Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.09.2013, Síða 40

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.09.2013, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1.9. 2013 Föt og fylgihlutir Pönk! PÖNKIÐ KEMUR STERKT INN ÞENNAN VET- URINN. ÞÓ SVO AÐ PÖNK HLJÓMI SVOLÍTIÐ YFIRÞYRMANDI ÞARF EKKI ENDILEGA AÐ FARA ALLA LEIÐ TIL ÞESS AÐ TOLLA Í TÍSKUNNI. ÞEGAR NÝIR TÍSKUSTRAUMAR MYNDAST, EÐA ENDURTAKA SIG, ERU OFTAST ÁKVEÐNIR ÞÆTTIR SEM VERÐA RÁÐANDI Í HVERS- DAGSTÍSKUNNI. PÖNKIÐ BÝÐUR UPP Á MARGA MÖGULEIKA OG SKEMMTILEGT, DRUNGALEGT YFIRBRAGÐ. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Vetrarlína Saint Laurent 2013 var mjög umdeild. Vetrarlína Alexander McQueen tískuhússins. Bianco 26.900 kr. Leðurskór með silgju verða vinsælir í vetur. Þessir eru virkilega pönkaðir og flottir. Accessorize 599 kr. Flottur gadda- eyrnalokkur með keðju. Next 6.990 kr. Gróf peysa, hentar vel yfir síðan þunnan kjól til að ná pönk- uðu yfirbragði. Vila 3.990 kr. Snjáð pils úr Jersey efni. GS skór 29.995 kr. Dr. Martens eru klassík útaf fyir sig. Chanel 4.399 kr. ’Mysterious’ naglalakkið úr vetrarlínu Chanel í grágrænum tón er eitt það allrar flottasta. Tösku og hanskabúðin 8.800 kr. Leðurhanskar gefa pönkað yfirbragð. Sumarið er komið í Álafoss ÁLAFOSS Álafossvegur 23, Mosfellsbær Opið: Mánud. - Föstud. 09:00 - 18:00 Laugard. 09:00 - 16:00 www.alafoss.is

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.