Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.05.2014, Page 61

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.05.2014, Page 61
18.5. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 61 LÁRÉTT 1. Erti aflann sem er spennandi. (10) 5. Snýr frá bjánalegum. (9) 9. Þvælist mjór alki í matareftirlíkingu. (9) 10. Eru laun fyrsta maí orðin gild hjá glæpamanni? (12) 11. Bara ung ert með það sem er búið er til. (8) 12. Flugtæki Geimferðarstofnunarinnar sem finnast á nefi okkar. (10) 14. Reki af svæði. (5) 15. Hugleiða óyndi. (5) 17. Aftur í kisar finnast hjá honum sem á að taka við. (9) 20. Rifjar stórfjölskylda upp það sem er markvert. (10) 23. Trúbador dinglar dýrum. (10) 25. Dráp á uxa fæst með ákvörðun. (9) 26. Laugast einn með linsu. (10) 29. A-N-R raði en áður plataði. (7) 31. Ísl. arabi þvælist í erlendu landi. (8) 32. Lita röð atburða í rekstri fyrir dómstólum. (9) 34. Rámar fá usla Gunnars með ílátum. (10) 35. Ekki gömul beisli orku í nýsmíði. (7) 36. Skódinn felur sérstakan textann. (6) 37. Ódó taka Sláturfélagið inn með ílátinu. (11) LÓÐRÉTT 1. Alltaf sækist í sorg sá sem varir lengi. (9) 2. Veikindi við skera. (6) 3. Gígí hálfdrepir við brúnir (9) 4. Illgresi fær heiti frá þeim sem erfir heiti. (8) 5. Héldi á fyrir sérstakan hlut. (9) 6. Fljótasöngurinn er málafylgjan. (9) 7. Evan, skoskur, er lúterskur. (12) 8. Katrín fer í peninga til að finna extra skít. (7) 13. Menn í kyrtlum. (6) 16. Hins vegar, enn einu sinni í keppni (5,1,4) 18. Við bát féll hægt sál að útgerðarmanni. (12) 19. Læt Val ekki ná með næstum því algeru yndi af því sem finnst í tölvu. (12) 21. Norsk tvennd hímir. (6) 22. Afstæður mjög á reiki verður þjálfaðastur. (8) 23. Daníel talar við ryk drykkjumanna. (9) 24. Er enni braut í leiktæki. (10) 27. Ókeypis árás fæst úr kostnaði sem ríkið greiðir. (8) 28. Dýr að endingu makaði sig. (6) 30. Ullarflóki og mannleg er að sögn erlend. (7) 33. Ekki ætt er sögð komin af trénu. (5) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil- inn með nafni og heimilis- fangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegis- móum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 18. maí rennur út á hádegi 23. maí. Vinn- ingshafi krossgátunnar 10. maí er Bryndís Guðbjarts- dóttir, Eyrargötu 34 Eyrar- bakka. Hún hlýtur í verðlaun bókina Þarf ég að deyja ef ég vil ekki lifa? eftir Óttar Guðmundsson. JPV gef- ur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.