Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.09.2013, Side 58

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.09.2013, Side 58
58 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1.9. 2013 Húsið Bókhlöðustígur 8 í Þingholtunum í Reykjavík var reist á núver- andi stað í kringum aldamótin 1900. Áður stóð húsið á Kóranesi við Mýrar í Borgarfirði en var tekið ofan og flutt suður þegar verslun þar lagðist af. Sagan er hins vegar sú að í þessu húsi, meðan það stóð vestra árið 1894, fæddist þar drengur sem síðar varð forseti Íslands, annar í röðinni. Hver var hann? MYNDAGÁTA Hver var forsetinn? Svar:Hér er spurt um Ásgeir Ásgeirsson sem var forseti Íslands frá 1952 til 1968 Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.