Morgunblaðið - 03.05.2014, Page 47

Morgunblaðið - 03.05.2014, Page 47
MENNING 47 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. MAÍ 2014 Fjarvera nærveru / Absence of a Presence nefnist samsýning meistaranema í myndlist við LHÍ undir sýningarstjórn meist- aranema í listfræði við HÍ sem opnuð verður í dag að Safnatröð 5, þar sem áður stóð til að hýsa læknaminjasafn á Seltjarnarnesi. Sérstakur ráðgjafi myndlist- arnema er Kristinn E. Hrafnsson myndlistarmaður. Sýningin stendur til 11. maí og er opin alla daga milli kl. 14 og 18. Fjarvera nærveru að Safnatröð Apar Monuments to monkeys eftir Car- mel Seymour er meðal verka á sýningu. Kammerkór Mosfellsbæjar heldur vor- tónleika sína í Háteigskirkju á morgun kl. 17. Á efnisskránni er tónlist eftir ólík tónskáld frá ýmsum tímum, þeirra á meðal eru John Dowl- and, Franz Schubert og John A. Speight. „Þá má nefna að kórinn flytur hið alþekkta lag Sigur Rós- ar, „Vöku“, í útsetningu kórstjór- ans, Símonar H. Ívarssonar. Á efnisskránni eru ennfremur nokk- ur gospellög og loks syngur kór- inn „Baile“, samið af Mario Cas- telnuovo-Tedesco við ljóð eftir skáldið Federico Garcia Lorca. Á tónleikunum verður sérstök áhersla lögð á kórverk eftir Gunnar Reyni Sveinsson, en kór- inn hefur í vetur unnið að upp- tökum á nokkrum laga hans með plötuútgáfu í huga,“ segir í til- kynningu. Einsöng syngja Heið- rún Kristín Guðvarðardóttir, Reynir Bergmann Pálsson, Unnur Helga Möller og Viktor Guð- laugsson, sem öll koma úr röðum kórfélaga. Vortónleikar í Háteigskirkju Símon H. Ívarsson Samsýning íslenskra og finnskra listamanna verður opnuð í Norræna húsinu í dag kl. 15. „Innsetning Karls Guðmundssonar og Rósu Kristínar Júlíusdóttur, „Völund- arhús“, er hjarta sýningarinnar, en hinir listamennirnir tengja listaverk sín með skapandi samtali við blakt- andi tjöld „Völundarhússins“. Karl og Rósa hafa unnið saman í um 21 ár. Samstarf þeirra hófst þegar Karl var aðeins fimm ára. Fljótt komu hæfileikar hans í ljós en hann hefur einstaka tilfinningu fyrir lita- samsetningum og formum. Karl er fjölfatlaður en notast við tölvu við tjáningu og blisstáknkerfið,“ segir í tilkynningu. Danshópurinn Kaaos Company verður með gjörning á opnuninni þar fatlaðir og ófatlaðir dansarar dansa saman. Unnið saman í um 21 ár Samstarfsfélagar Rósa Kristín Júl- íusdóttir og Karl Guðmundsson. Vatnsmýrarhátíð verður haldin á morgun, sunnu- dag, milli kl. 12 og 16 að frum- kvæði Norræna hússins í sam- starfi við Háskóla Íslands og Þjóð- minjasafnið. Um er að ræða loka- viðburð Barna- menningarhátíðar. Flest atriði há- tíðarinnar fara fram utandyra við Norræna húsið. „Við komum út með skóflur og fötur og setjum í sand- kassann okkar, við sækjum krít- arnar og sápukúlurnar,“ segir m.a. í tilkynningu. Skottmarkaður verður á bílaplani, hinir ýmsu tónlistar- viðburðir í Gróðurhúsinu, boðið upp á sirkuskúnstir með Sirkus Íslands á grasflötinni auk þrauta og leikja í Vísindasmiðju í Háskólabíói. Fjör Sirkus Íslands í essinu sínu. Fjölbreytt Vatnsmýrarhátíð Lilý Adamsdóttir opnar sína fyrstu einkasýningu í Deiglunni á Ak- ureyri í dag kl. 15. „Á sýningunni skoðar Lilý hin smæstu ullarhár og þeirra fíngerðustu hreyfingar. Með þeim ferðast hún inn í þráðinn og veldur fíngerðri bjögun á formi með rísandi spennu sem hnígur þegar toppnum er náð. Með íslensk- an ullarþráð í hönd veltir hún fyrir sér hugtökum eins og upphafi, endi, efni, afurð, orsök, afleiðingu, tæki- færi og fegurð,“ segir í tilkynningu. Sýningin stendur til 8. júní og er opin alla daga nema mánudaga kl. 12-17. Aðgangur er ókeypis. Lilý Adamsdóttir sýnir í Deiglunni Samtvinnað Öll verkin á sýningunni eru unnin út frá íslensku ullinni. HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is SVANIR SKILJA EKKI –„Bráðfyndin og skemmtileg sýning...“ Fréttablaðið SPAMALOT (Stóra sviðið) Fös 9/5 kl. 19:30 30.sýn Lau 17/5 kl. 19:30 32.sýn Lau 24/5 kl. 19:30 34.sýn Lau 10/5 kl. 16:00 31.sýn Sun 18/5 kl. 19:30 33.sýn Sun 25/5 kl. 19:30 35.sýn Salurinn veltist um af hlátri. Fáránlega skemmtilegt! Svanir skilja ekki (Kassinn) Lau 3/5 kl. 19:30 22. sýn Fös 9/5 kl. 19:30 24. sýn Sun 18/5 kl. 19:30 26.sýn Mið 7/5 kl. 19:30 23. sýn Lau 17/5 kl. 19:30 25.sýn Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins. Eldraunin (Stóra sviðið) Sun 4/5 kl. 19:30 4.sýn Fim 15/5 kl. 19:30 7.sýn Fös 23/5 kl. 19:30 10.sýn Fim 8/5 kl. 19:30 5.sýn Fös 16/5 kl. 19:30 8.sýn Sun 11/5 kl. 19:30 6.sýn Fim 22/5 kl. 19:30 9.sýn Tímalaust meistaraverk - frumsýning 25.apríl. Litli prinsinn (Kúlan) Lau 3/5 kl. 14:00 Aukas. Lau 10/5 kl. 14:00 Aukas. Lau 17/5 kl. 14:00 Lau 3/5 kl. 16:00 Aukas. Lau 10/5 kl. 16:00 Aukas. Lau 17/5 kl. 16:00 Sun 4/5 kl. 14:00 11.sýn Sun 11/5 kl. 14:00 13.sýn Sun 18/5 kl. 14:00 Sun 4/5 kl. 16:00 12.sýn Sun 11/5 kl. 16:00 14.sýn Sun 18/5 kl. 16:00 Falleg sýning um vináttuna og það sem skiptir máli í lífinu. Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 3/5 kl. 20:00 68.sýn Lau 3/5 kl. 22:30 69.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Skálmöld –★★★★★ – JS, Fbl Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið) Lau 3/5 kl. 20:00 Sun 11/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Sun 4/5 kl. 20:00 Fim 22/5 kl. 20:00 Sun 1/6 kl. 20:00 Fim 8/5 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Fös 6/6 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 20:00 Lau 24/5 kl. 20:00 Lau 7/6 kl. 20:00 lokas Ótvíræður sigurvegari Olivier Awards 2013. BLAM (Stóra sviðið) Þri 13/5 kl. 20:00 1.k Lau 17/5 kl. 14:00 Fös 20/6 kl. 20:00 aukas Mið 14/5 kl. 20:00 2.k Sun 18/5 kl. 14:00 6.k Lau 21/6 kl. 20:00 aukas Fim 15/5 kl. 20:00 3.k Sun 18/5 kl. 20:00 7.k Sun 22/6 kl. 20:00 lokas Fös 16/5 kl. 20:00 4.k Fim 19/6 kl. 20:00 aukas Sýning ársins í Danmörku 2012, 6 Grímutilnefningar 2013. Aðeins þessar sýningar! Dagbók Jazzsöngvarans (Nýja sviðið) Lau 3/5 kl. 20:00 6.k Fös 9/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Sun 4/5 kl. 20:00 Lau 17/5 kl. 20:00 Fim 8/5 kl. 20:00 Lau 24/5 kl. 20:00 Nýtt verk frá CommonNonsense sem færðu okkur Tengdó, Grímusýningu ársins 2012 Ferjan (Litla sviðið) Lau 3/5 kl. 20:00 14.k Sun 18/5 kl. 20:00 24.k Lau 31/5 kl. 20:00 32.k Sun 4/5 kl. 20:00 15.k Þri 20/5 kl. 20:00 25.k Sun 1/6 kl. 20:00 33.k Þri 6/5 kl. 20:00 16.k Mið 21/5 kl. 20:00 aukas Þri 3/6 kl. 20:00 34.k Mið 7/5 kl. 20:00 17.k Fim 22/5 kl. 20:00 26.k Mið 4/6 kl. 20:00 35.k Fim 8/5 kl. 20:00 aukas Fös 23/5 kl. 20:00 27.k Fim 5/6 kl. 20:00 aukas Fös 9/5 kl. 20:00 18.k Lau 24/5 kl. 20:00 aukas Fös 6/6 kl. 20:00 36.k Sun 11/5 kl. 20:00 19.k Sun 25/5 kl. 20:00 28.k Lau 7/6 kl. 20:00 37.k Mið 14/5 kl. 20:00 20.k Þri 27/5 kl. 20:00 29.k Mið 11/6 kl. 20:00 38.k Fim 15/5 kl. 20:00 21.k Mið 28/5 kl. 20:00 30.k Fim 12/6 kl. 20:00 Fös 16/5 kl. 20:00 22.k Fim 29/5 kl. 20:00 31.k Fös 13/6 kl. 20:00 Lau 17/5 kl. 20:00 23.k Fös 30/5 kl. 20:00 aukas Fyrsta leikrit Kristínar Marju eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar Hamlet litli (Litla sviðið) Sun 4/5 kl. 13:00 4.k Fös 9/5 kl. 10:00 * Fim 15/5 kl. 10:00 * Sun 4/5 kl. 15:00 5.k Lau 10/5 kl. 13:00 ** Fös 16/5 kl. 10:00 * Þri 6/5 kl. 10:00 * Sun 11/5 kl. 13:00 Sun 18/5 kl. 13:00 Mið 7/5 kl. 10:00 * Þri 13/5 kl. 10:00 * Fim 8/5 kl. 10:00 * Mið 14/5 kl. 10:00 * Harmsaga Hamlets fyrir byrjendur. * Skólasýningar. **Táknmálstúlkuð sýning Der Klang Der offenbarung Des Göttlichen (Stóra svið) Mið 28/5 kl. 20:00 1.k Fim 29/5 kl. 20:00 2.k Fös 30/5 kl. 20:00 3.k Myndlistarverk fyrir svið eftir Ragnar Kjartanson. Tónlist Kjartan Sveinsson ★★★★ – SGV, Mblamlet Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is Fuglinn blái (Aðalsalur) Þri 13/5 kl. 20:00 Leiklestur Wide Slumber (Aðalsalur) Lau 24/5 kl. 20:00 Sun 25/5 kl. 20:00 Mán 26/5 kl. 20:00 Miða má nálgast hjá Listahátíð í Reykjavík Danssýningin Death (Aðalsalur) Fim 29/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00 Útundan (Aðalsalur) Lau 3/5 kl. 20:00 Sun 4/5 kl. 20:00 Athugið! Takmarkaður sýningafjöldi og knappt sýningatímabil Stund milli stríða (Aðalsalur) Fös 9/5 kl. 20:00 Sviðslistahátíð ASSITEJ fyrir unga áhorfendur (Aðalsalur) Lau 3/5 kl. 9:00 Sun 4/5 kl. 9:00

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.