Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.05.2014, Page 60

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.05.2014, Page 60
60 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18.5. 2014 Í Hellukauptúni, á bökkum Ytri-Rangár, er minnisvarði af þeim manni sem mikið lagði af mörkum svo þéttbýli myndaðist á þessum stað. Hann var Rangæingur að uppruna, kaupfélagsstjóri og sat á Alþingi frá 1942 til 1978. Var lengi ráðherra og meðal annars hafði hann land- búnaðar- og samgöngumál á sinni könnu allan Viðreisnartímann. Hver var maðurinn? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver var ráðherrann? Svar:Ingólfur Jónsson (1909-1984) Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.