Morgunblaðið - 07.06.2013, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 07.06.2013, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 2013 ANIMAL PLANET 15.20 My Cat From Hell 16.15 Escape to Chimp Eden 16.40 Bondi Vet 17.10 Wild Africa Rescue 17.35 Echo and the Elephants of Amboseli 18.05 Roaring with Pride 19.00 Shark Fight 19.55 Whale Wars 20.50 Animal Cops: Houston 21.45 Monster Bug Wars 22.35 I’m Alive 23.25 Roaring with Pride BBC ENTERTAINMENT 13.45 Bargain Hunt 14.30/17.20/20.00 QI 15.30 Doctor Who 16.20 A Bit of Fry and Laurie 16.50 My Family 18.20 Dragons’ Den 19.10/23.45 The Gra- ham Norton Show 21.00 Fresh Meat 21.40 Jo Brand Barely Live 22.30 The Pranker 23.00 Unforgiven DISCOVERY CHANNEL 15.00/19.00 American Trucker 16.00 Final Offer 17.00 You Have Been Warned 18.00 Salvage Hun- ters 20.00 Wheeler Dealers: Trading Up 21.00 Kings of Crash 22.00 Fast N’ Loud 23.00 Strip the City EUROSPORT 17.00/23.00 Game, Set and Mats 17.30 Cycling: Critérium du Dauphiné Libéré 18.30/22.00Tennis: French Open in Paris 21.00 World Cup World Tour MGM MOVIE CHANNEL 9.15 Echoes of a Summer 10.55 Taras Bulba 12.55 Hackers 14.40 Bio-Dome 16.15 Supernova 17.45 MGM’s Big Screen 18.00 Invasion of the Body Snatc- hers 19.55 Big Screen Legends 20.00 Mr. Holland’s Opus 22.20 The Mod Squad 23.55 Fascination NATIONAL GEOGRAPHIC 15.00 Breakout 16.00 Bid & Destroy 16.30 Aband- oned 17.00 Family Guns 18.00/23.00 Highway Thru Hell: USA 19.00/21.00 The ’80s Greatest 20.00/ 22.00 Cesar Millan’s Leader of the Pack ARD 15.00/18.00 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.50 Mord mit Aussicht 17.45 Wissen vor acht 17.50 Wetter vor acht 17.55 Börse vor acht 18.15 Familie inklusive 19.45 Tagesthemen 20.00 Polizeiruf 110 21.30 Irene Huss, Kripo Göte- borg: Der tätowierte Torso 22.55 Nachtmagazin 23.15 Der König von St. Pauli DR1 6.30 Danmarks skønneste hjem 7.00 Pulsen op – vægten ned 7.30 Ækvator rundt 8.30 Hairy Bikers – det bedste britiske 9.15 Luksuskrejlerne 10.00 Auk- tionshuset 10.30 Danmarks skønneste hjem 11.00 Der er noget i luften 11.30 De flyvende læger 12.15 Rockford 13.05 Livet i Fagervik 13.55 Naboerne 14.15 Til undsætning 15.00 Hun så et mord 15.50/ 19.00 TV Avisen 16.00 Antikduellen 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Disney Sjov 18.00 Her er dit liv 19.15 Vores Vejr 19.25 Autumn in New York 21.05 The Assignment 23.00 Coogan’s Bluff DR2 9.10 Libyen – dagbog fra revolutionen 10.00/ 11.00/12.00/13.00/17.00 DR2 10.30 Fauli, fed og færdig? 11.10 60 Minutes 12.10 Det store ble di- lemma! 13.10 Kontant 16.35/22.20 The Daily Show 17.05 Michael Palin i Brasilien 18.00 The Con- stant Gardener 20.00 Store danskere 20.30 Deadl- ine Crime 21.10 60 Minutes 21.55 A-Klassen – 1 år efter 22.40 Murderland 23.30 Billeder fra et diktatur NRK1 15.00 NRK nyheter 15.10 Høydepunkter Morgennytt 15.30 Oddasat – nyheter på samisk 15.45 Tegnsp- råknytt 15.50 Planeten vår 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.40 Norge rundt 18.05 Et år med dronning Elizabeth 18.55 20 spørsmål 19.25 Verre enn døden 21.00 Kveldsnytt 21.20 Lulu og Leon 21.25 Lulu og Leon 22.00 George Michael på scenen i London 22.05 George Michael på scenen i London 23.00 Sierra Torrida 23.05 Sierra Torrida NRK2 16.00 Dagsnytt atten 17.00 Verdas farlegaste vegar 18.00 Pink Floyd – Wish You Were Here 19.00 Nyhe- ter 19.10 Jan i naturen 19.25 Den amerikanske borgarkrigen 20.15 Sierra Torrida 22.05 Treme, New Orleans 23.00 Oddasat – nyheter på samisk 23.15 Distriktsnyheter Østlandssendingen 23.30 Distrikts- nyheter Østfold 23.50 Distriktsnyheter Østnytt SVT1 15.55 Sportnytt 16.00/17.30/21.30 Rapport 16.10/17.15 Regionala nyheter 16.15 Vildsvin på fatet 17.00 Kulturnyheterna 18.00 Skärgårdsdoktorn 19.00 Nineties 19.30 Klienten 21.35 Blue Steel 23.15 The Newsroom SVT2 15.45 Uutiset 16.00 Historiska brott 16.50 En pojk- dröm blev sann 17.00 Vem vet mest? 17.30 Från mull till guld – Camilla Plums kryddväxter 18.00 K Special 18.55 En myras hämnd 19.00 Aktuellt 19.40/21.00 Kulturnyheterna 19.45 Regionala nyheter 19.55 Nyhetssammanfattning 20.00 Sport- nytt 20.15 Copper 20.30 Copper 21.15 Vetenska- pens värld sommar 21.30 Vetenskapens värld sommar 22.10 Land girls 22.25 Land girls 23.00 Mänsklighetens historia 23.15 Mänsklighetens hi- storia 23.45 Ordförande Persson ZDF 15.45 Leute heute 16.05 SOKO Wien 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Der Landarzt 18.15 Der Krim- inalist 19.15 Flemming 20.00 ZDF heute-journal 20.30 heute-show 21.00 aspekte 21.30 Inspector Lynley 22.15 ZDF heute nacht 22.30 Verdict Revised – Unschuldig verurteilt 23.00 ZDF heute nacht 23.15 Verdict Revised – Unschuldig verurteilt 23.45 Ver- hängnisvolle Freundschaft RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Skjár golf Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 Omega N4 20.00 Hrafnaþing Heimastjórnin. 21.00 Motoring Stígur keppnis kominn til baka á tveimur hjólum. 21.30 Eldað með Holta Grilluppskriftir sumarsins sjá dagsins ljós. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. SkjárEinn 14.35/15.25 Ástareldur (e) 16.15 Babar 16.37 Unnar og vinur 17.00 Hrúturinn Hreinn 17.10 Andraland II (e) (3:5) 17.45 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.30 Veðurfréttir 18.40 Landsleikur í fót- bolta (Ísland – Slóvenía, karlar) Bein útsending frá leik karlalandsliða Íslands og Slóveníu í undankeppni HM í Brasilíu 2014. 21.05 Lewis – Sál snill- innar (Lewis VI: The Soul of Genius) Bresk saka- málamynd þar sem Lewis lögreglufulltrúi í Oxford glímir við dularfullt saka- mál. Leikendur: Kevin Whately, Laurence Fox, Clare Holman og Rebecca Front. 22.40 Focker-fjölskyldan (Little Fockers) Framhald af Meet the Parents og Meet the Fockers. Leik- stjóri er Paul Weitz. Leik- endur: Ben Stiller, Teri Polo, Robert De Niro, Owen Wilson, Dustin Hoffman, Barbra Streis- and og Jessica Alba. Bandarísk gamanmynd frá 2010. (e) 00.15 Fyrirmyndarbörn (The Kids Are All Right) Tvö börn sem getin voru með tæknifrjóvgun koma með kynföður sinn inn í fjölskyldulíf sitt. Leik- stjóri er Lisa Cholodenko og meðal leikenda eru Julianne Moore, Annette Bening, Mark Ruffalo og Mia Wasikowska. Banda- rísk bíómynd frá 2010. (e) Bannað börnum. 02.00 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími 08.10 Malcolm 08.30 Ellen 09.15 Bold and Beautiful 09.35 Doctors 10.15 The Mentalist 11.00 Frægir lærlingar 12.35 Nágrannar 13.00 Bob the Butler Gam- anmynd með Tom Green og Brooke Shields. 14.30 Extreme Makeover: Home Edition 15.10 Sorry I’ve Got No H. 15.40 Barnatími 16.25 Ellen 17.10 Bold and Beautiful 17.32 Nágrannar 17.57 Simpson-fjölskyldan 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.06 Veður 19.15 Simpson-fjölskyldan 19.40 Stattu með mér (Stand By Me) Kvikmynd um vináttu og ævintýri fjögurra stráka í smábæ í Bandaríkjunum á sjötta áratugnum. Byggt á smá- sögunni ’The body’ eftir Stephen King. 21.10 Erin Brockovich Saga Erin Brockovich hefur vak- ið heimsathygli. 23.15 Cinema Verite Mynd um það sem gerðist á bak við tjöldin við gerð upp- spunnins raunveru- leikaþáttar. 00.50 Transsiberian Spennumynd með Woody Harrelsson, Emely Morti- mer og Ben Kingsley. Am- erískt par lendir í ógnvekj- andi aðstæðum. 02.40 The A Team Spennu- mynd með Liam Neeson, Bradley Cooper og Jessica Biel í aðalhlutverkum. 04.35 Bob the Butler 06.05 Simpson-fjölskyldan 08.00 Dr. Phil 08.40 Pepsi MAX tónlist 15.15 The Good Wife 16.00 Necessary Roug- hness Þáttur um sálfræð- inginn Danielle sem á erfitt með að láta enda ná saman í kjölfar skilnaðar. Hún tekur því upp á að gerast sálfræðingur fyrir ruðn- ingslið með afbragðsgóðum árangri. 16.45 How to be a Gent- leman Fjallar um fyrrum félaga úr grunnskóla. Ann- ar þeirra er snobbaður pistlahöfundur og hinn er subbulegur einkaþjálfari. 17.10 The Office Skrifstofustjórinn Michael Scott er hættur störfum hjá Dunder Mifflin en sá sem við tekur er enn und- arlegri en fyrirrennari sinn. 17.35 Dr. Phil 18.15 Royal Pains 19.00 Minute To Win It Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast ein- faldar. 19.45 The Ricky Gervais Show 20.10 Family Guy 20.35 America’s Funniest Home Videos 21.00 The Voice 23.30 Excused 23.55 Do you know me Mynd sem fjallar um unga konu sem sér mynd af eft- irlýstri barnungri stúlku á mjólkurfernu og kemst að því sér til mikillar skelf- ingar að það er hún sjálf. 01.25 Psych 10.55 Flash of Genius 12.50/18.20 Spy Next Door 14.25/19.55 The Notebook 16.25 Flash of Genius 22.00/03.40 The Big Year 23.40 Tree of Life 01.55 Predator 06.00 ESPN America 07.00/10.55/14.45/19.00  Fedex St. Jude Classic 2013 10.00 PGA Tour/Highl. 13.55 Golfing World 17.40 Champions Tour – Highlights 18.35 Inside the PGA Tour 22.00 The Players Cham- pionship 2013 01.00 ESPN America Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 14.30/21.00 Times Square Church 15.30 Máttarstundin 16.30 John Osteen 17.00 Í fótspor Páls 18.00 Benny Hinn 18.30 David Cho 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00/22.00 Ýmsir þættir 20.30 Michael Rood 22.30 Time for Hope 23.00 La Luz (Ljósið) 23.30 Way of the Master 24.00 Freddie Filmore 07.00 Barnaefni 18.40 Njósnaskólinn 19.10 Victourious 19.35 Big Time Rush 07.00 NBA 2012/2013 – Úrslital.(Miami/ San Ant.) 14.00 Formúla 1 2013 – Æfing 1 (Kanada Æfing # 1) Bein útsending. 18.00 Formúla 1 2013 – Æfing 2 (Kanada – Æfing # 2) Bein útsending. 19.30 Þýski handboltinn (Kiel – Wetzlar) 20.50 NBA 2012/2013 – Úrsl.(Miami/San Ant.) 22.40 Box: Arreola – Sti- verne Boxbardagi. 17.50 Man. Utd. – Wigan 19.30 Tottenham – Man. Utd., 2001 (PL Cl. M.) 20.00/22.40 Manstu Spurn- ingaleikur um enska bolt- ann í umsjón Guðmundar Benediktssonar. 20.50 Man. Utd./Swansea 23.30 Man. Utd. – Barce- lona – 25.11.98 (MD b. l.) 24.00 Man. Utd./Liverpool 06.36 Bæn. Séra Bragi Skúlason 06.39 Morgunglugginn. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. Kristján Kristjánsson leikur létta tónlist af ýmsu tagi. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Sagnaslóð. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Sjónmál. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Brot af eilífðinni. Saga dægurtónlistar á tuttugustu öld. Umsjón: Jónatan Garðarsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Tilraunaglasið. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Andlit eftir Bjarna Bjarnason. Höfundur les. (4:23) 15.25 Staður og stund. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Grúvhundur. Hrynheitur tónlistarþáttur í umsjón Samúels Jóns Samúelssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf. 18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Gullfiskurinn. (e) 20.00 Leynifélagið. 20.30 Hvað er málið? 21.00 Kvöldtónar. Tónlist úr þularstofu. 21.30 Kvöldsagan: Grettis saga. Óskar Halldórsson les. (Áður flutt 1984) (5:21) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Grétar Einarsson flytur. 22.15 Litla flugan. (e) 23.05 Hringsól. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 20.00/00.35 Það var lagið 21.10 A Touch of Frost 22.55/03.30 Breaking Bad 01.45 A Touch of Frost Djass er svo illt og ógeðslegt, að það kippir sjálft fótum undan öllum skynsamlegum málsbótum. Það lifir ekki á neinu nema heimsku og skrílshætti og er á sama tíma það kröftugasta fóður fyrir hvoru tveggja, sem heimsk- an og dýrseðlið hafa enn framleitt sér til viðurværis.“ Þannig lýsir Björgvin Guð- mundsson tónskáld djass- tónlist. Skrifin eru ekki ný af nálinni, heldur birtust í vest- ur-íslenska dagblaðinu Heimskringlu árið 1924. Ekki vissi ég að þessi stór- merka tónlist, sem hefur glatt mig og skemmt gegn- um árin, kyndi í raun undir heimsku og dýrseðli. En við- brögðin voru sterk þegar þessi nýja tónlist tók að gera sig gildandi, eins og skrif tónskáldsins sýna, og um það má heyra í fróðlegum þáttur félaganna Vernharðar Linn- et og Hreins Valdimars- sonar, „Sögu djassins á ís- landi 1919-1945“, sem hófu göngu sína í vikunni á Rás 1. Þar á rás er reyndar boðið upp á fleiri áhugaverða þætti um tónlistarsögu og tónlist- armenn; endurfluttir þættir Möggu Stínu frá 2003 um Nick Cave eru stórskemmti- legir og svo hófst þáttaröð Unu Margrétar Jónsdóttur um íslenska leikhústónlist í gær. Gott er að geta leitað í Sarp rásarinnar á kvöldin … Fóður fyrir skríls- hátt og heimsku Ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson Djassfróður Vernharður Linnet rifjar upp söguna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.