Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.09.2013, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.09.2013, Blaðsíða 24
A f öllum hinum ágætu haustlitum er mosagrænn sérstaklega áberandi tískulitur í ár, bæði í breskri, danskri og sænskri hönnun. Barrokk- ið er hvergi nærri dautt og mynstur eru þó- nokkur í veggfóðurslegum stíl, sérstaklega á textílvörum. Um allan bæ má finna fagra hluti á heimilið og það er kominn tími til að fara að pakka sumarhúsgögnunum. *Heimili og hönnunBjartir og skærir litir fá að njóta sín í öllum herbergjum í fallegri íbúð í Bergstaðastræti »26 FINNSKT Kastehelmi-skálin frá Iittala. Kokka. Verð: 3.990 kr. VERÐLAUNAHILLA Libri-hillan frá Swedese hlaut fyrstu verðlaun ForumAID sem besta nýja varan árið 2008. Hún er úr aski. Epal. Verð: 149.000 kr. PRAKTÍSKT Staflanleg hliðarborð eftir hönnunarteymið Elling Ekornes and Trine Haddal Hovet. Habitat. Verð: 19.800 kr. SKIPULAG Mosagrænn er litur haustsins skúffur sem þessar eru því einkar viðeigandi undir skóladótið. IKEA. Verð: 29.900 kr. BACKSÖTA sængur- og koddaver úr bómull með gamaldags vegg- fóðursmynstri. IKEA. Verð: 2.990 kr. HEIMILI HAUSTSINS Tiltækt fyrir haustið HAUSTLITIRNIR ERU FAGRIR; GRÆNIR TÓNAR, BRÚNIR OG RAUÐGULIR. SENN ER TÍMA- BÆRT AÐ FELA SÓLGULU PÚÐANA. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is HOLLENSKT Eftir nokkrar vikur verða laufin orðin dökk vínrauð eins og þessi keramikskál frá Jansen+Co. Kokka. Verð: 10.900 kr. Í SÓFANN Púði dýravinanna frá Moltex. Hús- gagnahöllin. Verð: 7.990 kr. HAUSTSESSAN Millange kallast þessi heim- ilislega bómullarpulla. ILVA. Verð: 14.995 kr. KLASSÍSKT H5 ljósið hannað af Poul Henningsen árið 1958 kom á markað í vor sem leið í fjórum nýjum litum, þar á meðal þessum undurfagra mosagræna. Epal. Verð: 140.000 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.