Morgunblaðið - 06.05.2014, Blaðsíða 29
DÆGRADVÖL 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ 2014
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
9
5 9 2
1 4 3 6
6
6 9 2 5
7 2 4
5 9 1 4
3 6 1
7
6 9
7
6 8
9 1
1 5 3 9 2
8 7 6
3 2
8
7 2 1 6 9 5
4 6 5
3 2
1 6
6
4 5 1 3
8 5
2 6 5 4 7
9
1 8 7 2
4 5 9 3 8 6 2 7 1
6 3 1 7 2 5 9 8 4
2 7 8 9 4 1 6 3 5
1 8 4 2 5 7 3 9 6
7 2 6 1 9 3 5 4 8
5 9 3 4 6 8 1 2 7
9 4 5 8 1 2 7 6 3
3 1 2 6 7 4 8 5 9
8 6 7 5 3 9 4 1 2
4 5 7 3 8 9 2 6 1
6 2 3 4 7 1 5 9 8
9 1 8 6 5 2 7 4 3
5 4 2 1 9 3 8 7 6
8 6 9 2 4 7 3 1 5
7 3 1 5 6 8 9 2 4
2 7 4 8 3 6 1 5 9
1 8 6 9 2 5 4 3 7
3 9 5 7 1 4 6 8 2
7 6 8 3 5 1 2 4 9
1 5 2 7 9 4 8 3 6
9 4 3 8 2 6 7 5 1
2 7 9 1 3 8 4 6 5
4 1 5 9 6 2 3 7 8
3 8 6 4 7 5 9 1 2
5 3 7 2 1 9 6 8 4
6 2 4 5 8 7 1 9 3
8 9 1 6 4 3 5 2 7
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 bænar, 8 gangi, 9 landspildu,
10 veiðarfæri, 11 undirnar, 13 skyldmenn-
in, 15 hungruð, 18 skattur, 21 höfuðborg,
22 ákæra, 23 kynið, 24 komst í veg fyrir.
Lóðrétt | 2 stenst, 3 duglegur, 4 stað-
festa, 5 ráfa, 6 olíufélag, 7 kvenfugl, 12
greinir, 14 illmenni, 15 poka, 16 tíðari, 17
háski, 18 átelja, 19 hindri, 20 beitu.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 sýpur, 4 högum, 7 rótum, 8 ýlf-
ur, 9 mör, 11 part, 13 maka, 14 undra, 15
garð, 17 norn, 20 hró, 22 tófur, 23 lækur,
24 rúmar, 25 kanna.
Lóðrétt: 1 skráp, 2 pútur, 3 römm, 4
hlýr, 5 gifta, 6 murta, 10 öldur, 12 tuð, 13
man, 15 getur, 16 rifum, 18 orkan, 19
narra, 20 hrár, 21 ólík.
1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 d6
5. 0-0 0-0 6. a4 Rbd7 7. a5 c6 8. Rbd2
Dc7 9. Rc4 Hb8 10. Re1 c5 11. d5 b5 12.
axb6 axb6 13. Rd3 Bb7 14. e4 b5 15.
Re3 c4 16. Rb4 Rc5 17. f3 Ha8 18. Hb1
e5 19. b3 cxb3 20. cxb3 Rfd7 21. Kh1
Ra6 22. Rc6 Bxc6 23. dxc6 Dxc6 24.
Rd5 Kh8 25. Be3 Rdc5 26. f4 Hab8 27.
f5 f6 28. fxg6 hxg6 29. Dg4 De8 30.
Dh4+ Kg8 31. Rxf6+ Bxf6 32. Hxf6 Hxf6
33. Dxf6 De6 34. Dh4 Hf8 35. Dh6 Rd3
36. Bh3 De8 37. Ha1 Rc7 38. Hd1 Rc5
Staðan kom upp á danska meistara-
mótinu sem lauk fyrir skömmu í Skørp-
ing í Danmörku. Stórmeistarinn Sune
Berg Hansen (2.569) hafði hvítt gegn
alþjóðlega meistaranum Simon Bekk-
er-Jensen (2.445). 39. Bxc5! dxc5
40. Hd7 Hf1+ 41. Kg2 Hf7 42. Dxg6+
Kf8 43. Dd6+ og svartur gafst upp.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik
Orðarugl
Austrómverska
Dýrgrips
Farvegur
Golfmót
Gullplötu
Hansamönnum
Hvalaskoðun
Kajaka
Lækningapokann
Mjúkrar
Rassar
Sláttuvélinni
Síldarútvegi
Sófans
Sýnilegust
Vasaþyrla
C J I A K S R E V M Ó R T S U A A W
S Í L D A R Ú T V E G I B O F J M M
A S S Q E H H M G W S S W G B V J R
U B L U U V A Y R J G C R U N P T U
A H Á B T A N D C C W G D B I S G G
L M T R Ö L S R C L T A J J U A O E
R J T N L A A C A U E M O G U H L V
Y Ú U P P S M L L S S B E Y R J F R
Þ K V D L K Ö N K P S L X V S K M A
A R É W L O N S K D I A O Y B X Ó F
S A L Y U Ð N X E N E A R C E O T T
A R I R G U U D Ý K G A A E O D A D
V G N U X N M S R T I F V U T D R X
B S N J S K A J A K A G A O P V T H
F L I N C Y E T Y G K H F K F F S I
D Ý R G R I P S X F A G H W H V F T
B O E X R W A X O S Ó F A N S G Z H
K S N N A K O P A G N I N K Æ L U K
Trójuhestur Bessa. V-Allir
Norður
♠KD104
♥G10
♦ÁK102
♣Á43
Vestur Austur
♠5 ♠G98762
♥KD87642 ♥Á3
♦53 ♦DG6
♣K65 ♣72
Suður
♠Á3
♥95
♦9874
♣DG1098
Suður spilar 4♣.
Í enskri tungu eru „grískar gjafir“
taldar búa yfir því vafasama eðli að nýt-
ast þeim betur sem gefur en þeim sem
þiggur. Þetta mega Grikkir hafa fyrir
tréhestinn stóra, sem þeir skildu eftir
fyrir utan borgarhlið Trójumanna forð-
um daga. Sigurbjörn Haraldsson sótti
sér innblástur til Forn-Grikkja í spilinu
að ofan. Bessi var í austur.
Jón Baldursson vakti á 3♥, norður
doblaði, Bessi passaði og suður sagði
4♣. Allir pass, spaði út, tían úr borði og
NÍAN frá Bessa!
„Leiftursnöggt?“
„Ekki beinlínis,“ játaði Bessi: „Sagn-
hafi hugsaði sig um í óratíma áður en
hann lét tíuna, svo ég fékk gott ráðrúm
til að íhuga vörnina.“
Ef sagnhafi þiggur þessa grísku gjöf
(hvað hann gerði) þá er sama hvort
hann reynir að fara heim á ♠Á eða spil-
ar ♣Á og laufi. Vestur mun alltaf fá tvo
trompslagi og aðra tvo fær vörnin á
hjarta.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Ófá orð og orðtök eru fleiri en einnar merkingar. Oft er það meinlaust, slysahætta lítil.
En ekki alltaf. Orðtakið að stytta e-m stundir getur bæði þýtt að skemmta eða hafa
ofan af fyrir e-m – og að sálga e-m. Notist því af varkárni.
Málið
6. maí 1882
Stórhríð, sem staðið hafði á
Vestfjörðum í 27 daga, slot-
aði í bili þennan dag. Tveim-
ur vikum síðar hófst óveðrið
aftur og hélst fram undir
miðjan júní.
6. maí 1912
Mjög stór jarðskjálfti varð á
Suðurlandi um klukkan sex
að kvöldi „og kom víða að
tjóni, einkum í námunda við
Heklu. Þar hrundu íbúðarhús
á sjö býlum og úthýsi miklu
víðar“, sagði í Skírni. Barn
lést og kona slasaðist. Stærð
skjálftans hefur verið áætluð
7 stig eða heldur meiri en
skjálftans 26. ágúst 1896.
6. maí 1951
Flugvél sem Loftleiðamenn
grófu upp úr Vatnajökli lenti
í Reykjavík. „Alveg ein-
stæður atburður,“ sagði
Morgunblaðið. Þetta var Da-
kota-flugvél sem tók þátt í
björgun áhafnar Geysis en
hafði verið á kafi í snjó í heil-
an vetur. Henni var gefið
nafnið Jökull.
6. maí 1981
Bandaríski framhaldsþátt-
urinn Dallas var í fyrsta sinn
á dagskrá Sjónvarpsins.
Hann fjallaði um „hina geysi-
auðugu og voldugu Ewing-
fjölskyldu í Texas“, eins og
sagði í dagskrárkynningu.
6. maí 1986
Hornsteinn var lagður að
húsi Seðlabankans við hátíð-
lega athöfn í tilefni af 25 ára
afmæli bankans. Húsið var
formlega tekið í notkun um
miðjan apríl 1987.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist …
Hungurverkfall
Ungur maður frá Afganistan
kemur til Íslands á flótta
undan stríðsátökum í heima-
landinu. Hann biður um
skjól og langar til að vinna
eða læra. Biðin eftir að fá
úrlausn sinna mála verður
erfið og hann fer í hung-
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is
urverkfall með þeirri vanlíð-
an sem því fylgir.
Mér finnst oft skorta á
mannúðarsjónarmið hjá þeim
sem um mál hælisleitenda
fjalla og bornar fyrir reglu-
gerðir, þar sem engu er lík-
ara en fjallað sé um dauða
hluti en ekki lifandi fólk í
nauðum.
Erum við Íslendingar enn
á sama stigi og fyrr á árum,
þegar fólk á flótta undan
eldgosum eða öðrum erf-
iðleikum kvaddi dyra á bæj-
um en var neitað um húsa-
skjól og varð síðan úti?
Getum við ekki hjálpað og
liðsinnt þessum unga manni?
Amma.
Njóttu ávallt hins besta
– steik eins og steik á að bragðast
Barónsstíg 11
101 Reykjavík
argentina.is
Borðapantanir
551 9555