Morgunblaðið - 09.04.2014, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 09.04.2014, Blaðsíða 37
5 1 7 4 1 9 8 7 9 8 6 2 4 8 9 7 1 6 5 1 5 8 7 4 2 9 5 5 6 2 7 3 4 6 9 4 2 8 6 9 7 3 8 4 6 3 8 5 5 7 3 6 7 9 3 1 2 6 8 1 3 7 9 8 2 3 9 3 9 6 5 6 5 8 1 3 9 8 5 6 7 2 1 4 5 2 1 4 3 9 7 8 6 6 4 7 1 2 8 3 9 5 4 8 2 3 7 6 9 5 1 1 6 3 8 9 5 4 7 2 9 7 5 2 4 1 6 3 8 7 5 4 9 1 2 8 6 3 2 1 6 7 8 3 5 4 9 8 3 9 6 5 4 1 2 7 7 8 5 9 1 6 4 2 3 2 3 9 8 4 7 6 5 1 1 6 4 3 2 5 7 9 8 6 2 7 5 8 3 9 1 4 8 4 3 6 9 1 2 7 5 9 5 1 2 7 4 8 3 6 3 1 2 7 6 8 5 4 9 4 7 8 1 5 9 3 6 2 5 9 6 4 3 2 1 8 7 7 9 2 3 1 5 4 8 6 4 5 3 6 9 8 7 1 2 1 8 6 4 7 2 3 5 9 3 6 1 8 5 7 2 9 4 8 4 7 2 6 9 5 3 1 9 2 5 1 3 4 6 7 8 2 3 4 5 8 1 9 6 7 6 1 9 7 4 3 8 2 5 5 7 8 9 2 6 1 4 3 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 2014 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 sóttkveikju, 4 smánarblett, 7 bor, 8 ávöxtur, 9 verkur, 11 lengdareining, 13 baun, 14 forstöðumaður, 15 greini- legur, 17 vítt, 20 kærleikur, 22 skákar, 23 vesaling, 24 gleðskap, 25 kostirnir. Lóðrétt | 1 deila, 2 þáttur, 3 numið, 4 rekald, 5 fornrit, 6 rannsaka, 10 frum- eindar, 12 lík, 13 málmur, 15 þakin sóti, 16 góla, 18 fjandskapur, 19 álitin, 20 hæð- um, 21 ófús. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 gunnfánar, 8 lúnir, 9 endar, 10 tún, 11 terta, 13 gráða, 15 svaðs, 18 áræði, 21 kýs, 22 negla, 23 lúann, 24 fresskött. Lóðrétt: 2 unnur, 3 narta, 4 ágeng, 5 andrá, 6 slít, 7 gróa, 12 tíð, 14 rýr, 15 senn, 16 argur, 17 skass, 18 Áslák, 19 æsast, 20 iðna. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. h3 Rb8 10. d4 Rbd7 11. Rbd2 Bb7 12. Bc2 He8 13. Rf1 Bf8 14. Rg3 g6 15. a4 c5 16. d5 c4 17. Bg5 h6 18. Be3 Rc5 19. Dd2 h5 20. Bxc5 dxc5 21. Rf1 Rd7 22. Heb1 Rb6 23. De3 Rc8 24. g4 hxg4 25. hxg4 Rd6 26. Rg3 Df6 27. Re2 Bc8 28. g5 Dh8 29. axb5 Rxb5 30. Ba4 Bd7 31. Rd2 f5 32. Kg2 f4 33. Df3 Dh4 34. Hh1 Dxg5+ 35. Kf1 He7 36. Rxc4 Hae8 37. Bd1 Bc8 38. Rg1 Hh7 39. Hxh7 Kxh7 40. Rb6 Bb7 41. Dh3+ Kg8 42. Bg4 Rd6 43. Rf3 Dd8 44. Be6+ Kg7 Staðan kom upp á N1-Reykjavíkur- skákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Hörpu. Hollenski stórmeistarinn Rob- in Van Kampen (2.603) hafði hvítt gegn egypskum kollega sínum Bas- sed Amin (2.657). 45. Kg2! Rxe4 46. Hh1 Hxe6 47. Dh8+ Kf7 48. dxe6+ Ke8 49. Rd7 og svartur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Orðarugl Friðrikssonar Reykjavík Einangrarar Fangelsismúra Geymslustað Líkamlegan Rekstraraðilar Stakkar Stolti Symbólismans Valdstjórn Valmennið Átalið Ónýtirðu Örskot Útgefandanum R C H D Y E I N A N G R A R A R U B C W F A N G E L S I S M Ú R A L K B O H C R M U N A D N A F E G T Ú S S Q X B R A L A R T I P Ð N S X I T Z Q M I T M N A J U U D I Q C C O A V H P O A D K O C O B J L K U L Q E A N O S O K B E S X H B A I T V X V L G M W A F G R B S H A T I S C Y A D O Q T Y F L M O A K B Á C D P R L S X S T O S Y M B Ó L I S M A N S M T R O Z I A U J V A J D R L P T P E J K Í V A J K Y E R X O I Ð K V A N Ó G E Y M S L U S T A Ð B C I V B N R T O K S R Ö S I T R H Y Y S R C I N Ó N Ý T I R Ð U U F L R F E C F Ð Y C G R A L I Ð A R A R T S K E R O U X J L Í K A M L E G A N R A S N V T I O D U B M L D Y I L F F R T K I X Ameríski draumurinn. A-Allir Norður ♠G96 ♥ÁKD3 ♦Á86 ♣G53 Vestur Austur ♠K87 ♠Á ♥1075 ♥964 ♦10543 ♦KDG9 ♣K87 ♣D10642 Suður ♠D105432 ♥G82 ♦72 ♣Á9 Suður spilar 4♠. Nick Nickell er fjárfestir og athafna- skáld – sýslar með peninga dægrin löng og er víst andskoti góður sem slíkur. Sem bridsspilari þykir hann síðri, en oft er hann þó dæmdur að ósekju þegar illa fer við spilaborðið. Í úrslitaleik Spingold var Nickell með austurspilin og opnaði í fyrstu hendi á Standard-tígli. Geir Helgemo kom inn á 1♠, Ralph Katz sagði 2♦ (veik hækk- un) og Tor Helness stökk í 4♠. Allir pass og ♦10 út. Helgemo drap á ♦Á og spilaði spaða. Nickell átti slaginn á blankan ásinn og spilaði TVISVAR tígli. Það mátti hann ekki. Helgemo trompaði, sótti ♠K og henti síðan laufi niður í fjórða hjartað. „Austur verður að skipta yfir í lauf,“ sögðu alvitrir áhorf- endur BBO hneykslaðir. En er það svo augljós vörn? Gefum suðri hjónin fimmtu í spaða og ♣Kxx. Þá borgar sig ekki að fikta neitt í laufinu. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is „Hallormsstaður er fyrrverandi prestssetur“ er rétt bæði að efni til og málfræði. En: Hallormsstaður „er fyrrum“ prestssetur, það stenst varla. Fyrrum þýðir áður eða forð- um. Hallormsstaður var fyrrum prestssetur, það er aftur á móti laukrétt. Málið 9. apríl 1869 Kristján Jónsson Fjallaskáld lést, 26 ára. Meðal kvæða hans eru Yfir kaldan eyði- sand og Allt fram streymir endalaust. 9. apríl 1981 Heklugos hófst. Það stóð stutt og er talið framhald gossins árið áður. 9. apríl 1982 Mattheusarpassía Bachs var flutt í fyrsta sinn í heild hér á landi, í Háskólabíói. Flytj- endur voru á fjórða hundr- að, Pólýfónkórinn, Hamra- hlíðarkórinn, Kór Öldutúnsskóla, kamm- erhljómsveitir og einsöngv- arar. Flutningurinn tók rúmar fjórar klukkustundir. Stjórnandi var Ingólfur Guðbrandsson. 9. apríl 2003 Anders Fogh Rasmussen forsætisráðherra Dana af- henti Davíð Oddssyni for- sætisráðherra frumrit fyrstu stjórnarskrár Íslands frá 1874. Hún var síðan til sýnis í Þjóðmenningarhúsinu. 9. apríl 2011 Samningi um lausn Icesave- deilunnar var hafnað í þjóð- aratkvæðagreiðslu með tæp- lega 60% atkvæða. „Þjóðin fór með sigur af hólmi,“ sagði í ritstjórnargrein Morgunblaðsins. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Árni Sæberg Þetta gerðist … Ekki fleiri svartar hótelbyggingar Ég vil benda umhverfis- og skipulagsnefnd Reykja- víkurborgar á að nú er borgin okkar öll að breyta um lit og allar nýjar bygg- ingar sem reistar eru eru svartar. Það er sannarlega komið nóg af svörtum bygg- Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is ingum og legg ég til að allar nýjar byggingar verði ljósar eða hvítar svo Reykjavíkur- borg verði ekki svartasta borg í heimi. Birta. Um RÚV Var Anna Sigríður látin fara og karl ráðinn í hennar stað? Hann kemst ekki með tærnar þar sem hún hefur hælana. Ég skora á útvarps- stjóra að laga þetta. Ég vildi óska að þátturinn Tveir á tali yrði tekinn upp á landsbyggðinni, ekki bara talað við Reykvíkinga, Sig- urlaug má fá frí. Einnig sakna ég Ásdísar úr veð- urfréttunum í sjónvarpinu. Kona.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.