Morgunblaðið - 31.05.2013, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 31.05.2013, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 2013 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 2 8 4 3 5 8 5 2 9 3 4 4 6 7 9 4 8 6 3 7 8 8 2 9 5 7 7 1 8 2 4 2 3 9 1 4 7 3 7 5 3 8 8 5 1 8 3 4 3 9 9 3 4 9 8 2 3 5 7 8 5 2 4 1 6 9 6 1 8 3 1 5 4 9 4 5 8 7 3 2 6 1 2 8 6 5 1 4 3 7 9 3 7 1 6 9 2 5 4 8 8 6 2 1 3 9 4 5 7 4 5 7 2 8 6 9 1 3 1 3 9 4 5 7 8 2 6 7 2 3 9 6 5 1 8 4 5 9 8 7 4 1 6 3 2 6 1 4 3 2 8 7 9 5 2 1 5 9 3 4 6 7 8 4 8 3 6 7 1 5 9 2 7 6 9 5 2 8 1 4 3 8 5 4 1 9 3 2 6 7 9 3 7 8 6 2 4 5 1 6 2 1 4 5 7 3 8 9 1 4 2 7 8 5 9 3 6 3 7 6 2 4 9 8 1 5 5 9 8 3 1 6 7 2 4 8 7 6 4 9 3 5 1 2 9 4 1 2 5 8 6 7 3 5 3 2 6 7 1 4 9 8 2 5 7 3 1 4 9 8 6 6 1 3 5 8 9 2 4 7 4 9 8 7 2 6 3 5 1 1 6 9 8 3 5 7 2 4 3 2 5 1 4 7 8 6 9 7 8 4 9 6 2 1 3 5 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 kría, 4 þyrping, 7 lofað, 8 óhæfa, 9 kraftur, 11 skelin, 13 fiskurinn, 14 dögg, 15 vegg, 17 ilma, 20 hlass, 22 heldur, 23 hefja, 24 ávöxtur, 25 fugl. Lóðrétt | 1 þjónustustúlka, 2 hæsi, 3 sníkjudýr, 4 fatnað, 5 frumeindar, 6 dug- legur, 10 flandur, 12 miskunn, 13 væla, 15 glampi, 16 kind, 18 orða, 19 dýrin, 20 sóminn, 21 slæmt. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 góðgætinu, 8 skælt, 9 nætur. 10 agn, 11 arinn, 13 alinn, 15 mögla, 18 efsta, 21 fen, 22 trant, 23 geðug, 24 Dalabyggð. Lóðrétt: 2 ólæti, 3 gátan, 4 tunna, 5 nýtni, 6 espa, 7 grun, 12 nál, 14 lyf, 15 meta, 16 glaða, 17 aftra, 18 Engey, 19 siðug, 20 auga. 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Rf3 c5 8. Hb1 0-0 9. Be2 cxd4 10. cxd4 Da5+ 11. Bd2 Dxa2 12. 0-0 Bg4 13. Bg5 h6 14. Be3 Rc6 15. d5 Ra5 16. Hb4 Bxf3 17. Bxf3 b6 18. e5 Bxe5 19. d6 De6 20. Bxa8 Dxd6 21. Dd5 e6 22. Dxd6 Bxd6 23. Hd4 Be5 24. Bf3 Bxd4 25. Bxd4 Rb3 26. Be3 Hc8 27. Hb1 Hc3 28. Bd1 Ra5 29. Bxh6 Rc4 30. Be2 f6 31. h4 Kf7 32. g3 e5 Staðan kom upp í C-flokki Tata Steel- skákhátíðarinnar sem lauk í lok janúar síðastliðins í Wijk aan Zee í Hollandi. Argentíski stórmeistarinn Fernando Peralta (2.617) hafði hvítt gegn heima- konunni Lisu Schut (2.295). 33. Hb3! og svartur gafst upp enda fátt til varna, t.d. tapar svartur manni bæði eftir 33. … Hxb3 34. Bxc4+ og 33. … Hc2 34. Bd3. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl Finnbirni Görnum Hlauparinn Hlaupist Hliðum Hlýlegra Hálfgert Landgæðin Lostasukk Næturmyrkrinu Pólhæðar Rannís Skipulegi Skráningin Stáliðnaðinn Torfært C J H G Y W C T M V Y Y R D Z H H F W A L J Q G R X Z U G V K J L T U L H D I K F E G M V Y N H Z A H F X Z X H K P G W G T P M Q R U A I X L K D W A F V X R Ó N F U P Ö G O Y M K N Z L B O Æ L W M I A Ð E G K J V U O Á M M F H Z D A R G L I J X E B S H J Z R Æ P C R I N U N C L G P U A P O O Ð W S G N I P T T I A H W P T X T A X S E N Ð I S S M U N S V K S N R C K L C Æ K I O E C E T Á S R O M D Z Ý J G S P V D C W N F D R P L T C L G D Y U X L E H B L U E E K D N H J N Z A N N I Ð A N Ð I L Á T S M S A J L O A S C J N T G Z Y Z L Z I L W H I N R I B N N I F G J A L B G O W B L S Í N N A R I P L M I W K N Æ T U R M Y R K R I N U T X H N Z Grundvallarmunur. S-Allir Norður ♠G983 ♥D4 ♦D84 ♣9873 Vestur Austur ♠4 ♠D1052 ♥9862 ♥KG103 ♦G95 ♦ÁK102 ♣G6542 ♣10 Suður ♠ÁK76 ♥Á75 ♦763 ♣ÁKD Suður spilar 4♠. Munurinn á yfirmeldara og gelti kem- ur fram í spilamennskunni, ekki í sögn- um. Báðir segja of mikið, en gölturinn kann að gera sér mat úr litlu. Suður er dæmigerður göltur og opn- ar á 2G til að tryggja samninginn. Norð- ur spyr um háliti og sagnir enda í 4♠. Útspilið er ♥9 – drottningin upp og kóngur í austur. Geltir eru ekki yfir það hafnir að biðja um hjálp og austur fær því að eiga fyrsta slaginn. Hver veit – austur gæti gert góðverk. Já, austur er í jólaskapi og tekur á ♦ÁK, þrátt fyrir frávísun makkers. Spil- ar síðan hjarta. Nú þarf bara að renna tapslagalaust í gegnum trompið. Líkindafræðin mælir með því að taka ♠ÁK (33%), en gölt- urinn tvísvínar fyrir ♠D10 (24%), því hann „veit“ að austur myndi aldrei gefa á ♦D nema eiga líklegan trompslag í vændum. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is „Að ná fram“ hinu og þessu nýtur of mikilla vinsælda. „(Með þessu móti) getum við náð fram sparnaði“ þýðir einfaldlega getum við sparað. Einföldum málið, spörum framnáelsið. Málið 31. maí 1735 Maður gekk upp á stærri Lóndrangann á Snæfells- nesi, í fyrsta sinn svo vitað sé, og mældi hæð hans sem reyndist vera 44 faðmar (um 75 metrar). Þótti þetta glæfraför. Ekki var klifið aftur á sama stað fyrr en 1938. 31. maí 1851 Jón Sigurðsson, þá 39 ára, var kosinn forseti Kaup- mannahafnardeildar Hins ís- lenska bókmenntafélags. Forsetatitillinn festist við Jón, enda gegndi hann þess- ari stöðu til dánardags. Hann var einnig forseti Al- þingis um skeið. 31. maí 1973 Richard Nixon Bandaríkja- forseti og Georges Pom- pidou Frakklandsforseti hittust í Reykjavík, héldu fundi á Kjarvalsstöðum og ræddu um heimsmálin. Með í för voru m.a. Henry Kiss- inger og Giscard D’Estaing. 31. maí 1991 Alþingi kom saman í fyrsta sinn eftir að deildaskipting var afnumin. Það hafði starfað í tveimur málstofum, efri og neðri deild, í 116 ár. 31. maí 2003 Hringmyrkvi varð um klukkan fjögur að nóttu þegar tunglið skyggði á 88% af yfirborði sólar. Myrkvinn sást best á miðju Norður- landi, en víða annars staðar var skýjað. 31. maí 2009 Dalai Lama, trúarleiðtogi Tíbeta, kom til landsins. Hann tók þátt í friðar- samkomu í Hallgrímskirkju og hélt fyrirlestur í Laug- ardalshöll. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Genarannsókn Mikil umræða hefur verið undanfarið um genarannsókn sem Íslensk erfðagreining býður upp á varðandi líkur á því að kona sem gengst undir slíka rannsókn og greinist með ákveðið gen muni fá brjóstakrabbamein síðar á Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is ævinni. Hér er að ýmsu að hyggja. Eins og læknir benti á í fréttum á Bylgjunni er mjög mikil umfjöllun um þessi mál til hagsbóta fyrir ÍE, bæði fjárhagslega og sem auglýsing fyrir fyrirtækið. Þó kona greinist með þessi gen síðar á ævinni er engan veg- inn öruggt að hún fái krabba- mein. En auðvitað skilur maður ákvörðun þeirra kvenna sem kjósa að fara í brjóstnám eftir að hafa verið greindar með miklar líkur á því að fá brjóstakrabba síðar meir. Sigurður G. Haraldsson. PANINI Eins og nafnið gefur til kynna þá er Panini frá Ítalíu. Svolítið grillað við fyrstu sýn en rosalega gott í sér. Sósan er líka vinsæl. Fæst á Ártúnshöfða, Hringbraut og Borgarnesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.