Morgunblaðið - 09.04.2014, Side 39

Morgunblaðið - 09.04.2014, Side 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 2014 Sannkölluð ofurstjarna birt-ist á hvíta tjaldinu í hinnivinsælu indversku kvik-mynd English Vinglish, sem er kölluð Enskunámið upp á íslensku. Þetta er ljúf gamanmynd fyrir alla fjölskylduna þar sem aug- un beinast að leikkonunni Sridevi, sem stígur hér aftur fram í kastljós kvikmyndaversins eftir fimmtán ára hlé. Sridevi hefur verið sögð fyrsta konan sem verður ofur- stjarna í indverskri kvikmyndagerð og kaus alþýðan hana merkustu leikkonu liðinnar aldar þar í landi, þótt hún sé aðeins rétt rúmlega fimmtug. En Sridevi en bæði fögur og hæfileikarík og heillar áhorf- endur í þessari hugvekjandi sögu um lítt menntaða húsmóður á Ind- landi sem heldur til New York, á undan durtslegum eiginmanni og ódælum börnum, að aðstoða systur sína að undirbúa brúðkaup. Og það er ekki lítið á konuna lagt, því hún talar litla og lélega ensku og hæð- ast bæði eiginmaður og afkvæmi að henni fyrir vikið. Þegar til Bandaríkjanna er kom- ið lætur konan ekki bugast þegar hún lendir í vandamálum vegna tungumálaörðugleika, heldur skrá- ir sig á skyndinámskeið í ensku. Samnemendur hennar eru kostu- legir og dregnir kómískum drátt- um og í hópnum er franskur kokk- ur sem laðast að húsmóðurinni. Þegar eiginmaður og börn bætast í hópinn er óvíst hvernig fer, hvort húsmóðurskyldurnar fara saman við menntaþrána, og hvort fjöl- skylda sem byggist á hefðbundum og karlrembulegum gildum geti sætt sig við að konan taki sjálf- stæðar ákvarðanir. Enskunámið er vel skrifuð og bráðskemmtileg. Í anda hefðbund- inna indverskra kvikmynda er frá- sögnin nokkrum sinnum rofin og atburðarásin tekin saman í söng og dansi. Vestrænum áhorfendum sem eru slíku ekki vanir kann að þykja það kjánalegt en í raun er það alltaf bráðskemmtilega gert hér, og af húmor fyrir hefðinni. Persónurnar eru margar einhliða, hvort sem um durtslegan eigin- manninn, samkynhneigðan kenn- arann eða skólafélaga konunnar er að ræða, en leikarar gera flestir vel og sýna vel þann þroska sem hús- móðirin tekur út. Þá má nefna að sjálfur Amitabh Bachchan, einn kunnasti kvikmyndaleikari Ind- lands, fer frábærlega með lítið hlutverk flugfarþega. Ástæða er til að mæla með Enskunáminu, kvikmynd sem veit- ir forvitnilega innsýn í indverska kvikmyndagerð og er um leið bráð- skemmtileg og falleg þroskasaga. Skólafjör Sridevi á skólabekk í New York, í hlutverki indverskrar húsmóður sem þráir að læra betri ensku. Enskan breytir öllu Indversk kvikmyndahátíð í Bíó Paradís English Vinglish (Enskunámið) bbbmn Handrit og leikstjórn: Gauri Shinde. Að- alleikarar: Sridevi, Adin Hussain, Medhi Nebbou Priya Anand, Shivansh Kotia og Navika Kotia. 134 mínútur. Indland 2012. EINAR FALUR INGÓLFSSON KVIKMYNDIR Frumraun 29 ára ástralsks rithöf- undar, Hannah Kent, Burial Rites, er ein sex skáldsagna sem eru til- nefndar til Baileys-skáldsagnaverð- launanna sem kvenhöfundar keppa um. Sagan fjallar um Agnesi Magn- úsdóttur, sem var tekin af lífi ásamt Natani Ketilssyni í síðustu aftökunni hér á landi. Kent fræddist um sögu Agnesar þegar hún var á sínum tíma skiptinemi á Sauðárkróki. Aðrir til- nefndir höfundar eru Chimamanda Ngozi Adichie fyrir Americanah; Audrey Magee fyrir The Undertak- ing; Eimear McBride fyrir A Girl Is a Half-formed Thing og Donna Tartt fyrir The Goldfinch. Í hópnum eru kunnir verðlaunahöfundar en saga Kent um Agnesi hefur hlotið mikið lof víða um lönd. Verðlaunaféð nem- ur nær sex milljónum króna. Rithöfundurinn Hannah Kent skrif- aði um Agnesi Magnúsdóttur. Tilnefna bók um Agnesi Í tilefni þess að nú styttist í afhend- ingu Íslensku þýðingaverð- launanna heldur Bandalag þýðenda og túlka þýðingakvöld í Gunnars- húsi, Dyngjuvegi 8, annað kvöld, fimmtudag, og hefst dagskráin klukkan 20. Þýðendur tilnefndra bóka lesa upp úr þýðingum sínum, kynna bækurnar og spjalla við gesti. Ingunn Ásdísardóttir kynnir Ó- Sögur um djöfulskap eftir Carl Jóh- an Jensen; María Rán Guðjóns- dóttir kynnir Rödd í dvala eftir Dulce Chacón; Njörður P. Njarðvík kynnir Ljóð 1954-2004 eftir Thomas Tranströmer; Rúnar Helgi Vignisson kynnir Sem ég lá fyrir dauðanum eftir William Faulk- ner, og Stefán Steinsson kynnir Rannsóknir Her- ódótusar. Tilnefndir þýðendur lesa úr þýðingum Stefán Steinsson Tilkynnt var í gær að Lowell Liebermann er fyrstur tón- skálda til að hljóta ný verðlaun sem kennd eru við hinn áhrifamikla gagnrýnanda og tónskáld Virgil Thomson en hann lést árið 1989, 92 ára gamall. Verðlaunin eru veitt fyrir framúrskarandi tónsmíðar fyrir rödd og nem- ur verðlaunaféð um fimm milljónum króna. Liebermann er 53 ára gamall og kunnur fyrir verk á borð við óperurnar Miss Lonelyhearts og The Picture of Dorian Gray, sem hafa notið talsverðra vinsælda, og tón- verkin Sonata for Flute and Piano og Concerto for Flute and Orchestra. Liebermann verðlaunaður fyrir tónverk Lowell Liebermann HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is SVANIR SKILJA EKKI –„Bráðfyndin og skemmtileg sýning...“ Fréttablaðið SPAMALOT (Stóra sviðið) Fim 10/4 kl. 19:30 23. sýn Fös 2/5 kl. 19:30 28.sýn Sun 18/5 kl. 19:30 33.sýn Fös 11/4 kl. 19:30 24. sýn Lau 3/5 kl. 19:30 29.sýn Lau 24/5 kl. 19:30 34.sýn Lau 12/4 kl. 19:30 25. sýn Fös 9/5 kl. 19:30 30.sýn Sun 25/5 kl. 19:30 35.sýn Sun 13/4 kl. 19:30 26. sýn Lau 10/5 kl. 16:00 31.sýn Lau 26/4 kl. 19:30 27.sýn Lau 17/5 kl. 19:30 32.sýn Salurinn veltist um af hlátri. Fáránlega skemmtilegt! Svanir skilja ekki (Kassinn) Lau 12/4 kl. 19:30 aukas. Lau 3/5 kl. 19:30 22. sýn Lau 10/5 kl. 19:30 25. sýn Sun 13/4 kl. 19:30 17.sýn Mið 7/5 kl. 19:30 23. sýn Fös 2/5 kl. 19:30 21. sýn Fös 9/5 kl. 19:30 24. sýn Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins. Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 10/4 kl. 20:00 51.sýn Fös 11/4 kl. 22:30 53.sýn Fim 24/4 kl. 20:00 61.sýn Fös 11/4 kl. 20:00 52.sýn Mið 23/4 kl. 20:00 60.sýn Lau 26/4 kl. 20:00 64.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Litli prinsinn (Kúlan) Sun 13/4 kl. 14:00 Mið 30/4 kl. 11:00 Lau 10/5 kl. 14:00 Sun 13/4 kl. 16:00 Mið 30/4 kl. 17:00 Lau 10/5 kl. 16:00 Lau 26/4 kl. 14:00 Lau 3/5 kl. 14:00 Sun 11/5 kl. 14:00 Lau 26/4 kl. 16:00 Lau 3/5 kl. 16:00 Sun 11/5 kl. 16:00 Sun 27/4 kl. 14:00 Sun 4/5 kl. 14:00 Sun 27/4 kl. 16:00 Sun 4/5 kl. 16:00 Falleg sýning um vináttuna og það sem skiptir máli í lífinu. Aladdín (Brúðuloftið) Lau 12/4 kl. 13:00 22.sýn Lau 12/4 kl. 16:00 23.sýn 1001 galdur - brúðuleiksýning fyrir 4ra til 94 ára. Allra síðustu sýningar. Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Furðulegt háttalag –★★★★★ – BL, pressan.is Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið) Fös 11/4 kl. 20:00 12.k Sun 4/5 kl. 20:00 Lau 24/5 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 13.k Fim 8/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 14.k Fös 9/5 kl. 20:00 Sun 1/6 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 20:00 15.k Sun 11/5 kl. 20:00 Fös 6/6 kl. 20:00 Mið 30/4 kl. 20:00 Fim 22/5 kl. 20:00 Lau 7/6 kl. 20:00 lokas Lau 3/5 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Ótvíræður sigurvegari Olivier Awards 2013. Skálmöld: Baldur (Stóra sviðið) Mið 9/4 kl. 20:00 2.k Mið 23/4 kl. 20:00 4.k Fim 24/4 kl. 20:00 lokas Fim 10/4 kl. 20:00 3.k Mið 23/4 kl. 22:30 aukas Epískir tónleikar með leikhúsívafi. Aðeins þessar sýningar! BLAM (Stóra sviðið) Þri 13/5 kl. 20:00 1.k Fös 16/5 kl. 20:00 4.k Sun 18/5 kl. 20:00 7.k Mið 14/5 kl. 20:00 2.k Lau 17/5 kl. 20:00 5.k Fim 15/5 kl. 20:00 3.k Sun 18/5 kl. 14:00 6.k Margverðlaunað háskaverk Kristjáns Ingimarssonar. Aðeins þessar sýningar! Dagbók Jazzsöngvarans (Nýja sviðið) Mið 9/4 kl. 18:00 fors Fös 25/4 kl. 20:00 3.k Sun 4/5 kl. 20:00 Fim 10/4 kl. 18:00 gen Sun 27/4 kl. 20:00 4.k Fim 8/5 kl. 20:00 Fös 11/4 kl. 20:00 frums Fös 2/5 kl. 20:00 5.k Fös 9/5 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 2.k Lau 3/5 kl. 20:00 6.k Nýtt verk frá CommonNonsense sem færðu okkur Tengdó, Grímusýningu ársins 2012 Ferjan (Litla sviðið) Fös 11/4 kl. 20:00 7.k Fös 9/5 kl. 20:00 18.k Mið 28/5 kl. 20:00 30.k Lau 12/4 kl. 20:00 8.k Sun 11/5 kl. 20:00 19.k Fim 29/5 kl. 20:00 31.k Sun 13/4 kl. 20:00 aukas Mið 14/5 kl. 20:00 20.k Fös 30/5 kl. 20:00 aukas Fös 25/4 kl. 20:00 9.k Fim 15/5 kl. 20:00 21.k Lau 31/5 kl. 20:00 32.k Lau 26/4 kl. 20:00 10.k Fös 16/5 kl. 20:00 22.k Sun 1/6 kl. 20:00 33.k Sun 27/4 kl. 20:00 11.k Lau 17/5 kl. 20:00 23.k Þri 3/6 kl. 20:00 34.k Þri 29/4 kl. 20:00 12.k Sun 18/5 kl. 20:00 24.k Mið 4/6 kl. 20:00 35.k Mið 30/4 kl. 20:00 aukas Þri 20/5 kl. 20:00 25.k Fim 5/6 kl. 20:00 aukas Fös 2/5 kl. 20:00 13.k Mið 21/5 kl. 20:00 aukas Fös 6/6 kl. 20:00 36.k Lau 3/5 kl. 20:00 14.k Fim 22/5 kl. 20:00 26.k Lau 7/6 kl. 20:00 37.k Sun 4/5 kl. 20:00 15.k Fös 23/5 kl. 20:00 27.k Mið 11/6 kl. 20:00 38.k Þri 6/5 kl. 20:00 16.k Lau 24/5 kl. 20:00 aukas Fim 12/6 kl. 20:00 Mið 7/5 kl. 20:00 17.k Sun 25/5 kl. 20:00 28.k Fös 13/6 kl. 20:00 Fim 8/5 kl. 20:00 aukas Þri 27/5 kl. 20:00 29.k Lau 14/6 kl. 20:00 Fyrsta leikrit Kristínar Marju eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar Hamlet litli (Litla sviðið) Fim 10/4 kl. 10:00 * Mið 30/4 kl. 10:00 * Fim 8/5 kl. 10:00 * Fös 11/4 kl. 10:00 * Fös 2/5 kl. 10:00 * Fös 9/5 kl. 10:00 * Lau 12/4 kl. 14:00 frums Sun 4/5 kl. 13:00 4.k Þri 13/5 kl. 10:00 * Fös 25/4 kl. 10:00 * Sun 4/5 kl. 14:30 5.k Mið 14/5 kl. 10:00 * Sun 27/4 kl. 13:00 2.k Þri 6/5 kl. 10:00 * Fim 15/5 kl. 10:00 * Sun 27/4 kl. 14:30 3.k Mið 7/5 kl. 10:00 * Fös 16/5 kl. 10:00 * Harmsaga Hamlets fyrir byrjendur. * Skólasýningar ★★★★ – SGV, Mblamlet Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is Útundan (Aðalsalur) Fim 10/4 kl. 20:00 Frumsýning Þri 15/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Athugið! Takmarkaður sýningafjöldi og knappt sýningatímabil Fyrirgefðu ehf. (Aðalsalur) Fös 11/4 kl. 20:00 Stund milli stríða (Aðalsalur) Lau 12/4 kl. 20:00 Mán 21/4 kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 15:00 Mið 23/4 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 20:00 Andrými (Kaffihús) Mið 9/4 kl. 20:00 Spegilbrot (Hin ólíklegustu rými Tjarnarbíós) Mið 16/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 17:00 Barnamenningarhátíð (Aðalsalur) Þri 29/4 kl. 9:00 Fim 1/5 kl. 9:00 Lau 3/5 kl. 9:00 Mið 30/4 kl. 9:00 Fös 2/5 kl. 9:00 Sun 4/5 kl. 9:00

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.