Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.09.2013, Síða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.09.2013, Síða 26
Í stofunni eru mjúkir rauðleitir litir allsráðandi og falleg málverk á veggjum. Í borðstofu eru gömul húsgögn úr búi ömmu og afa eigandans, en hús- gögnunum var bjargað úr brennandi húsi. Í eldhúsi er rautt þema. Margir skemmtilegir munir eru þar og falleg kringlótt ljós uppi á efstu hillu. Eplagrænt, rautt og fjólublátt Í ÍBÚÐ Í MIÐBÆNUM FÉKK EIGANDINN ÚTRÁS FYRIR SKÖPUNARGLEÐI OG VALDI LITI SÉRSTAKLEGA. GÖMUL ÆTTARHÚSGÖGN NJÓTA SÍN VEL Í ÞESSARI NÚTÍMAÍBÚÐ. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Baðið var stækkað verulega og því einu herbergi fórnað. Epla- grænt var eini liturinn sem kom til greina hjá eigandanum. LITAGLEÐI Í BERGSTAÐASTRÆTINU 26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1.9. 2013 Heimili og hönnun RÝMUM FYRIR NÝJU Föstudaginn 30. ágúst - sunnudagsins 8. september Sparaðu 30-60% af völdum vörum - einnig síðustu eintök

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.