Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.07.2014, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.07.2014, Blaðsíða 15
L eikinn er hægt að út- færa á ýmsa vegu en það sem þarf til er staf- rófið, heimatilbúið eða keypt úti í búð. Hægt er að fá stafi sem eru úr plasti og fást þeir í Hagkaup fyrir 699 kr. Slíkir stafir hafa segul aftan á svo þeir sóma sér einnig vel framan á ísskápnum. Þeir sem nenna ekki að gera sér ferð út í búð geta einfald- lega teiknað stafina á blöð og haft þá í þokkalegri stærð, litað þá og klippt út. Því næst er stöfunum raðað á pallinn bak við hús, á gras- flötina uppi í bústað, á gangstéttina fyrir utan heimilið eða svip- uðum stöðum. Æskilegt er að hafa ágætis bil á milli stafanna, a.m.k. einn metra. Börnunum sem taka þátt er falið það verkefni að finna hluti, hvort sem er í náttúrunni eða inn- andyra sem byrja á hverjum og einum staf. Til dæmis væri sá heppinn að finna hamar og gæti þá komið honum fyrir undir stafnum H. Svona gengur þetta áfram í dágóðan tíma þar til eftir stendur sig- urvegari. Gangi ykkur vel! ÞROSKANDI OG LÆRDÓMSRÍKIR LEIKIR FYRIR BÖRNIN Skemmtilegur stafrófsleikur Stafrófsleikurinn hentar vel utandyra og fellur vel í kram- ið hjá grunn- skólabörnum. Morgunblaðið/Eggert FÁTT ER FJÖRUGRA FYRIR BÖRN EN LEIKIR SEM REYNA Á HUGANN. KAPPSFULL LEGGJA ÞAU ALLAN ÞUNGA Á ÞAÐ AÐ LJÚKA VIÐ LEIKINN SEM FYRST EN TIL ÞESS ÞARF AÐ KUNNA STAFRÓFIÐ ÁGÆTLEGA. HVER LÝKUR VERKEFNINU FYRST? Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is 27.7. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15 Hvar og hvenær? Húsdýra- og fjölskyldugarðinum, laugardaginn kl. 14-16. Nánar: Skoppa og Skrítla blása til heljarinnar veislu með öllum þeim sem hafa orðið á vegi þeirra í gegnum tíðina. Gestir borga aðgangseyri í garðinn en ekkert kostar á sýninguna. Skoppa og Skrítla eiga afmæli!*Ef þú heldur áfram aðtrúa munu draumar þínir og óskir rætast. Öskubuska Sófaborð margar gerðir og stærðir Skeifunni 8 | sími 588 0640 | casa.is Model 2811 Sófi L207 D89 H75 Áklæði Ct.83 verð 299.000,- | Leður Ct.10 verð 398.000,- | Fæst einnig 2ja sæta og stóll. Drop 180x86 verð 169.000,- Marta (tvö borð og bakki) verð 184.000,- Samuel 105x70 verð 169.000,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.