Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.05.2014, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.05.2014, Blaðsíða 53
18.5. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 53 Morgunblaðið/Rósa Braga Í stórmörkuðum dagsins í dag ganga innkaupin yfirleitt hratt fyrir sig, ekki síst vegna þess að tölvubúnaður les strikamerki vörunnar en langt fram á 9. ára- tuginn var starfsfólk verslana víðast hvar enn að handpikka verð vörunnar. Starfskonur Hagkaupa voru þannig önnum kafnar árið 1988 við að lesa verð- miða hverrar vöru og skrá þær inn og gat vöruhafið á færibandinu verið ansi lengi að malla í gegn. Árið 1986 var Fríhöfnin ein verslana hérlendis komin með verðskanna. Hraðinn á afgreiðslukössum annar Árið 1980 greip um sig hjólaskautaæði á Íslandi og í maí það sama ár birtust fréttir í blöðum að skautarnir væru víðast hvar uppseldir í þeim verslunum sem seldu skaut- ana. Þeir Hilmar Kristinsson og Valþór Ólason lærðu á hjólaskautana sína á diskótek- inu Bergási í Keflavík en voru þarna staddir í miðborg Reykjavíkur í tilefni þess að þeir ætluðu að sýna hjólaskautadans í Tónabæ. Í dag hafa línuskautar að mestu tekið við af rúlluskautunum og öryggisbúnaður er ívið meiri. Með hjálm á höfði og hlífar á olnbog- um og hnjám er ekki úr vegi að láta hundana svo draga sig áfram á Seltjarnarnesi. Línuskautar tóku við af hjólaskautum Morgunblaðið/Ómar Íslendingar eru margir hverjir vanir að djamma til morguns og breytti þar engu um þótt skemmtistaðir lokuðu framan af síð- ustu öld klukkan þrjú. Þeir sem komnir voru með aldur til að fara niður í bæ muna eflaust eftir stemningunni sem myndaðist klukkan þrjú á Lækjartorgi þegar öllum var hent út af stöðunum í einu og mannhafið varð mörg þúsund manns. Í dag eru skemmtistaðir, svo sem Prikið í Bankastræti, opnir fram eftir nóttu og gleðin því innandyra og torgið fámennara. Þessa nótt, fyrir um 25 árum, voru um 6-700 manns á Lækjartorgi rétt rúm- lega þrjú. Öllum hent út í einu Morgunblaðið/Eggert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.