Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.05.2014, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.05.2014, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18.5. 2014 Fjölskyldan Hvað og hvenær? Flugdrekagerð í Borgarbókasafni Reykjavíkur,Tryggvagötu 15, sunnudag kl. 15. Nánar: Fjölskyldur fá tækifæri til að búa til glæsilega flugdreka í um- sjón Jóns Víðis. Allt efni í föndrið er á staðnum og þátttaka ókeypis. Búum til flugdreka saman SKEMMTILEGIR LEIKIR SEM HALDA ÞEIM YNGSTU EINBEITTUM OG UPPTEKNUM Sniðugt föndur fyrir litla fingur Morgunblaðið/Árni Sæberg ÞAÐ ER SJALDAN DAUÐUR TÍMI Í KRINGUM YNGSTU BÖRNIN. ÞAU HAFA GAMAN AF ÞVÍ AÐ DUNDA SÉR VIÐ ÝMISLEGT SEM ÞYKIR KREFJANDI FYRIR ÞEIRRA ALDUR OG ÞVÍ TILVALIÐ AÐ ÚTBÚA EITTHVAÐ ÖÐRU- VÍSI OG SKEMMTILEGT FYRIR ÞAU AÐ GERA. HÉR ERU TILLÖGUR AÐ ÞRENNS KONAR FRÁBÆRUM HEIMA- GERÐUM LEIKJUM FYRIR TVEGGJA TIL ÞRIGGJA ÁRA BÖRN SEM FORELDRAR ÞURFA EKKI AÐ HAFA MIKIÐ FYRIR OG KOSTAR LÍTIÐ AÐ BÚA TIL. Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Morgunblaðið/Þórður Spaghettí-leikurinn Efni sem þarf: Spaghettí, óeldað Gamall kryddstaukur Aðferð: Brjóttu spaghettíið í minni bita og sýndu barninu hvernig þarf að taka upp eitt spaghettí í einu og miða því ofan í gatið. Bílabraut í pappakassann Efni sem þarf: Gamall pappakassi, helst grunnur, plastbox eða jafnvel bali Örlítið af mold, sandi eða möl eða allt í bland Litlir bílar eða gröfur Fata og skófla Aðferð: Hjálpið barninu að setja moldina, sandinn og mölina í kassann með fötunni. Þannig er hægt að búa til vinnusvæði fyrir gröfurnar og bílana. Börn í leikskólanum Austurkór dunda sér hér við að föndra. Það þarf ekki að vera flókið að búa til eitthvað sniðugt að gera fyrir þau yngstu. Cheerios-leikurinn Efni sem þarf: Leir Tannstönglar (má einnig nota spaghettí) Cheerios Aðferð: Búið til stóra kúlu úr leirnum (ef til vill nokkrar) og stingið tannstönglum í leirinn. Sýnið barninu hvernig raða á Cheerios-hringjunum á tannstönglana.1 2 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.