Morgunblaðið - 03.07.2013, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 03.07.2013, Qupperneq 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLÍ 2013 Útsalan er hafin! Engjateigur 5• Sími 581 2141• www.hjahrafnhildi.is• Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16 Vertu vinurokkará facebook Hverfisgötu 105 • www.storarstelpur.is Munið bílastæði á bak við hús 25% afsláttur til laugardagsins 6. júlí Opið mán.-fös. frá kl. 11-18, langur lau. 11-16, lau. 11-15. ...alveg með’etta Fylgir Morgunblaðinu alla fimmtudaga Sala á nýjum bíl- um á fyrri hluta ársins minnkaði um tæplega 1% miðað við sama tíma í fyrra. Þetta kom fram í tölum sem Bíl- greinasambandið tók saman. „Við vonumst til að sjá fólkið meira eftir sumarið og versl- unarmannahelgina. Þetta tekur svolítinn tíma, bæði að kaupa bíl og húsnæði. Þannig að við vonumst til þess að batamerkin komi, en þau sjást lítið svo ég segi það hreint út,“ sagði Erna Gísladóttir, forstjóri BL, í samtali við mbl.is. Hún segir að salan sé enn mjög lítil þar sem fólk haldi að sér hönd- um, meðal annars vegna þess drátt- ar sem hefur verið á úrlausnum á lánamálum og endurútreikningi. Erna Gísladóttir Heldur færri nýir bílar hafa selst Málshátturinn margar hendur vinna létt verk átti svo sannarlega við í gær þegar fylking á vegum borgarinnar birtist í miðborginni, vopnuð málningu og penslum og smellti einni umferð á grindverkið við Stjórnarráðshúsið. Augljóslega var orðið mjög brýnt að mála. Morgunblaðið/Golli Margir vinna létt verk

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.