Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.09.2013, Side 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.09.2013, Side 24
A f öllum hinum ágætu haustlitum er mosagrænn sérstaklega áberandi tískulitur í ár, bæði í breskri, danskri og sænskri hönnun. Barrokk- ið er hvergi nærri dautt og mynstur eru þó- nokkur í veggfóðurslegum stíl, sérstaklega á textílvörum. Um allan bæ má finna fagra hluti á heimilið og það er kominn tími til að fara að pakka sumarhúsgögnunum. *Heimili og hönnunBjartir og skærir litir fá að njóta sín í öllum herbergjum í fallegri íbúð í Bergstaðastræti »26 FINNSKT Kastehelmi-skálin frá Iittala. Kokka. Verð: 3.990 kr. VERÐLAUNAHILLA Libri-hillan frá Swedese hlaut fyrstu verðlaun ForumAID sem besta nýja varan árið 2008. Hún er úr aski. Epal. Verð: 149.000 kr. PRAKTÍSKT Staflanleg hliðarborð eftir hönnunarteymið Elling Ekornes and Trine Haddal Hovet. Habitat. Verð: 19.800 kr. SKIPULAG Mosagrænn er litur haustsins skúffur sem þessar eru því einkar viðeigandi undir skóladótið. IKEA. Verð: 29.900 kr. BACKSÖTA sængur- og koddaver úr bómull með gamaldags vegg- fóðursmynstri. IKEA. Verð: 2.990 kr. HEIMILI HAUSTSINS Tiltækt fyrir haustið HAUSTLITIRNIR ERU FAGRIR; GRÆNIR TÓNAR, BRÚNIR OG RAUÐGULIR. SENN ER TÍMA- BÆRT AÐ FELA SÓLGULU PÚÐANA. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is HOLLENSKT Eftir nokkrar vikur verða laufin orðin dökk vínrauð eins og þessi keramikskál frá Jansen+Co. Kokka. Verð: 10.900 kr. Í SÓFANN Púði dýravinanna frá Moltex. Hús- gagnahöllin. Verð: 7.990 kr. HAUSTSESSAN Millange kallast þessi heim- ilislega bómullarpulla. ILVA. Verð: 14.995 kr. KLASSÍSKT H5 ljósið hannað af Poul Henningsen árið 1958 kom á markað í vor sem leið í fjórum nýjum litum, þar á meðal þessum undurfagra mosagræna. Epal. Verð: 140.000 kr.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.