Morgunblaðið - 07.06.2013, Blaðsíða 35
MK veturinn 1991-92. Þá stundaði
hún nám í leikritaskrifum á vegum
Endurmenntunar HÍ og tók þátt í
höfundasmiðju á vegum Þjóðleik-
hússins.
Ragnheiður vann við ferðaþjón-
ustu með söngnáminu, var sókn-
arprestur á Raufarhöfn 1988-91, vann
við ferðaþjónustu næstu tvö árin og
var síðan við fornleifauppgröft á Ítal-
íu sumarið 1994. Hún var síðan í
ferðaþjónustu tvö sumur með námi
og síðan í fullu starfi til 2003. Hún
stundaði síðar sjálfstæðar rann-
sóknir, m.a. á íslenskum altaris-
töflum, en hefur frá 2010 starfrækt
ferðaþjónustuna Storð, öðru nafni
Green Energy Travel Iceland, ásamt
Magnúsi R. Kjartanssyni leiðsögu-
manni. Fyrirtækið er með fasta áætl-
un á dagsferðum en býður jafnframt
upp á sérferðir, tengdar kirkjum,
þjóðsögum, Íslendingasögum, bók-
menntum, grasafræði, jarðfræði og
fornleifafræði.
Ragnheiður keppti í spurninga-
keppninni Meistarinn á Stöð 2, 1987,
og bar þar sigur út býtum. Hún
keppti síðan með liði Reykjavíkur,
ásamt Illuga Jökulssyni og Guðjóni
Friðrikssyni, í spurningakeppninni
Hvað heldurðu á vegum ríkissjón-
varpsins veturinn 1987-88 en þau
unnu keppnina. Hún var dómari og
spurningahöfundur fyrir þætti RÚV
Gettu betur 1991, 1992 og 1997, auk
þess sem hún hefur samið spurningar
fyrir ýmsa aðra aðila og sent frá sér
tvær spurningabækur, Gettu nú og
Gettu enn. Ljóðabók Ragnheiðar
Erlu, Grænt líf, kom út 1973.
Ragnheiður söng með Háskóla-
kórnum 1973-78, með Kór Söngskól-
ans í Reykjavík 1974-79, með söng-
sveitinni Fílharmoníu 1975-77 og
2006-2009, með Boston University
Symphonic Chorus 1993-96 og í Vox
Academica 2009-2011.
Fjölskylda
Systkini Ragnheiðar eru Helga
Hrefna, f. 14.1. 1955, hjúkrunar-
fræðingur, viðskiptafræðingur og
sviðsstjóri við LHS, búsett í Reykja-
vík og á hún þrjú börn; Stefán Örn, f.
23.5. 1957, rekstrarhagfræðingur hjá
Landsbanka Íslands, kvæntur Sig-
rúnu Þórarinsdóttir dreifingarstjóra
hjá Garðsapóteki, og eiga þau þrjú
börn.
Foreldrar Ragnheiðar eru Bjarni
Bjarnason, f. 16.6. 1926, viðskipta-
fræðingur, endurskoðandi og fyrrv.
forstjóri Stefáns Thorarensens hf. í
Reykjavík, og k.h., Alma Thor-
arensen, f. 30.11. 1926, húsfreyja.
Úr frændgarði Ragnheiðar Erlu Bjarnadóttur
Ragnheiður Erla
Bjarnadóttir
Ragnheiður
Melsted Hafstein
húsfreyja í Rvík
Ragnheiður Hafstein
Thorarensen
húsfr. í Rvík
Stefán Thorarensen
apótekari í Laugarvegs
Apóteki
Alma Margrethe Schiöth
húsfr. á Akureyri
Oddur C. Thorarensen
apótekari á Akureyri
Guðný Jónsdóttir
frá Læk í Dýrafirði
Jónas Þorvarðarson
útvegsb. á Bakka í Hnífsdal
Helga Jónasdóttir
kennari í Hafnarfirði
Bjarni Snæbjörnsson
alþm. og læknir í Hafnarfirði
Bjarni Bjarnason
viðskiptafr., endurskoðandi og
fyrrv. forstjóri Stefáns Thorarens.
Snæbjörn Jakobsson
steinsmiður í Rvík
Elísabet María
Jónasdóttir
húsmæðrakennari
Jónas Aðalsteinsson
hrl.
Guðný Jónasdóttir
húsfr. í Rvík
Margrét Elíasdóttir
myndlistarkona
Jónas Elíasson
verkfræðiprófessor,
Halldór Elíasson
stærfræðiprófessor
Jónas Bjarnason
fyrrv. yfirlæknir á St. Jóefssp. í Hafnarf.
Málfríður Júlía Bjarnadóttir
húsfr. í Rvík
Alma
Thorarensen
húsfr. í Rvík
Elín Hrefna
Thorarensen
húsfr. í Garðabæ
Ragnheiður Elín
Clausen
fyrrv. sjónvarpsþula
Þórunn Erla Clausen
leikkona
Katrín
Thorarensen
húsfr. í Rvík
Stefán Hilmar
Hilmarsson
aðstoðarforst.356 miðla
Hannes Þ. Hafstein
skáld og ráðherra
Sigríður Hafstein
húsfr. í Rvík
Ragnar Thorsteinss.
framkvæmdast.
Hallgrímur
Thorsteinsson
fjölmiðlam.
Ragnheiður Thorsteinss.
húsfr. í Rvík
Geir Sveinsson
borgarfulltrúi.
Sofía Lára Hafstein
húsfr. á Rvík
Ragnheiður Hafsteins
forsætisráðherrafrú
Pétur Hafstein
fyrrv. hæstar.
dómari
Kristjana Hafstein
húsfr. í Rvík
Jón Hannes Sigurðsson
verkfræðingur
Jón Gauti Jónsson
ferðafrömuðu
Sigurður Hafstein
bókari í Rvík
Hannes Hafsein
sendiherra
ÍSLENDINGAR 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 2013
Nína Björk Árnadóttir, skáld,fæddist 7. júní 1941 á Þór-eyjarnúpi í Línakradal í V-
Húnavatnssýslu. Hún var dóttir Árni
Sigurjónssonar, systursonar Stefáns
frá Hvítadal, og Láru Hólmfreðs-
dóttur. Nína Björk var fóstruð frá
eins árs aldri af hjónunum Ragnheiði
Ólafsdóttur og Gísla Sæmundssyni,
sem bjuggu á Garðsstöðum við Ögur í
Ísafjarðardjúpi.
Nína Björk stundaði gagnfræða-
nám á Núpi í Dýrafirði og leiklist-
arnám í Leiklistarskóla Leikfélags
Reykjavíkur. Auk þess stundaði hún
um nokkurt skeið nám við leiklistar-
fræðadeild Kaupmannahafnar-
háskóla.
Fyrsta ljóðabók Nínu Bjarkar,
Ung ljóð, kom út 1965, vakti athygli
og gaf fögur fyrirheit um hvað koma
skyldi. Í ljóðunum takast á sterkar
andstæður; milli hins þekkta og
óþekkta. Ljóðabókin var fljótlega
þýdd á dönsku líkt og mörg önnur
verk hennar, sem þýdd voru á vel
flest Norðurlandamálin auk þýsku,
spænsku, rússnesku og pólsku.
Eftir Nínu Bjök liggja alls níu
ljóðabækur, tvær skáldsögur; Móðir,
kona, meyja, 1987 og Þriðja ástin,
1995 auk leikrita, m.a. Súkkulaði
handa Silju og Fugl sem flaug á
snúru. Einnig skrifaði hún ævisögu
myndlistarmannsins Alfreðs Flóka,
Ævintýrabókin með Alfreð Flóka,
1992.
Leikrit hennar voru sett upp í
Þjóðleikhúsinu, Leikfélagi Reykja-
víkur, Leikfélagi Akureyrar og víðar,
auk þess sem þau voru flutt í útvarpi,
bæði á Íslandi og erlendis. Nína
Björk var meðal annars borg-
arlistamaður í Reykjavík árið 1985.
Í nýjustu skáldsögu Vigdísar
Grímsdóttur, Trúir þú á töfra?, sem
kom út 2011, er vísað meðal annars til
Nínu Bjarkar og kveðskapar hennar.
Aðalsöguhetjan, Nína Björk, lifir og
hrærist í skáldskap og fer hún með
ljóð nöfnu sinnar fyrir aðra þorpsbúa.
Nína Björk er helsta von fólksins í
þorpinu, ljósgeisli í lífi þeirra.
Eiginmaður Nínu Bjarkar var
Bragi Kristjónsson bóksali og eign-
uðust þau þrjá syni, Ara Gísla, Val-
garð og Ragnar Ísleif.
Nína Björk lést 16. apríl 2000.
Merkir Íslendingar
Nína Björk
Árnadóttir
85 ára
Dóra Magnúsdóttir
Gudmund G. Aagestad
Steingerður Þorsteinsdóttir
80 ára
Adda Kristrún
Gunnarsdóttir
Arndís Ólafsdóttir
Guðrún Kristín
Jóhannesdóttir
Gunnar Jónsson
Jóhanna Valdimarsdóttir
Ólafur Emilsson
Þóra Einarsdóttir
75 ára
Erna Magnúsdóttir
Georg Ragnarsson
Gerða Helga Pétursdóttir
Guðrún Jóhannesdóttir
Jón Höskuldsson
Olav Öyahals
Ólöf Brynjúlfsdóttir
Sigurþór Ellertsson
Tryggvi Höskuldsson
70 ára
Gunnar Randver Ágústsson
Jónína Pálsdóttir
Sigríður Einarsdóttir
Sólrún Garðarsdóttir
Þóroddur Hjaltalín
Örn Sigurðsson
60 ára
Elín Eydal
Gígja Gunnarsdóttir
Guðný Kristín
Jóhannsdóttir
Hilmar Skarphéðinsson
Sigríður Friðný
Halldórsdóttir
Sigrún Elíasdóttir
Svanbjörg Gísladóttir
Svavar Jensson
Unnur Jóhannsdóttir
Þorvaldur Þór Maríuson
Þórir Lingdal Þórarinsson
50 ára
Bragi Hilmarsson
Brynjar Jóhannesson
Helgi Þór Sigurbjörnsson
Ingibjörg Steina
Eggertsdóttir
Ingveldur Ó. Björgvinsdóttir
Ragnheiður Högnadóttir
40 ára
Anna Halldórsdóttir
Ásgeir Örn Ásgeirsson
Hólmfríður Gestsdóttir
Jane Victoria Appleton
Kristján Ólafur Eðvarðsson
Kristján Þór Ásmundsson
Lilja Aðalsteinsdóttir
Magndís Andrésdóttir
Orri Pétursson
Sveina María Másdóttir
Valgerður Ingibjörnsdóttir
Þórunn Hildur Þórisdóttir
30 ára
Arndís Jóna Vigfúsdóttir
Berglind Ásgeirsdóttir
Davíð Magnússon
Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Gunnlaugur Ýmir
Höskuldsson
Hrói Leví Eco
Jaroslaw Miroslaw
Maskalewicz
Leifur Atlason
Lilja Björk Guðmundsdóttir
Lilja Dögg Ármannsdóttir
Sigurður Örn Hilmarsson
Sturla Þórsson
Torfi Már Hreinsson
Til hamingju með daginn
30 ára Sigurrós ólst upp í
Breiðholtinu, lauk BA-
námi í myndlist við
Listaháskóla Íslands
2007, mun hefja MA-nám
í listkennslu við sama
skóla í haust og hefur
stundað myndlist og
ferðast um heiminn.
Foreldrar: Svanfríður S.
Óskarsdóttir, f. 1944,
skjalastjóri Hafnarfjarð-
arbæjar, og Ólafur R. Dýr-
mundsson, f. 1944, land-
búnaðarráðunautur.
Sigurrós Svava
Ólafsdóttir
30 ára Kristján ólst upp á
Ytri-Tjörnum í Eyjafjarð-
arsveit, lauk leiðsögu-
mannsprófum og er leið-
sögum. í Reykjavík.
Maki: Heiðdís Norðfjörð
Gunnarsdóttir, f. 1983,
klæðskeri.
Sonur: Jón Gunnar, f.
2008.
Foreldrar: Benjamín
Baldursson, f. 1949, b. á
Ytri-Tjörnum, og Hulda M.
Jónsdóttir, f. 1950, kenn-
ari við Hrafnagilsskóla.
Kristján Helgi
Benjamínsson
30 ára Melkorka ólst upp
á Ísafirði, lauk stúdents-
prófi frá FSU, bjó í Banda-
ríkjunum 2005-2008 og
er nú Herbalife-
leiðbeinandi í Reykjavík.
Maki: Seckin Erol, f. 1977,
næturvörður í Reykjavík.
Sonur: Volkan Víkingur
Erol, f. 2011.
Foreldrar: Ólafur Helgi
Kjartansson, f. 1953,
sýslumaður á Selfossi, og
Þórdís Jónsdóttir, f. 1958,
húsfreyja.
Melkorka Rán
Ólafsdóttir
GAMLI ÍSINN
- ÞESSI ÍSKALDI
Skalli • Ögurhvarfi 2 • 203 Kópavogi • Sími 567 1770 • Opið alla daga kl. 10 - 23