Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.09.2013, Side 61

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.09.2013, Side 61
Anelka spilaði hér á landi 1998 með U-21 árs landsliðinu og skoraði í 0:2-sigri Frakklands. Hér er hann í baráttunni við Reyni Leósson. AFP * Stuðningsmenn Arsenal voruorðnir pirraðir á framlagihans og byrjuðu að uppnefna hann „Le Sulk“, eða fýlupokann. 1.9. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 61 Stilling hf. | Sími 520 8000 | www.stilling.is | stilling@stilling.is Varahlutir í bíla VERÐLAUN ANELKA * Tvisvar sinnum Englandsmeistari * Þrisvar sinnum enskur bikarmeistari * Ítalíumeistari með Juventus * Tyrklandsmeistari með Fenerbahce * Tvisvar sinnum unnið Samfélagsskjöldinn * Sigurvegari Meistaradeildarinnar * Evrópumeistari með Frakklandi * Evrópumeistari með U19 ára liði Frakklands * Sigurvegari Álfukeppninnar * Leikmaður mánaðarins í Englandi, feb. 1999 og nóv. 2008 * Markahæstur í Englandi 2008/2009 með 19 mörk * Besti ungi leikmaður Englands 1998/1999 FÉLAGASKIPTASAGA ANELKA 1997 Arsenal – £500,000 (frá PSG) 1999 Real Madrid – £22,3m 2000 PSG – £22m 2001 Liverpool - á láni 2002 Man. City – £12m 2005 Fenerbache – £7m 2006 Bolton - £8m 2008 Chelsea – £15m 2012 Shanghai Shenhua - frítt 2013 Juventus – á láni 2013 WBA – frítt Alls: 86,8 milljónir punda

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.