur 69.900 Skeifunni 8, 108 Reykjavík - Kringlan - sími. 588 0640 BOURGIE Hönnun: Ferruccio Laviani SOTHYS er með krem sem henta hverju aldursstigi. Sýnileg ummerki öldrunar eru skilgreind fjögur stig. Hvernig eldist húðin?

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.