Morgunblaðið - 07.06.2013, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 07.06.2013, Blaðsíða 41
MENNING 41 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 2013 KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM Á TOPPNUM Í ÁR KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á EGILSHÖLLÁLFABAKKA NOWYOUSEEME KL.5:30-8-10:30 NOWYOUSEEMEVIP KL.5:30-8-10:30 HANGOVER-PART3 KL.3:40-5:50-8-10:20-10:50 EPIC ÍSLTAL3D KL.3:40-5:50 EPIC ÍSLTAL2D KL.3:40-5:50 FAST&FURIOUS6 KL.8-10:40 THEGREATGATSBY2D KL.5:10-8 STARTREKINTODARKNESS 3D KL. 10:50 PLACE BEYOND THE PINES KL. 8 KRINGLUNNI NOW YOU SEE ME KL. 5:30 - 8 - 10:30 HANGOVER - PART 3 KL. 5:50 - 8 - 10:10 IRON MAN 3 3D KL. 5:20 - 8 - 10:40 NOWYOUSEEME KL. 5:30 - 8 - 10:30 AFTER EARTH KL. 8 - 10:10 HANGOVER - PART 3 KL. 5:50 - 8 - 10:10 FAST & FURIOUS 6 KL. 10:40 EPIC ÍSLTAL2D KL. 5:40 STARTREKINTODARKNESS 3D KL. 5:20 - 8 NÚMERUÐ SÆTI KEFLAVÍK NOWYOUSEEME KL.8-10:30 AFTEREARTH KL.5:50-8 HANGOVER-PART3 KL.10:10 EPIC ÍSLTAL3D KL.5:50 AKUREYRI NOW YOU SEE ME KL. 5:30 - 8 - 10:30 HANGOVER - PART 3 KL. 5:50 - 8 - 10:10 MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ FRÁBÆR GRÍNMYND NEW YORK DAILY NEWS ÓVÆNTASTI SMELLUR ÁRSINS “PURE SUMMER MAGIC”  EMPIRE  FILM  T.V. - BÍÓVEFURINN  THE GUARDIAN “STÓRFENGLEG” “EXHILARATING” “ALDEILIS RÚSSÍBANI, ÞESSI MYND. SJÁÐU HANA!” “FRÁBÆR” EIN STÆRSTA SPENNUMYND SUMARSINS  H.K. - MONITOR  T.V. - BÍÓVEFURINN 3D 2DÍSL TAL KORTIÐ GILDIR TIL 30. september 2013 RA FYRIR ÁSKRIFENDUR– MEI MOGGAKLÚBBURINN FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á MBL.IS/ASKRIFT EÐA Í SÍMA 569 1100 Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á moggaklubburinn.is og fá tilboðin send í tölvupósti með því að skrá sig á póstlistann. Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér. MOGGAKLÚBBURINN YFIR 20% AFSLÁTTUR Á GOLFKORTINU ÚT JÚNÍ 2013 Einstaklingskort: Almennt verð 9.000 kr. Moggaklúbbsverð 7.000 kr. Fjölskyldukort: Almennt verð 14.000 kr. Moggaklúbbsverð 11.000 kr. Golfkortið Kortið veitir fría spilun á 28 völlum um land allt og að auki gildir kortið sem 2 fyrir 1 á nokkra velli. Nú getur þú eða fjölskyldan spilað án stórútgjalda í fríinu. Hvernig nota ég afsláttinn? Farðu inn á www.golfkortid.is. Veldu „Kaupa kort“ og veldu kortategund. Smelltu á „Afsláttarmiði“ og í auða reitinn slærðu inn: MBL. Afslátturinn birtist þá um leið. 1 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 31 30 29 3 2 Allar nánari upplýsingar eru á www.golfkortid.is Tónlistarmaðurinn og leikarinn Helgi Björns er önnum kafinn þessa dagana, með plötu í smíðum og leikur auk þess í næstu kvikmynd Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, París norðursins, en tökur á henni standa nú yfir á Flateyri. Plötuna vinnur Helgi í samstarfi við Das Capital Dance Orchestra, þýska swing-hljómsveit sem hefur á að skipa 13 hljóðfæraleikurum. Platan verður tileinkuð Hauki Morthens og mun geyma lög sem hann söng með sínum einstaka hætti. Stefnt er að útgáfu plötunnar í ágúst og út- gáfutónleikum með fyrrnefndri hljómsveit í Eldborg í Hörpu í sept- ember. Capital Dance Orchestra er býsna þekkt í heimalandinu og hef- ur m.a. unnið með Ninu Hagen og öðrum tónlistarstjörnum Þýska- lands. Áhugasamir geta kynnt sér þessa merkilegu hljómsveit á vef hennar, www.capital-dance.com. Leikur föður Björns Thors Helgi er sem fyrr segir að leika í kvikmyndinni París norðursins en tökur á henni hófust um síðustu mánaðamót og standa yfir nú í júní á Flateyri. Helgi og Björn Thors fara með hlutverk feðga í myndinni og er Helgi í einu aðalhlutverk- anna. Helgi er fæddur og uppalinn á Ísafirði, eins og frægt er orðið, og ætti því að kunna vel við sig fyrir vestan. París norðursins verður gamanmynd með dramatísku ívafi og segir af samskiptum ungs manns við föður sinn sem hefur lítil af- skipti haft af honum í gegnum árin en faðirinn dúkkar óvænt upp í þorpinu sem sonurinn býr í og starfar. helgisnaer@mbl.is Morgunblaðið/Styrmir Kári Fjölhæfur Leikarinn og tónlistar- maðurinn Helgi Björnsson. Plata tileinkuð Hauki Morthens  Helgi Björns tekur upp plötu með Das Capital Dance Orchestra Ísland kemur við sögu með einum eða öðrum hætti á samsýningunni Frumöfl/Elemental sem opnuð var í gær í listasafninu Havremagasinet í Boden í Svíþjóð. Á sýningunni má sjá verk eftir íslenska og erlenda myndlistarmenn og þar af marga heimsþekkta en sýnendur eru Birg- ir Andrésson heitinn, Hrafnhildur Arnardóttir, Hildur Bjarnadóttir, Margrét Blöndal, Kría Brekkan, Kristín Anna Valtýsdóttir, Ólafur Elíasson, Maria Friberg, Kristján Guðmundsson, Roni Horn, Joan Jonas, Tumi Magnússon, Ragna Ró- bertsdóttir, Karin Sander, Roman Signer, Ívar Valgarðsson og Law- rence Weiner. Um sýninguna segir á vef safnsins að Ísland sé þunga- miðja sýningarinnar með sínum náttúruöflum, m.a. eldfjöllum, jökl- um, jarðhræringum og vatnsföllum. Sýningin sé ekki beinlínis um Ís- land en hins vegar megi finna Ís- land í verkunum með einum eða öðrum hætti, í aðdáun listamanna á náttúrunni og tengingu við landið. Sýningarstjóri er Gregory Volk og aðstoðarsýningarstjóri Birta Guðjónsdóttir. Ísland í miðið í Havremagasinet Virtur Lawrence Weiner er einn lista- mannanna sem eiga verk á Elemental. Morgunblaðið/Ernir Safnplata með helstu smellum hljómsveitarinnar Botnleðju kem- ur út 11. júní nk. og mun hljóm- sveitin fagna útgáfunni með tón- leikum í Austurbæ 27. júní. Record Records gefur safnplöt- una út og ber hún viðeigandi titil: Þegar öllu er á botninn hvolft. Safnplatan verður tvískipt, á tveimur geisladiskum og mun sá fyrri geyma 18 lög af fimm breið- skífum Botnleðju og tvö ný lög, „Slóða“og „Panikkast“. Á seinni disknum verður að finna óútgefn- ar upptökur og ábreiður sveit- arinnar á lögum tónlistarmanna á borð við Devo og Megas og einnig enskar útgáfur laga, endurhljóð- blandanir og tónleikaupptökur. Botnleðja var stofnuð árið 1994 og hefur sent frá sér breiðskíf- urnar Drullumall, Fólk er fífl, Magnyl, Iceland National Park og Douglas Dakota. Hressir Botnleðja á kynningarmynd fyrir breiðskífu sína Iceland National Park. Safnplata og útgáfutónleikar Bandaríska leikkonan Jennifer Law- rence leikur í næstu kvikmynd danska leikstjórans Susanne Bier, Rules of Inheritance, og verður auk þess einn framleiðenda myndar- innar. Myndin verður byggð á sam- nefndri æviminningabók Claire Bid- well Smith, sérfræðingi í sorgarmeðferð. Myndin mun segja af ungri konu sem verður fyrir áfalli þegar foreldrar hennar greinast með krabbamein og láta lífið af völd- um þess. Lawrence og Bier hafa báð- ar hlotið Óskarsverðlaun, Lawrence nú í ár fyrir Silver Linings Playbook og Bier árið 2010 fyrir Hævnen. Hæfileikarík Jennifer Lawrence. Lawrence og Bier starfa saman

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.