Morgunblaðið - 09.04.2014, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 09.04.2014, Qupperneq 41
MENNING 41 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 2014 Erfa synirnir syndir feðr-anna og marka mistökforeldranna líf barnaþeirra þannig að þau eiga sér aldrei viðreisnar von? Klaus Haapala hefur hingað til tekist að halda sig á hinum þrönga vegi dyggðarinnar þrátt fyrir að ýmsar freistingar hafi borið fyrir hann. Bæði pabbi hans og afi hafa þurft að gjalda fyrir glæpi sína með fangelsisvist, að hluta til vegna einskærrar óheppni. Hann vill ekki að líf sitt taki sömu stefnu og ímyndar sér að hann sé heppnari í lífinu en þeir. Dag einn fer tilvera Klaus á hvolf; hann er rekinn úr vinnunni, áttar sig á því að konan hans hefur ýmislegt misjafnt á samviskunni, uppgötvar að yngri bróðir hans er fíkniefnasali og vinnuveitandi hans, sá sem rak hann úr vinnunni, er myrtur. Hann leitar skýringa á þessum óförum og telur að þær sé að finna í fortíðinni. Grátbrosleg er fyrsta lýsingar- orðið sem kemur upp í hugann varð- andi Að gæta bróður míns, því þótt það sé kannski fátt fyndið við glæpa- sögu um ógæfusama finnska fjöl- skyldu, sem vegna félagslegs arfs og mistaka forfeðranna virðist vart eiga sér viðreisnar von, tekst Toumainen að gæða þessa kynslóðasögu glettni og merkilega mikilli hlýju miðað við kringumstæður. Stíllinn er snarpur og hnitmiðaður og hæfir söguefninu vel og þýðing Sigurðar Karlssonar er vel unnin. Grátbrosleg glæpasaga Skáldsaga Að gæta bróður míns bbbnn Eftir Antti Toumainen. Mál og menning, 2014. 212 blaðsíður ANNA LILJA ÞÓRISDÓTTIR BÆKUR Ljósmynd/Anneli Salo Höfundurinn Stíllinn er snarpur og hnitmiðaður og hæfir söguefninu vel og þýðing Sigurðar Karlssonar er vel unnin, segir m.a. um bók Anttis Toumainens. Breska dagblaðið Independent greinir frá því að Stradivarius- fiðlur, einhver dýrustu hljóðfæri heims, hafi þótt nýrri fiðlum síðri í nýlegri rannsókn. Tíu einleikarar í heimsklassa voru fengnir til að leika annars vegar á nútímafiðlur og hins vegar á Stradivarius- fiðlur, án þess að fá að vita hvor væri hvað. Að loknum leik voru þeir fengnir til að meta hljóðfærin, hversu góður hljómur kæmi úr þeim og hversu gott væri að leika á þau auk annarra eiginleika og að því búnu voru þeir beðnir að velja það hljóðfæri sem þeir vildu heldur leika á. Vinsælustu fiðl- urnar og þær næstbestu voru nú- tímahljóðfæri, skv. niðurstöðum rannsóknarinnar. Einleikararnir voru einnig spurðir hvort þeir væru að leika á nýlegt eða gamalt hljóðfæri og voru rétt svör 31 en röng 33. Könnunina gerðu fiðlu- smiðurinn Joseph Curtin og Claudia Fritz, sérfræðingur í hljómburði, við Pierre og Marie Curie-háskólann í Frakklandi. Stradivarius-fiðlurnar voru smíð- aðar af Stradivari-fjölskyldunni á Ítalíu á 18. og 19. öld og eru al- mennt taldar bestu fiðlur heims. Betri? Antonio Stradivari fiðlusmiður á málverki eftir Edgar Bundy frá árinu 1893. Stradivarius-fiðlur biðu lægri hlut Á fallegum og notalegum stað á 5. hæð Perlunnar Aðeins 2.150 kr. á mann Næg bílastæði ERFIDRYKKJUR Perlan • Sími 562 0200 • Fax 562 0207 • perlan@perlan.is Pantanir í síma 562 0200 RUSSELL CROWE EMMA WATSON JENNIFER CONNELLY STÓRMYNDIN SEM TEKIN VAR UPP Á ÍSLANDI 12 12 L ÍSL TAL Sími: 553-2075 www.laugarasbio.is Miðasala og nánari upplýsingar LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar CAPTAIN AMERICA 2 3D Sýnd kl. 5 - 8 - 10:45(P) NOAH Sýnd kl. 6 - 8 - 9 - 10:45 HNETURÁNIÐ 2D Sýnd kl. 6 POWE RSÝN ING KL. 10 :45 VARIETY EMPIRE THE HOLLYWOOD REPORTER EGILSHÖLLÁLFABAKKA DIVERGERNTFORSÝNING KL.8 CAPTAINAMERICA23DKL.5:10-8-10:50 CAPTAINAMERICA22DKL.10:20 CAPTAINAMERICA2VIP2DKL.5:10-8-10:45 NOAH KL.5:10-8-10:45 NEEDFORSPEED KL.8-10:50 POMPEII KL.5:40 300:RISEOFANEMPIRE2D KL.10:45 NONSTOP KL.8 MUPPETSMOSTWANTEDENSTAL2D KL.5:30 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI CAPTAINAMERICA2 KL.8-10:45 NOAH KL.8 NEEDFORSPEED KL.10:45 KEFLAVÍK AKUREYRI CAPTAINAMERICA23DKL.5:15-8 -10:45 NOAH KL.8 NEEDFORSPEED KL.10:45 MUPPETSMOSTWANTEDENSTAL2DKL.5:30 LABOHÉMEÓPERAENDURFLUTTKL.18:00 CAPTAINAMERICA22D KL. 6-9-10 NOAH KL.10:20 GAMLINGINN KL.8 12YEARSASLAVE KL. 5:20 CAPTAINAMERICA2 KL.3D:8-10:45 2D:5:10 NOAH KL.5:10-7:40-10:30 NEEDFORSPEED KL.8-10:20 MUPPETSMOSTWANTEDENSTAL2DKL.5:30 300:RISEOFANEMPIRE2DKL.8-10:45 GAMLINGINN KL.5:10 AARON PAUL ÚR BREAKING BAD FLOTTASTI BÍLAHASAR SEM ÞÚ HEFUR SÉÐ “M IND -BL OW ING ACT ION ” FRÁBÆRMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA  VILLAGE VOICE  THE PLAYLIST  THE HOLLYWOOD REPORTER L.K.G - FBL.  EMPIRE  STÓRMYNDIN SEM TEKIN VAR UPP Á ÍSLANDI RUSSELL CROWE EMMAWATSON JENNIFERCONNELLY “STÓRFENGLEG... ÞESSAMYNDVERÐA ALLIR AÐSJÁ.“ FORSÝND FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR EMPIRE  ENTERTAINMENT WEEKLY  TOTAL FILM 

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.