Morgunblaðið - 06.05.2014, Blaðsíða 33
MENNING 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ 2014
Uppfærsla Hugleiks á bannárasöng-
leiknum Stund milli stríða eftir Þór-
unni Guðmundsdóttur í leikstjórn
Jóns Stefáns Kristjánssonar hefur
verið valin Athyglisverðasta áhuga-
leiksýning leikársins 2013-2014 að
mati dómnefndar Þjóðleikhússins.
Tilkynnt var um valið á aðalfundi
Bandalags íslenskra leikfélaga sem
fram fór um nýliðna helgi.
Þetta er í 21. sinn sem Þjóðleik-
húsið velur Athyglisverðustu áhuga-
leiksýningu leikársins. Að þessu
sinni sóttu alls 17 leikfélög um að
koma til greina við valið með 19 sýn-
ingar. Af þeirri 21 sýningu sem í
gegnum tíðina hafa verið valdar At-
hyglisverðasta áhugaleiksýning
leikársins hafa alls 16 sýningar verið
íslensk verk, en mikill meirihluti
þeirra hefur verið frumsamin leikrit.
Fullt af metnaði, fjöri og orku
Í umsögn dómnefndar um vinn-
ingssýninguna í ár segir m.a.:
„Stund milli stríða eftir Þórunni
Guðmundsdóttur, í leikstjórn Jóns
St. Kristjánssonar, er nýr íslenskur
söngleikur, en Þórunn semur bæði
texta og tónlist. Sögusviðið og um-
fjöllunarefnið er áhugavert, við
hverfum aftur til kreppunnar milli
stríða, með það í huga hvernig sá
tími kallast á við okkar tíma. En hér
eru húmorinn og ástin aldrei langt
undan, né heldur tónlistin, og leik-
ritið er bráðskemmtilegt. Fjöldi
leikara og tónlistarmanna stendur
að sýningunni, og flutningurinn er í
senn kraftmikill, fjörugur og ag-
aður. Umgerð sýningarinnar er
einnig afar vel heppnuð, bæði leik-
mynd og búningar. Stund milli
stríða, þrjátíu ára afmælissýning
Hugleiks, sýnir svo um munar að
leikfélagið ber aldurinn vel, og er
fullt af áræðni, metnaði, fjöri og
orku.“
Í dómnefnd í ár sátu Tinna Gunn-
laugsdóttir þjóðleikhússtjóri, Mel-
korka Tekla Ólafsdóttir, leiklist-
arráðunautur Þjóðleikhússins, og
leikararnir Ragnheiður Steindórs-
dóttir og Snorri Engilbertsson.
Þjóðleikhúsið býður Hugleik að
sýna Stund milli stríða um miðjan
júní í Þjóðleikhúsinu, en dagsetn-
ingin verður auglýst síðar.
Söngleikurinn Stund milli stríða
var frumsýndur í Tjarnarbíói 5. apr-
íl sl. og síðasta sýning þar verður
föstudaginn 9. maí kl. 20.
Stund milli stríða hjá
Hugleik sigursæl
Athyglisverðasta áhugaleiksýningin valin í 21. sinn
Ljósmynd/Jón Örn Bergsson
Sögusviðið Stund milli stríða gerist í Reykjavík árið 1932, m.a. í hús-
mæðraskóla. Kreppuárin kallast á skemmtilegan hátt á við nútímann.
Aðra vikuna í röð er nýjasta kvik-
myndin um ævintýri hins ótrúlega
Kóngulóarmanns, The Amazing
Spider-Man 2, tekjuhæsta myndin í
kvikmyndahúsum landsins. Frá
frumsýningu hérlendis hafa 12.562
miðar verið seldir.
Tvær nýjar myndir ýta teiknimynd-
inni Rio 2 niður í fjórða sæti listans
þessa vikuna. Næsttekjuhæsta
myndin er rómantíska gaman-
myndin The Other Woman en hana
hafa 4.342 manns séð og í þriðja
sæti listans er vísindatryllirinn
Transcendence með Johnny Depp
sem 2.502 hafa séð.
Spæjararnir Harrý og Heimir falla
niður um tvö sæti milli vikna, þ.e.
niður í sjötta sæti, en alls hafa rúm-
lega ellefu þúsund miðar verið seld-
ir á myndina um þá félaga, Harrý
og Heimir: Morð eru til alls fyrst.
Tvöfaldur Leikarinn Andrew Garfield fer með hlutverk Kóngulóarmanns-
ins sívinsæla sem einnig gengur undir nafninu Peter Parker.
Vinsæll Kóngulóarmaður
Bíólistinn 2. - 4. maí 2014
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
Amazing Spider-man 2
The Other Woman
Transcendence
Rio 2
Divergent
Harrý og Heimir: Morð eru til alls fyrst
That Awkward Moment
Captain America: The Winter Soldier
The Grand Budapest Hotel
Oculus
1
Ný
Ný
2
3
4
5
6
8
7
2
1
1
3
4
4
2
5
6
3
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Bíóaðsókn helgarinnar
7
12
12
L
ÍSL
TAL
Sími: 553-2075 www.laugarasbio.is
Miðasala og nánari upplýsingar
Þriðjudagstilboð
Þriðjudagstilboð
Þriðjudagstilboð
Þriðjudagstilboð
ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
THE OTHER WOMAN Sýnd kl. 5:40 - 8 - 10
SPIDERMAN 2 3D Sýnd kl. 7 - 10
RIO 2 2D Sýnd kl. 5:40
HARRY OG HEIMIR Sýnd kl. 5 - 8
TILBOÐSDAGUR
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR
TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR
ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR
–BARA LÚXUS
www.laugarasbio.is
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
TRANSCENDENCE KL.5:30-8-10:30
TRANSCENDENCEVIP KL.5:30-8-10:30
THATAWKWARDMOMENTKL.5:50-8-10:10
DIVERGENT KL.5:10-8-10:50
CAPTAINAMERICA22D KL.5:10-8-10:45
NOAH KL.5-8
NEEDFORSPEED KL.10:40
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
ÞRIÐJUDAGS TILBOÐ Í DAG
AKUREYRI
TRANSCENDENCE KL.8-10:30
CAPTAINAMERICA23D KL.5:10
DIVERGENT KL.5:10-10:10
THATAWKWARDMOMENTKL.8
TRANSCENDENCE KL.5:30-8-10:30
THATAWKWARDMOMENTKL.5:50-8-10:10
DIVERGENT KL.5-8
CAPTAINAMERICA22D KL.10:50
TRANSCENDENCE KL.5:25-8-10:35
THEAMAZINGSPIDER-MAN23DKL.4:50-7:40-10:35
DIVERGENT KL.4:50-7:40-10:30
CAPTAINAMERICA23DKL.4:50-7:40-10:30
FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR
EMPIRE
ENTERTAINMENT WEEKLY
TOTAL FILM
KEFLAVÍK
TRANSCENDENCE KL.5:30-8-10:30
THEAMAZINGSPIDER-MAN22DKL.10:20
THEOTHERWOMAN KL.8
RÍÓ2 ÍSLTAL2D KL.5:50
CHICAGO SUN-TIMES
ENTERTAINMENT WEEKLY
WASHINGTON POST
PORTLAND OREGONIAN
BYGGÐ Á SAMNEFNDRI METSÖLUBÓK
TOTAL FILM
EMPIRE
FRÁ FRAMLEIÐANDANUM CHRISTOPHER NOLAN LEIKSTJÓRA DARK KNIGHT ÞRÍLEIKSINS OG INCEPTION
LOS ANGELES TIMES
CHICAGO SUN TIMES
ÞRIÐ
JUDA
GSTI
LBOÐ
ÞRIÐ
JUDA
GSTI
LBOÐ
ÞRIÐ
JUDA
GSTI
LBOÐ
ÞRIÐ
JUDA
GSTI
LBOÐ
ÞR
IÐ
JU
DA
GS
TIL
BO
Ð