Morgunblaðið - 03.05.2014, Síða 45

Morgunblaðið - 03.05.2014, Síða 45
DÆGRADVÖL 45 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. MAÍ 2014 • Konica Minolta fjölnotatækin (MFP) eru margverðlaunuð fyrir hönnun, myndgæði, notagildi, umhverfisvernd og áreiðanleika. • Bjóðum þjónustusamninga, rekstrarleigusamninga og alhliða prentumsjón. • Viðskiptavinir Kjaran eru lítil og stór fyrirtæki, stofnanir og prentsmiðjur sem eiga það sameiginlegt að gera kröfur um gæði og góða þjónustu. • Kjaran er viðurkenndur söluaðili á prentlausnum af Ríkiskaupum. Síðumúla 12 - 510 5520 - kjaran.is • BLI A3 MFP Line of the Year 2013 • BLI A3 MFP Line of the Year 2012 • BLI A3 MFP Line of the Year 2011 bizhub margverðlaunuð fjölnotatæki Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 7 2 5 1 1 6 4 8 5 3 3 5 4 1 6 8 1 6 2 7 7 8 3 6 4 5 2 8 7 6 3 8 9 2 1 3 2 9 6 7 6 4 7 3 2 1 6 7 9 3 1 4 9 8 3 2 1 7 5 3 8 4 6 9 7 2 6 7 1 8 9 1 3 5 6 4 5 3 4 7 9 3 6 8 2 1 5 5 1 3 2 7 9 4 6 8 8 6 2 4 1 5 9 3 7 3 5 6 7 4 2 8 9 1 2 4 7 8 9 1 3 5 6 9 8 1 5 3 6 7 4 2 6 3 4 1 2 7 5 8 9 1 2 8 9 5 4 6 7 3 7 9 5 6 8 3 1 2 4 1 3 8 5 9 7 4 6 2 6 4 5 3 8 2 9 1 7 9 7 2 4 6 1 3 8 5 7 8 3 1 4 5 6 2 9 5 2 6 7 3 9 8 4 1 4 9 1 6 2 8 7 5 3 3 5 4 9 1 6 2 7 8 8 1 9 2 7 4 5 3 6 2 6 7 8 5 3 1 9 4 1 7 6 4 3 9 2 5 8 2 3 9 6 5 8 7 4 1 4 5 8 7 2 1 3 9 6 6 9 7 3 8 4 1 2 5 5 1 3 2 6 7 4 8 9 8 4 2 1 9 5 6 3 7 9 6 1 8 4 3 5 7 2 3 2 5 9 7 6 8 1 4 7 8 4 5 1 2 9 6 3 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 löngu liðni tíminn, 8 hárflóki, 9 barefli, 10 kvendýr, 11 skjóða, 13 rifrildi, 15 svínakjöt, 18 ussa, 21 tryllt, 22 nálægð dauðans, 23 hlífum, 24 fagnaði. Lóðrétt | 2 angist, 3 hafna, 4 hárknipp- is, 5 blóðsugan, 6 ríf, 7 aula, 12 blóm, 14 eiga sér stað, 15 planta, 16 manns- nafn,17 smáseiðið, 18 hrædd, 19 upp- gerð veiki, 20 sárt. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 slétt, 4 fúlar, 7 feita, 8 liðug, 9 fól, 11 rauk, 13 krás, 14 ýtinn, 15 flór, 17 átök, 20 enn, 22 styrk, 23 alkar, 24 aftra, 25 glati. Lóðrétt: 1 sefar, 2 élinu, 3 traf, 4 féll, 5 lúður, 6 regns, 10 Óðinn, 12 kýr, 13 kná, 15 fossa, 16 ólykt, 18 tukta, 19 korði, 20 ekla, 21 nagg. 1. Rf3 d5 2. g3 c6 3. Bg2 Rf6 4. O-O Bg4 5. c4 e6 6. d3 Be7 7. b3 O-O 8. Bb2 Rbd7 9. Rbd2 h6 10. Dc2 Bd6 11. e4 dxe4 12. dxe4 e5 13. h3 Bh5 14. Rh4 He8 15. a3 a5 16. Bc3 Db6 17. Kh1 Be2 18. Hfe1 Bh5 19. Hf1 Be2 20. Hfe1 Bh5 21. Rf1 Bc5 22. Re3 Rf8 23. Rhf5 Bg6 24. Db2 Bxf5 25. exf5 Bd4 26. b4 axb4 27. axb4 Bxc3 28. Dxc3 Dd4 29. Dxd4 exd4 30. Hxa8 Hxa8 31. Rc2 d3 32. Re3 R8d7 33. Hb1 Ha2 34. Kg1 Kf8 35. Kf1 Ke7 36. c5 Kd8 37. Rc4 Kc7 38. Bf3 Hc2 39. Re3 Re5 40. Bd1 Hc3 41. f3 Rd5 42. Rxd5+ cxd5 43. Ha1 Rc4 44. Kf2 d4 45. Ha2 Hc1 46. Bb3 Re3 47. g4 Hf1+ 48. Kg3 Hb1 49. Bxf7 Staðan kom upp á danska meist- aramótinu sem lauk fyrir skömmu í Skørping í Danmörku. Lars Schan- dorff (2531) hafði svart gegn Mads Andersen (2473). 49. … d2! 50. Hxd2 Rf1+ og hvítur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik Orðarugl Lúðvíksdóttir Bifuðust Brauðfótum Danskennara Fyrirskipaðir Heyhelli Júditar Kannske Landleiðin Minnisbókin Ofraun Reynisdröngum Réttarkerfið Strýtu Sveifluvaki Vörudreifingu M Ð I F R E K R A T T É R R Z O D I F P B U G N I F I E R D U R Ö V L M Y N Y C L J O S E L Z H G S K L I U R F K L Ú Ð V Í K S D Ó T T I R K T I N I K Ó B S I N N I M F A Y G A Ó R M U G N Ö R D S I N Y E R A J V F S Z V Y K A B H F N I I J R A I U Ð K A O I Z H F W E V L F A L P H L U I T S U Ð U F I B Y I N E A Z K F A P I B V W Q M F U L N Y V N Z E I R A I Z N G X J H L E L A D D F F E B Ð D J R L V E E K A G I A L P S V R I O K W Y Q H S W K J G O E R B S A R A N O K Y N M W J J Y J I E B X T K U H R E A X U T Ý R T S Ð T X L I I D S H D P S U H S E F T I H Q B D Q L S W J R F V O F R A U N Y J T Ú M M G O Y C G E K S N N A K J P U J Leiðsögn lögmálsins. A-Allir Norður ♠G92 ♥Á8542 ♦92 ♣1092 Vestur Austur ♠75 ♠106 ♥D93 ♥K6 ♦ÁG103 ♦KD87654 ♣ÁG43 ♣D5 Suður ♠ÁKD843 ♥G107 ♦-- ♣K876 Suður spilar 4♠. Austur opnar á 3♦ og suður kemur inn á 3♠. Hvað gera Vestfirðingar nú – göslast í 5♦ eða láta 4♦ duga? Lögmálið hans Larrys segir að 5♦ sé rétta sögnin. Vestur veit um 11 tíg- ulspil í eigin átt og gæti búist við 9- spila fitti í spaða hjá mótherjunum. Heildarfjöldi trompa er þá 20 (11+9), og lögmálið segir að trompafjöldinn og slagafjöldinn haldist í hendur. Spilið er frá nýliðnu Íslandsmóti og flest AV-pörin fórnuðu í 5♦, einn niður. Samkvæmt lögmálinu ættu þá 4♠ að vinnast, en svo var ekki – vörnin fékk yfirleitt tvo slagi á hjarta og aðra tvo á lauf. Nema á einu borði, þar sem Haukur Ingason var í suður. Hann trompaði tígulútspilið, tók tvisvar tromp og renndi ♥G til austurs. Nú verður austur að skipta yfir í lauf, en hann spilaði tígli. Haukur stakk, spilaði ♥10 upp á drottningu og ás, og enn hjarta til vesturs … Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Eitt fjölmargra orða sem að ósekju hafa verið lögð á hilluna er burtfararbiti: „brott- ferðar- eða skilnaðarmáltíð hjúa á fardögum“ (ÍO). Það mætti vel taka upp aftur um kveðjutertuna er vinnuhjú hættir störfum. Málið 3. maí 1816 Með konungsúrskurði var staðfest að hegn- ingarhússvist væri aflögð á Íslandi. Í stað hennar voru afbrotamenn dæmdir til hýð- ingar. Hegningarhús var aftur tekið í notkun 1874, og var það við Skólavörðustíg í Reykja- vík. 3. maí 1943 Fjórtán bandarískir hermenn fór- ust er flugvél af gerðinni Boeing 24 brotlenti á Fagradals- fjalli á Reykjanesi, skammt austan Grindavík- ur. Meðal þeirra var yfirmaður alls herafla Bandaríkjanna í Evrópu, Frank M. Andrews. Einn komst lífs af. Við starfi Andrews tók Dwight D. Eisenhower sem síðar varð forseti Bandaríkjanna. 3. maí 1970 Álver Íslenska álfélagsins hf. í Straumsvík var formlega tekið í notkun, en framleiðsla hófst árið áður. Starfsmenn áttu að vera um 340. „Nýtt landnám,“ sagði í ritstjórnargrein Morgunblaðsins. Framleiðslugetan var í upp- hafi um 33 þús. tonn á ári en er nú yfir 162 þús. tonn. 3. maí 2003 Einar Rúnar Sigurðsson og Ívar F. Finn- bogason urðu fyrstir til að klífa austurvegg Þverártindseggjar í Suðursveit, en fjallið er 1.554 metra hátt. Ferðin tók níu klukku- stundir. Morgunblaðið sagði þetta vera sögu- legan áfanga í íslenskri fjallgöngusögu. 3. maí 2008 Forseta Íslands var afhent nýuppgerð Pack- ard-bifreið sem Sveinn Björnsson forseti hafði notað. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… Fólk í vinnu 1. maí Ég heyrði fyrirtæki og versl- anir auglýsa að opið væri hjá þeim 1. maí, í einni hús- Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is gagnaverslun meira að segja til kl. 22. Er fólk virkilega svona háð því að þurfa að kom- ast í verslun að ekki er hægt að hafa lokað 1. maí? Starfsfólk í verslunum er nú ekki á háum launum og nær væri að það færi í kröfugöngu með sínu fé- lagi og krefðist kjarabóta. Eldri borgari.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.